Bylgja Valtýsdóttir
Bylgja er sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði og hluti af kynningarteymi Rannís. Hún hefur umsjón með kynningarmálum sviðsins og er verkefnisstjóri stærri viðburða, eins og Vísindavöku.
Hún veitir einnig upplýsingar um eftirfarandi verkefni:
Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB - sérstaklega heilbrigðisvísindi.
COST samstarfið