Uppbyggingarsjóður EES í Póllandi auglýsir ráðstefnu í júní 2024 um gervigreind og nýjustu áskoranir í verkmenntun

13.5.2024

Ráðstefnan verður haldin í Varsjá dagana 13. - 14. júní 2024.

Titill ráðstefnunnar er Empowering Tomorrow's Workforce: Exploring AI and Future Tech in Vocational Education and Training (VET) and C-VET.

Íslenskum aðilum er boðið að taka þátt, en nauðsynlegt er að sækja um fyrir 5 júní:

Skráning

Gisting og uppihald er greitt af ráðstefnuhaldara en auk þess er hægt að fá allt að 500 evru styrk fyrir fargjaldi.

Dagskrá og frekari upplýsingar 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica