Kolfinna Tómasdóttir

Kolfinna er sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði og hluti af alþjóðateymi sviðsins. Hún leiðir verkefni Rannís í Uppbyggingarsjóði EES og norðurslóðasamstarfi. 

Hún veitir upplýsingar um:

  • Uppbyggingarsjóð EES
  • Norðurslóðamál: Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndina (IASC), European Polar Board og EU-PolarNet2 og Arctic Science Funders Forum
  • Norðurslóðasamstarf Íslands og Kína: Rannsóknastöðin á Kárhóli (CIAO) og Kínversk-norræna Norðurslóðarmiðstöðin (CNARC)
  • Horizon Europe – sérstaklega þverstoðina Víðtækari þátttaka og efling evrópska rannsóknasvæðisins (Widening Participation and Strengthening the European Research Area)Þetta vefsvæði byggir á Eplica