Óheilindi og brotakenndur mannshugur - verkefni lokið
Fréttatilkynning verkefnisstjóra
Verkefnið þróaði nýja kenningu um eintal, sjálfsblekkingu og óheiðarleika, sem byggir á rannsóknum í málgjörðafræði og hugspeki.
Niðurstaðan var afar nytsamlegt skýringalíkan sem hefur ýmsar afleiðingar fyrir skilning okkar á óheiðarleika í tjáningu. Áhrif verkefnisins hafa verið mikilsverð sem sjá má á afurðum þess. Niðurstöður verða nýttar í öðrum rannsóknum og styrkumsóknum. Aðalrannsakandinn hefur byrjað á ýmsum nýjum verkefnum sem eru aðeins möguleg vegna þessa verkefnis.
English:
The project developed a new theory of inner speech, self-deception and insincerity, based on work in speech act theory and philosophy of mind. The result was a fruitful explanatory framework with
many implications for how to understand manipulative speech. The impact has been significant,
which is clear from a glance at the project's outputs.
Information on how the results will be applied:
The results will be further applied in future research and funding applications. The PI now has various projects on related topics. This was made possible by this project.
A list of the project's outputs:
- Elmar Unnsteinsson 2022, Talking About: An Intentionalist Theory of Reference. Oxford
University Press
- Elmar Unnsteinsson 2024, How to Express Implicit Attitudes Philosophical Quarterly 74 (1):
251-272.
- Elmar Unnsteinsson 2023, Authentic Speech and Insincerity, Journal of Philosophy 120 (10):
550-576.
- Elmar Unnsteinsson 2023, The Social Epistemology of Introspection, Mind and Language 38
(3): 925-942.
- Elmar Unnsteinsson 2023, Sæla og óheiðarleiki í Hávamálum, Gripla 34: 37-58.
- Elmar Unnsteinsson 2021, Meanings as Species by Mark Richard (book review), Mind 130
(518): 707-714.
- Michaelson, Eliot forthcoming, The Functions of Language, Inquiry
- Keiser, Jessica, 2023, Reference and Confusion, Inquiry (Online First)
- Bowker, Mark, 2023, A Serpent in the Garden?, Inquiry (Online First)
- Elmar Unnsteinsson, forthcoming, Talking About: A Response to Bowker, Keiser, Michaelson,
Inquiry.
- Harris, Daniel 2022, Semantics without semantic content, Mind & Language 37 (3): 304-328
Heiti verkefnis: Óheilindi
og brotakenndur mannshugur/Insincerity for
Fragmented Minds
Verkefnisstjóri: Elmar Geir
Unnsteinsson,
Háskóla Íslands
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2020-2022
Fjárhæð styrks kr. 56.249.875
Tilvísunarnúmer Rannsóknasjóðs: 206551