Loftslagssjóður heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Rannís hefur umsjón með sjóðnum.
Lesa meiraFimmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 13:00 – 14:30 verður haldin málstofa í samstarfi við Rannís. Þar verður sjónum beint að þeim víðtæku áhrifum sem loftslagsbreytingar hafa haft á Ísland síðustu 50 ár. Enn fremur verður rýnt í þær breytingar sem búast má við á næstu 50 árum.
Lesa meiraRannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem er ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Upphæð sjóðsins er samþykkt af Alþingi í fjárlögum fyrir árið 2021. Umsóknarfrestur er til 3. desember 2020, kl. 16:00.
Lesa meiraSérfræðingur óskast í fullt starf hjá Rannís. Starfið felur í sér umsjón með tveimur fagráðum Rannsóknasjóðs; raunvísinda og stærðfræði og verkfræði og tæknivísinda, umsjón með öðrum innlendum sjóðum og alþjóðlegum verkefnum á þessum fagsviðum.
Lesa meiraNorðurslóðanet Íslands boðar til veffundar þann 20. okt. nk. í samstarfi við Utanríkisráðuneytið, Rannís, SSNE og EIMUR.
Lesa meiraVeffundur (Zoom) um umsóknarferlið vegna verkefna fyrir vegvísi um rannsóknarinnviði verður haldinn fimmtudaginn 15. október kl. 15:00.
Lesa meiraMikil gróska hefur verið í nýsköpunarsamfélaginu undanfarin ár sem meðal annars endurspeglast í síauknum fjölda umsókna til Tækniþróunarsjóðs. Á næsta ári er fyrirhugað að sjóðurinn fái aukið fjármagn til að styrkja nýsköpunarverkefni.
Lesa meiraÁætlunin Arctic Research and Studies 2019-2020 veitir sóknarstyrki til að styðja við samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Vakin er athygli á að unnið verður úr umsóknum jafnt og þær berast miðað við tiltækt fjármagn.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.