• Elísabet M. Andrésdóttir

Elísabet M. Andrésdóttir

Elísabet hefur umsjón með ýmsum sérverkefnum innan Rannís, á alþjóðasviði og rannsókna- og nýsköpunarsviði. Hún er ritari Vísinda- og tækniráðs.

Innan Horizon 2020 er Elísabet stjórnarnefndarfulltrúi ERC styrkja Evrópska rannsóknaráðsins, hún er landstengiliður fyrirtækjastyrkja (Innovation in SMEs) og umsjón með fjármálum Horizon 2020. 

Elísabet hefur einnig umsjón með Jules Verne samstarfi við Frakkland og sóknarstyrkjum Rannís.

Hún gegnir einnig stöðu persónuverndarfulltrúa Rannís.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica