Fréttir: ágúst 2020

EEA-grants

11.8.2020 : Uppbyggingarsjóður EES í Portúgal auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð EES í samstarfi við Portúgal í flokknum Blue Growth á sviði rannsókna og menntunar. Umsóknarfrestur á sviði rannsókna (auglýsing #4) er til og með 30. október 2020 en umsóknarfrestur á sviði menntunar (auglýsing #5) er til og með 11. desember 2020.

Lesa meira

6.8.2020 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Hljóðritasjóð

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og styðja þannig við nýsköpun hennar. 

Lesa meira

6.8.2020 : Skattfrádráttur vegna R&Þ verkefna 2020 – opnað fyrir nýjar umsóknir

Í kjölfar lagabreytinga vegna faraldursins hefur hlutfall og þak endurgreiðslna vegna rannsókna- og þróunarverkefna hækkað.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica