Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 63 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri hans að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meira
Æskulýðssjóði bárust alls 17 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október 2021. Sótt var um styrki að upphæð rúmlega 17 milljónir kr.
Lesa meira
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Menntarannsóknarsjóði 2021. Alls bárust 23 gildar umsóknir í sjóðinn og hlutu fjórar þeirra styrk að upphæð 72.547.500 kr.
Lesa meira
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2021.
Lesa meira
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði fyrir Fræ/Þróunarfræ 2021.
Lesa meira
Stjórn Doktorsnemasjóðs umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra doktorsnemaverkefna fyrir árið 2021. Alls bárust 8 umsóknir í sjóðinn og voru 4 þeirra styrktar eða 50% umsókna.
Lesa meira
Stjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2021 en umsóknarfrestur rann út 29. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir seinna tímabil ársins 2021.
Lesa meira
Alls barst sjóðnum 51 umsókn þar sem samtals var sótt um 1.047 milljónir króna. Sótt var um samtals 462 milljónir til 6 verkefna á vegvísi, og um 585 milljónir til 45 verkefna utan vegvísis.
Lesa meira
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2021.
Lesa meira
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 73 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri, að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meira
Þann 28. maí var tilkynnt um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands, sem nú veitir styrki til barnamenningar í þriðja sinn frá stofnun sjóðsins. Sjóðurinn styrkir 37 metnaðarfull verkefni og er heildarupphæð úthlutunarinnar 90 milljónir króna. Alls bárust 113 umsóknir og var sótt um rúmlega fjórfalda þá upphæð sem sjóðurinn hafði til úthlutunar eða rúmar 373 milljónir króna.
Lesa meira
Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2021, en umsóknarfrestur rann út 25. mars sl.
Lesa meira
Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni nærri 8,6 milljónum evra til 256 verkefna og samstarfsneta sem hefjast á árinu 2021. Alls barst 331 umsókn og sótt var um heildarstyrk upp á 14,8 milljónir evra.
Lesa meira
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Vinnustaðanámssjóðs úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir árið 2020.
Lesa meira
Æskulýðssjóði bárust alls 29 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. febrúar s.l. Sótt var um styrki að upphæð 24.211.000 kr.
Lesa meira
Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið við úthlutun fyrir sumarið 2021.
Lesa meira
Stjórn Loftslagssjóðs hefur lokið við úthlutun. Alls bárust 158 umsóknir í Loftslagssjóð og voru 24 þeirra styrktar eða um 15% umsókna.
Lesa meira
Stjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 2. febrúar sl. að styrkja fimm verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 295 milljónir króna í fyrstu úthlutun áætlunarinnar 2020-2023. Alls barst 21 umsókn um styrk.
Lesa meira
Íþróttanefnd bárust alls 145 umsóknir að upphæð rúmlega 124 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2021.
Lesa meira
Alls bárust 248 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er það 56% aukning í umsóknum frá nóvember 2019. Sótt var um rúmlega 251 milljón króna. Styrkjum að upphæð 75.000.000 var úthlutað til 116 verkefna um allt land.
Lesa meira
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2021. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Lesa meira
Umsóknarfrestur rann út 1. október 2020, alls bárust 143 umsóknir frá atvinnusviðslistahópum og sótt var um ríflega 738 milljónir króna.
Lesa meira
Æskulýðssjóði bárust alls 19 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október 2020. Sótt var um styrki að upphæð 18.015 þúsund.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.