Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2021

21.1.2021

Alls bárust 248 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er það 56% aukning í umsóknum frá nóvember 2019. Sótt var um rúmlega 251 milljón króna. Styrkjum að upphæð 75.000.000 var úthlutað til 116 verkefna um allt land. 

Tónlistarsjóður starfar skv. lögum nr. 76/2004 og er hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra.

Skiptast styrkveitingar þannig að 8 styrkir fara til tónlistarhátíða af ýmsum toga, 37 styrkveitingar til klassískra tónlistarverkefna, 30 til samtímatónlistar og raftónlistar, 15 til ýmis konar rokk, hip-hop og poppverkefna, 16 til námskeiðahalds, kennslu og miðlunar af ýmsum toga, auk þess sem 6 verkefni á sviði þjóðlagatónlistar og 4 djassverkefni eru styrkt.

Hæstu verkefnastyrki, að upphæð 1.200.000 kr., hljóta Sinfóníuhljómsveit Suðurlands og Pera Óperukollektíf. Sex styrkjum að upphæð 1.000.000 er úthlutað, m.a. til Sinfóníuhljómsveitar Austurlands, Sönghátíðar í Hafnarborg og hljómsveitarinnar GusGus. Meðal annarra verkefna sem hljóta styrki eru Reykholtshátíð 2021, tónlistarhátíðin ErkiTíð, tónleikar með verkum eftir Clöru Schumann og ópera um Vigdísi Finnbogadóttur. Þá eru endurnýjaðir fimm samstarfssamningar til þriggja ára, við Caput, Kammersveit Reykjavíkur, Myrka músíkdaga, Stórsveit Reykjavíkur og Sumartónleika í Skálholti.

 Nafn  Verkefni Styrkur í kr.Póstnr. 
Aduria Herbergi Lívíu 600.000107 
Aldrei fór ég suður, Aldrei fór ég suður 2021 500.000400 
Alexandra Chernyshova Góðan daginn frú forseti - frumflutningur óperunnar í konsertuppfærslu 600.000260 
Amínamúsik Útgáfa plötunnar Pharology 200.000101 
Andlag Sönghátíð í Hafnarborg 1.000.000101 
Andrés Þór Þorvarðarson Tónleikaröð Jafnmörg 200.000221 
Andri Björn Róbertsson Tónleikar með Des Knaben Wunderhorn eftir Mahler og nýrri íslenskri tónlist 200.000Erl. 
Andri Björn Róbertsson Upptaka og útgáfutónleikar - Thorsteinson og Schumann 400.000Erl. 
Anna Þorvaldsdóttir Anna Þorvaldsdóttir - kynning og markaðssetning tónlistar 400.000Erl. 
Auður Hafsteinsdóttir Tónleikar og kynning á íslenskri fiðlutónlist 200.000170  
Ármann Helgason Kammertónleikar Camerarctica fyrri hluti 2021 400.000210 
Ásdís Arnardóttir Verkefni bæjarlistamanns vorið 2021 300.000600 
Ásgerður Júníusdóttir Séð frá Tungli 400.000107 
Ásta Kristín Pjetursdóttir Melabúðin - tónlistarmyndband 300.000101 
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir Traces of traditions 300.000641 
Bador Fámennt en góðmennt 300.000105 
Bára Gísladóttir VÍDDIR á Myrkum músíkdögum 2021 400.000Erl. 
Benedikt Ingólfsson De Profundis 300.000101
Björk Nielsdóttir Fjárlaga-usli 300.000Erl.
Björn Thoroddsen Jóns Thoroddsen 300.000220 
Bryndís Pálsdóttir Stefnumót við Rota, Corea, Elenu, Jóhann og Stravinsky 200.000104 
Bylgjur í báðar áttir ehf. Tunglið og ég 200.000105 
Cauda Collective CLARA 400.000105 
Coney Island Babies Strengir - Coney Island Babies og SinfóAust 300.000730 
Dímon Dúó / Melkorka Ólafsdóttir Dímon Dúó - Verkefni á vormánuðum 300.000101 
Einkofi Productions Sonic Flux 500.000 820
ErkiTíð, íslensk tónlistarhátíð ErkiTíð 2021 800.000102 
Evrópusamband píanókennara VIII. píanókeppni EPTA á Íslandi 800.000101 
Eyjólfur Eyjólfsson Úr ríki Kallíópu 200.000220 
Eyrnakonfekt Eyrnakonfekt 400.000105 
Eyrún Unnarsdóttir Leyndarmál Súsönnu 1.000.000113 
Farfestafrika FAR Fest Afríka Reykjavík 2021 500.000200 
Félag íslenskra tónlistarmanna Klassík í Vatnsmýrinni 400.000108 
Félag íslenskra tónlistarmanna Tónaland - landsbyggðartónleikar 600.000108 
Félag íslenskra tónlistarmanna Velkomin heim 400.000108 
Fratres in silva, félagasamtök Leyndar gersemar 300.000220 
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir Í Bach og fyrir 500.000170 
Gleðisveitin Viðlag Gleðisveitin Viðlag 400.000107 
Góli Óperutónleikar í Árnesi og óperu- og skólatónleikar á Höfn 1.200.000800 
Grímur Helgason Tónlist að kvöldi skírdags 400.000111 
Guðrún Dalía Salómonsdóttir Upptökur á íslenskum sönglögum. 200.000107 
Guðrún Óskarsdóttir Hljóð-og myndbandsupptaka á sembalverkum eftir Önnu Þorvaldsdóttur og Báru Gísladóttur 400.000101 
Gunnhildur Daðadóttir Kammerhópurinn Jökla - tónleikar vorið 2021 300.000170 
Gusgus Markaðssetning 11. Breiðskífu Gusgus -Mobile Home 1.000.000108 
Hafnarborg Hljóðön vorið 2021 - Elektra Ensemble 200.000220 
Halla Steinunn Stefánsdóttir Spunatónleikarnir strengur 300.000Erl. 
Helga Rós Indriðadóttir Eyþór og Lindin 300.000 561
Herdís Anna Jónasdóttir Bach, Schubert og Spohr 300.000Erl. 
Hildigunnur Einarsdóttir Franskt flauel - Menningarkvöld fyrir mýkra hjarta 300.000104 
Hildigunnur Halldórsdóttir 15:15 tónleikasyrpan 600.000210 
HIMA - Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu HIMA 2021 600.000107 
Hlín Pétursdóttir Behrens Kornið 300.000801 
Hlutmengi Tómamengi 300.000105 
Hrönn Þráinsdóttir Ljóðaþýðingar Þorsteins Gylfasonar 200.000108 
Iceland Vocal Collective Íslensk kórverkakeppni 700.000101 
Ingimar Ingimarsson Fáheyrt 500.000380 
INNI Music INNI Songwriting Camp 2021 200.000600 
Íslensk tónverkamiðstöð PÚLS - Hlaðvarp Tónverkamiðstöðvar 400.000105 
Jón Haukur Unnarsson Opinn dagur í Gúlaginu 2021 300.000101 
Jósep Gíslason Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ við Hvalfjarðarströnd 500.000221 
Kammerkórinn Cantoque Nordic Echo- Bergmál úr norðri 500.000108 
Kammermúsíkklúbburinn Kammermúsík 800.000109 
Kammersveit Reykjavíkur Kammersveit Reykjavíkur - samstarfssamningur til þriggja ára 6.000.000101 
Kex Port Lystaukandi list 400.000101 
Kór Langholtskirkju Jóhannesarpassían eftir J.S. Bach - Kór Langholtskirkju 400.000104 
Kristinn Arnar Sigurðsson Krassasig útgáfutónleikar 400.000101 
Kristján Freyr Íslensku tónlistarverðlaunin 2021 500.000105 
Listafélagið Klúbburinn Tónleikaröðin Háflóð í Skerjafirði 500.000102 
Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju 39. starfsár 800.000101 
Maximús Músíkús Maximímús Músíkús fer á fjöll- íslensk tónlist. 400.000210 
Melkorka Ólafsdóttir Ástarfuglinn og Feludýrið 300.000101 
Múlinn - jazzklúbbur Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Tónlistarhúsinu Hörpu 500.000105 
Músik í Mývatnssveit, félag Músík í Mývatnssveit 400.000101 
New music for strings á Íslandi New Music for Strings á Íslandi 2021 400.000270 
Nýi músíkhópurinn CAPUT - samstarfssamningur 6.000.000101 
Orgelhúsið, félagasamtök Orgelkrakkar 500.000270 
Pera Óperukollektíf, félagasamtök. Trjáópera á Íslandi 1.200.000 104
Pétur Björnsson Elja streymir um allt land. 800.000 101
Polarfonia classics Jón Nordal 95 ára - útgáfa hljómsveitarverka á 2CD 400.000600 
Raflistafélag Íslands Raflost 2021 400.000 101
Ragnheiður Erla Björnsdóttir Fuglabjargið 600.000 Erl.
RedRiot Inn í stofu með RedRiot 400.000 105
Rekstrarfélagið Hörpustrengir Upptakturinn 2020 Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna 300.000101 
Reynir Hauksson Flamenco á Íslandi 300.000311 
Rósa Þorsteinsdóttir Rímnakveðskapur tíu kvæðamanna-
rannsókn á tilbrigðum
500.000101 
Rúnar Óskarsson Útgáfa á klarínettverkum Johannes Brahms 250.000220 
Schola cantorum The Gospel of Mary -
tónleikar í Hallgrímskirkju
500.000101 
Sigmar Þór Matthíasson Metaphor - tónleikaferð 200.000110 
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Jónasarlög-Tónleikar með sönglögum eftir Jónas Ingimundarson 200.000107 
Sigurður Halldórsson Heilagur Hallvarður 1001 árs og samstarf við norræna sönghópinn GLAS 300.000101 
Sigurður Bjarki Gunnarsson Reykholtshátíð 2021 700.000170 
Sindri Freyr Steinsson Huldumaður og víbrasjón - tónleikaröð 700.000101 
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Start - sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 1.000.000225 
Sinfóníuhljómsveit Austurlands Vortónleikar-frumflutningur 1.000.000730 
Skúli Sverrisson Caeli 200.000101 
Smekkleysa S.M. Gullhetta 400.000121 
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir Margskonar rómantík - tónleikar í Norðurljósum 150.000101 
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir 4 x 4 400.000600 
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Tólf tóna kortérið 200.000600 
Stelpur rokka! Netsería Stelpur rokka! með Ingibjörgu Elsu Turchi 300.000109 
Stórsveit Reykjavíkur Tónleikaröð og starfsemi Stórsveitar Reykjavíkur, einkum í Hörpu 6.000.000105 
Strokkvartettinn Siggi Strengjakvartettar Atla Heimis Sveinssonar 500.000170 
Sumartónleikar og kórastefna við Mývatn Tónlistarhátíðin Úlfaldi úr Mýflugu 500.000660 
Sumartónleikar Skálholtskirkju Sumartónleikar í Skálholti 2021-2023 4.000.000 220
Söngflokkurinn Hljómeykið P-in þrjú – heimsálfa á milli 300.000101 
Tendra Tendra – útgáfumyndbönd / örtónleikasería 300.000101 
Tónlistarfélag Akureyrar Vordagskrá Tónlistarfélags Akureyrar 2021 300.000600 
Tónskáldafélag Íslands Myrkir músíkdagar 4.000.000101 
Tungumálatöfrar Veftónleikaröð fyrir börn 500.000400 
Töfrahurð Börnin tækla tónskáldin 2021 500.000200 
Töframáttur tónlistar Töframáttur tónlistar 300.000170 
Ung nordisk musik Starf Íslandsdeildar UNM 2021-2023 1.000.000107 
ÞjóðList ehf. 3x3 - Portrett af hefðarberum 500.000101 
Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson Hljóðmyndir - brot úr hljóðvist íslenskrar náttúru. 300.000101 
Þórarinn Stefánsson Sveinbjörn Sveinbjörnsson - 2CD útgáfa á píanóverkum fyrir tvær hendur 200.000600 
Þórir Jóhannsson Þórir og Ingunn 300.000107 

Þriggja ára samningar, 2021–2023

  • Caput 6.000.000 kr.
  • Kammersveit Reykjavíkur 6.000.000 kr.
  • Myrkir músíkdagar 4.000.000 kr.
  • Stórsveit Reykjavíkur 6.000.000 kr.
  • Sumartónleikar í Skálholtskirkju 4.000.000 kr.

Samtals 26.000.000 kr.

Þriggja ára samningar, 20192021

  • Nordic Affect Starf Nordic Affect 1.500.000 kr.
  • Jazzhátíð Reykjavíkur Jasshátíð 2.500.000 kr.

Samtals 4.000.000 kr.

Tónlistarráð skipa: Árni Heimir Ingólfsson (formaður), Ragnhildur Gísladóttir, Sóley Stefánsdóttir, Arndís Björk Ásgeirsdóttir (varamaður).

Birt með fyrirvara um villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica