Bylgja Valtýsdóttir

Bylgja hefur umsjón með kynningar- og útgáfumálum og vinnur við vefi sem Rannís rekur. Hún er einnig verkefnisstjóri viðburða á alþjóðasviði og mennta- og menningarsviði. 

Bylgja er einnig landstengill innan Horizon Europe rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica