Rannsóknasjóður: nóvember 2020

20.11.2020 : Hlutverk sameindasveigjanleika í hitastigsaðlögun subtilasa - verkefni lokið

         Rannsóknirnar hafa miðað að því að leita svara við spurningum varðandi sameindalegar forsendur hitastigsaðlögunar meðal subtilísín-líkra serín próteinasa (subtilasa).

Lesa meira

17.11.2020 : Segulkerfi á ýmsum lengdar og tímaskölum: Frá atómum til spunaíss - verkefni lokið

         The project involved the development of theoretical and computational methods for identifying the mechanism and estimating the rate of magnetic transitions that occur because of thermal fluctuations possibly in the presence of an external field. 

Lesa meira

17.11.2020 : Pro Tanto hugmyndin um innihald laga: Um tengsl laga og tungumáls - verkefni lokið

         Markmið verkefnisins var að þróa tiltekið afbrigði af svokallaðri „segðarkenningu“ um samband laga og tungumáls, en samkvæmt henni ræðst innihald settra laga af því sem löggjafinn segir. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica