Pro Tanto hugmyndin um innihald laga: Um tengsl laga og tungumáls - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

17.11.2020

         Markmið verkefnisins var að þróa tiltekið afbrigði af svokallaðri „segðarkenningu“ um samband laga og tungumáls, en samkvæmt henni ræðst innihald settra laga af því sem löggjafinn segir. 

Helsti vandi slíkra kenninga hefur verið sá að mýmörg dæmi eru til þar sem misræmi virðist vera milli þess hver lögin eru og þess hvað löggjafinn hefur sagt. Því þarf til segðarkenningu sem útskýrir hvers vegna svo virðist vera og sem ekki verður fyrir barðinu á öðrum snúnum vandamálum sem virðast hrjá slíkar kenningar. Þegar verkefnið hófst höfðu þessi vandamál enn hlotið litla sem enga athygli, en kenningin sem úr varð – og birtist m.a. í ritgerðasafni í útgáfu Oxford University Press – er sem stendur sennilega ítarlegasta málsvörn segðarkenninga. Þá verður enn ítarlegri útgáfa kenningarinnar fyrsti hluti væntanlegrar bókar um samband laga og tungumáls (samningur gerður við Hart Publishing).

English

The aim of the proposed project was to develop a novel and detailed version of the what has become known as the communicative-content theory of law, a controversial theory the focal claim of which is that the legal content of a statute or constitutional clause corresponds directly to its communicative content. The theory has recently come under serious pressure from several legal scholars and philosophers of law and one of the main purposes of the project was to develop a plausible version of the theory that manages to avoid the by-now many problems that have been raised for the view. When the project commenced, these problems had either received less-than-deserved attention or had not be responded to at all. The resulting version of the theory, a robust sketch of which was published in a volume published by Oxford University Press, is now arguably one of the main contemporary defences of the communicative-content theory. A more in-depth exposition of the view is to be included as two foundational chapters of Asgeirsson’s forthcoming book (under contract with Hart Publishing).

Publications

“The Influence of the Sorites Paradox: Practical Philosophy,” forthcoming August 2019 in E. Zardini and S. Oms (eds.), The Sorites Paradox (Cambridge University Press)

“On the Possibility of Non-Literal Legislative Speech,” in A. Capone & F. Poggi (eds.), Pragmatics and Law: Theoretical and Practical Perspectives (Dordrecht: Springer, 2017), pp. 67–101

“Expected Applications, Contextual Enrichment, and Objective Communicative Content: The Linguistic Case for Conception-Textualism,” Legal Theory 21 (2015): 115–135

“Can Legal Practice Adjudicate Between Theories of Vagueness?” in R. Poscher and G. Keil (eds.), Vagueness and Law: Philosophical and Legal Perspectives (Oxford: Oxford University Press, 2016), pp. 95–126

“On the Instrumental Value of Vagueness in the Law,” Ethics 125:2 (2015): 425–448

Under review

“A Puzzle About Vagueness, Reasons, and Judicial Discretion”

In progress

The Nature and Value of Vagueness in the Law (monograph under contract w. Hart Publishing; now includes expanded material from Asgeirsson (2016))

Heiti verkefnis: Pro Tanto hugmyndin um innihald laga: Um tengsl laga og tungumáls/ The Pro Tanto view about legal content: On the nature of the relationship between law and language
Verkefnisstjóri
: Hrafn Ásgeirsson, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Nýdoktorsstyrkur
Styrktímabil: 2014-2016
Fjárhæð styrks: 20,274 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís: 141255

Þetta vefsvæði byggir á Eplica