Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

6.5.2024

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði  Fræ/Þróunarfræ fyrir vorið 2024

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum eftirtalinna 14 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn fyrir 19. mars 2024, að ganga til samninga um nýja styrki. *

Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ.

* Listinn er birtur með fyrirvara um villur.

Heiti verkefnis Verkefnastjóri
Árviss Egill Gauti Þorkelsson
Betri ákvarðanir með gervigreind Þorsteinn Siglaugsson
Endurgjöf í gegnum snertingu með notkun nýrrar tækni Sævar Garðarsson
Ibex Berglind Sunna Stefánsdóttir
Ný sjálfvirk leið til yfirborðshreinsunar Sævar Garðarsson
OCTAGON Stefán Máni Sigþórsson
Rannsóknir á sameindalíffræðilegum áhrifum Astaxanthin Örn Almarsson
Sea Growth Birgitta Guðrún Ásgrímsdóttir
Sjálfbær kaffirækt í Malaví Georg Lúðvíksson
Sjálfvirkir skynjarar í áliðnaði Rauan Meirbekova
Sýndar-hraðaþjálfari: Mat á markaðshæfi og tæknilegum fýsileika. Arnar Hafsteinsson
Virðing og virðuleiki nýlátinna einstaklinga á heilbrigðisstofnunum. Arndís Ágústsdóttir
Vistkerfi jafningja Freymar Gauti Marinósson
Þarfagreining á fatnaði fyrir hreyfihamlaða Arna Sigrún Haraldsdóttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica