Upplýsingafundur um LIFE 2025

6.5.2025

Upplýsingafundur um ný köll í LIFE, umhverfis- og loftslagsáætlun ESB.

Miðvikudaginn 21. maí næstkomandi munu landstengiliðir LIFE á Íslandi kynna LIFE áætlunina sem er umhverfis- og loftslagsáætlun ESB. Kynningin mun fara fram á íslensku.

Auk kynningu frá landstengiliðum mun Frank Vassen, sérfræðingur hjá Directorate-general Environment hjá Framkvæmdastjórn ESB kynna sérstaklega undiráætlunina um Náttúru og líffræðilega fjölbreytni (Nature and Biodiversity).

Upplýsingafundurinn fer fram rafrænt á Teams 13:00 -15:00 þann 21. maí.

Áhugsöm eru beðin um að skrá sig en skráning er opin til 20. maí:

Skráning

Rannís minnir jafnframt á LIFE upplýsingadagana 13.-15. maí sem haldnir verða af European Climate, Infrastructure and Environment Executive Agency hjá Framkvæmdastjórn ESB.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica