Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2024

29.5.2024

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 52 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

  • Voruthlutun TÞS 2023

Í boði voru styrktarflokkarnir Hagnýt rannsóknarverkefni, Sproti, Vöxtur/Sprettur og markaður. Alls bárust 343 umsóknir og er árangurshlutfall styrktra verkefna sem hlutfall af innsendum umsóknum 15%.
Þann 6. maí síðastliðinn var tilkynnt um úthlutun Tækniþróunarsjóðs í fyrirtækjastyrkina Fræ og Þróunarfræ.
Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.

Í þessari úthlutun er styrkveiting til nýrra verkefna 781 milljón króna en þar sem verkefnin eru til allt að þriggja ára nemur heildarkostnaður vegna þeirra 1.476 milljónum króna.

Vorfundur sjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 6. júní kl. 15:00 á Hótel Borg.

Öll velkomin en skrá sig þarf á viðburðinn.

Skráning á vorfund

Samantektarskýrsla Tækniþróunarsjóðs fyrir vorúthlutn verður gerð aðgengileg í júní undir útgáfa og kynning.

Listinn er birtur með fyrirvara um villur

FlokkurUmsækjandiHeiti verkefnisVerkefnisstjóri
Hagnýt RannsóknaverkefniHáskóli ÍslandsAlsjálfvirk myndvinnsla á tölvusneiðmyndum fyrir áhættumat á mjaðmarbrotum í lækningaskyniLotta María Ellingsen
Hagnýt RannsóknaverkefniHáskóli ÍslandsBrennisteinsríkar Fjölliður: Nýjustu framfarir í hátækniiðnaðiSigríður Guðrún Suman
Hagnýt RannsóknaverkefniHáskóli ÍslandsC-Bio-C-El: Kístósanlífrafefna-skjáir og rafhlöður sem hluti af hringrásarhagkerfi til að vinna gegn loftslagsbreytingum og auka sjálfbærniMár Másson
Hagnýt RannsóknaverkefniHáskólinn í Reykjavík ehf.Gagnagrunnur rakaskemmda, myglu og lausna fyrir íslensk mannvirkiÓlafur Haralds Wallevik
Hagnýt RannsóknaverkefniHáskóli ÍslandsTilraunir á fræðilega lofandi hvötum til afoxunar nitursEgill Skúlason
Hagnýt RannsóknaverkefniHáskóli ÍslandsÞróun lyfjameðferðar gegn öndunarvélatengdum vefjaskaða í lungumSigurbergur Kárason
Hagnýt RannsóknaverkefniMatís ohf.Þróun mynd- og litrófsgreiningarspálíkans til að meta gæði fiskimjöls sem innihaldsefni í laxeldisfóðurJónas Rúnar Viðarsson
MarkaðssóknEmpower ehf.Alda DEI hugbúnaðurinn – Markaðssókn á NorðurlöndumÞórey Vilhjálmsdóttir Proppé
MarkaðssóknNordverse Medical Solutions ehf.Innleiðing og skölun á öruggari meðferðum með ópíóíðum og öðrum ávanabindandi lyfjum í Kanada og ÍslandiKjartan Þórsson
MarkaðssóknSowilo ehf.Markaðssókn Catecut á NorðurlöndunumHeiðrún Ósk Sigfúsdóttir
MarkaðssóknEvolytes ehf.Markaðssókn Evolytes á IndlandiMathieu Grettir Skúlason
MarkaðssóknParka Lausnir ehf.Parka ætlar til ÍrlandsFreyr Ólafsson
MarkaðssóknSvarmi ehf.Sókn Svarma með náttúrugagnahugbúnaðinn DATACT á EvrópumarkaðSnjólaug Ólafsdóttir
MarkaðssóknLearnCove ehf.Sölusókn LearnCove í KanadaAðalheiður Hreinsdóttir
MarkaðssóknTreble Technologies ehf.Treble MarkaðssóknKristján Einarsson
MarkaðsþróunVitar Games ehf.Dig In – MarkaðsþróunBaldvin Albertsson
MarkaðsþróunLykkjustund ehf.Markaðsþróun KnittableNanna Einarsdóttir
MarkaðsþróunALOR ehf.Sólarorkulausnir AlorLinda Fanney Valgeirsdóttir
MarkaðsþróunAlein Pay ehf.Uppbygging markaðsinnviða fyrir Slize Contract Creator Sævar Ólafsson
MarkaðsþróunbitVinci ehf.Vegveður - Drægnivitund rafbíla á markaðHrafn Guðmundsson
MarkaðsþróunAlda Öryggi ehf.Yfir höfin, Markaðsþróun Öldu á Íslandi og norrænum markaði.Gísli Níls Einarsson
SprotiCloud Solutions ehf.JarðarGreiningMorgane Céline C. Priet-Maheo
SprotiKeeps ehf.Keeps - sjálfvirk efnisstjórnun fyrir markaðssetningu hótelaGuðrún Hildur Ragnarsdóttir
SprotiLagaVitiLagaVitiJóhannes Eiríksson
SprotiHrafnkell SigríðarsonMISOHrafnkell Sigríðarson
SprotiRockpore ehf.ROCKPORE hringrásanleg fylliefni fyrir steinsteypu , unnin úr úrgangsgleri og byggingarúrgangiSunna Ólafsdóttir Wallevik
SprotiMaría EymundsdóttirRæktun burnirótar með AeroponicMaría Eymundsdóttir
SprotiSaulius GenutisSjálfvirk hrognasprautunarvél fyrir eldislaxAdrian Freyr Rodriguez
SprotiMekkino ehf.Skynklæði til þjálfunarHalldór Kárason
SprotiJóhanna Maj LandgrenSmátalJóhanna Maj Landgren
SprotiDóttir AK ehf.Sólarvörn fyrir íþróttafólkGísli Ragnar Guðmundsson
SprotiSvepparíkið ehf.True Fungi System: Einstakt kolefnisneikvætt sælkerasvepparæktunarkerfiNílsína Larsen Einarsdóttir
SprotiStefán GuðsteinssonTveggja og hálfs skrokka fjölbytnaStefán Guðsteinsson
SprotiFléttan Earth Observation ehf.Umhverfiseftirlitskerfi fyrir norðurslóðirChristina Guadalupe Rodriguez
SprotiHalla JónsdóttirVirkjum FucoidanHalla Jónsdóttir
SprotiHólmfríður Vigdís Rist JónsdóttirÞróun á nýrri greiningartækni fyrir öndunarfærasjúkdómaHólmfríður Vigdís Rist Jónsdóttir
VöxturTwo Birds ehf.Aurbjörg: Valdefling með sérsniðnum fjármálaáætlunumÁsdís Arna Gottskálksdóttir
VöxturOrb ehf.Djúpgreining skógaÍris Ólafsdóttir
VöxturLaki Power ehf.Drónahleðslustöðvar: Nýsköpun í eftirliti með háspennulínumHaukur Örn Hauksson
VöxturSoGreen ehf.Loftslagslausnin menntun stúlkna - Stafvæðing til skölunarAtli Þór Jóhannsson
VöxturMiðeind ehf.Málstaður – vinnsluvettvangur texta- og talefnisHulda Óladóttir
VöxturIceMedico ehf.Ný meðferð við sveppasýkingum í munnholi með HAp+ lyfjaferjuÞorbjörg Jensdóttir
VöxturAkthelia ehf.Ónæmismótandi meðferð gegn hitatengdri daufkyrningafæð án hættu á sýklalyfjaónæmi; Fasa 1a klínískar prófanir á nýjum lyfjavísiEgill Másson
VöxturAviLabs ehf.Plan3Steinar Karl Kristjánsson
VöxturK!M ehf.ProRehab - Hlutlægt mat á vali og frammistöðu stoðtækiKim Peter Viviane De Roy
VöxturNepsone ehf.Psoriasis – Ný lyfjasamsetning / Nýtt lyfjaformSvandís Kristjánsdóttir
VöxturCareflux ehf.Sjálfvirk samantekt sjúkraskrárupplýsinga fyrir heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingaSteindór Oddur Ellertsson
VöxturAgado ehf.Snertiörvun fyrir betri lífsgæðiRúnar Unnþórsson
VöxturQuest Portal ehf.Snjöll Spunagátt frá Quest PortalGunnar Hólmsteinn Guðmundsson
VöxturDohop ehf.Umhverfisvænni samgöngur - fleiri lestir og færri flugÓlafur Ragnar Helgason
VöxturInnohealth ehf.Vörn gegn vöðvatapi: Þróun á for- og endurhæfingartæki fyrir rúmliggjandi sjúklinga á heilbrigðisstofnunumArnar Hafsteinsson
VöxturVidentifier Technologies ehf.Öflug efnisgreining til að flýta fyrir meðferð lögreglumála vegna skaðlegs myndefnisEinar Bjarni Sigurðsson
Þetta vefsvæði byggir á Eplica