Fréttir: júlí 2020

10.7.2020 : Sumarlokun skrifstofu Rannís

Skrifstofa Rannís verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 7. ágúst. Við opnum aftur mánudaginn 10. ágúst. 

Fyrirspurnum vegna umsókna í Rannsóknasjóð verður svarað í síma og tölvupósti fram yfir umsóknarfrestinn, 15. júlí.

Lesa meira

8.7.2020 : Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2020

Óskað er eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

2020. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 23. ágúst nk.

Lesa meira
Photo by Sharon McCutcheon from Pexels

6.7.2020 : Menningarstyrkir í Creative Europe – vinnustofa í gerð umsókna

Rannís í samstarfi við Einkofi Production stendur fyrir vinnustofu 13. ágúst 2020 um hvernig best er að haga gerð umsókna í Creative Europe - evrópska menningarstyrki.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica