Bylgja Valtýsdóttir

Bylgja er sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði og hluti af kynningarteymi Rannís. Hún hefur umsjón með kynningarmálum sviðsins og kemur að skipulagningu stærri viðburða innan sviðsins eða Rannís eins og Vísindavöku.

Hún veitir einnig upplýsingar um eftirfarandi verkefni:

  • Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB - sérstaklega heilbrigðisvísindi

  • COST samstarfið

  • Samskiptafulltrúi fyrir Enerprise Europe Network á Íslandi
Þetta vefsvæði byggir á Eplica