Rannsóknasjóður: október 2020

9.10.2020 : Niturnám og blágrænbakteríur á svölum landsvæðum - verkefni lokið

Meginmarkmið verkefnisins var að bæta þekkingu á samfélagi hélumosalífskurnar, en hún er útbreidd á hálendi Íslands. Athyglinni var beint að bæði samsetningu og starfsemi, einkum niturnámi. Auk þessa var skoðað óvenjulegt niturnámsensím sem nýtir vanadín í stað mólybdens í hvarfstöð sinni.

Lesa meira

8.10.2020 : SEADA-Pilot - verkefni lokið

         Many activities of the modern society are entirely managed by computer-controlled systems. These systems can be large-scale, and time and safety critical. Due to the dynamic nature of such systems and their surroundings, they are vulnerable to failures, threatening human lives or causing intolerable costs. 

Lesa meira

8.10.2020 : Áhrif sviperfðabreytinga í brjósta og eggjastokkakrabbameinum - verkefni lokið

Í þessu verkefni var leitast við að rannsaka áhrif sviperfðabreytinga á stýrilsvæðum gena í brjósta- og eggjastokkakrabbameinum. Áhersla var lögð á gen sem hafa hlutverki að gegna í DNA viðgerðarferlum, en gallar í slíkum ferlum eru þekktir áhrifavaldar í krabbameinum. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica