Æskulýðssjóður, fyrri úthlutun 2025
Æskulýðssjóði bárust alls 21 umsókn um styrk vegna umsóknarfrests 15. febrúar s.l. Sótt var um styrki að upphæð 26.108.885.
Mennta og barnamálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs
ákveðið að styrkja fjögur verkefni að upphæð
3,6 milljónir. Þetta er fyrri
úthlutun ársins 2025.
Eftirtalin verkefni fengu styrk;
Nafn umsækjanda |
Heiti verkefnis |
Úthlutun |
Alþjóðleg ungmennaskipti, AUS |
Ráðstefna um geðheilbrigðismál |
700.000 |
Samfés |
Samskiptasáttmáli |
1.000.000 |
Bandalag íslenskra skáta |
Fjölbreytt skátastarf |
700.000 |
Landssamband ungmennafélaga |
Völd óskast-herferð um lýðræðisvitund ungs fólks |
1.200.000 |
Samtals úthlutað |
3.600.000 |
Næsti umsóknarfrestur er 15. október 2025.