Úthlutun úr Vinnustaðanámssjóði 2020

14.4.2021

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Vinnustaðanámssjóðs úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir árið 2020.

Árið 2020 veitti Mennta- og menningar­málaráðuneytið, að tillögu stjórnar Vinnustaðanáms­sjóðs, vilyrði um styrki til 229 fyrirtækja og stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla. Samtals voru veitt vilyrði um styrki að fjárhæð 345.674.000 kr.

Þegar skilað hafði verið inn öllum vinnustundum nemanna voru það 225 fyrirtæki og stofnanir sem fengu samtals greitt 277.438.000 kr. í styrki. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur á hvorum árshelmingi og því mest fyrir 48 vikur á ári og nam styrkur á viku 14.000 kr.

Úthlutanir:*

Fyrirtæki Námsbraut Endanlegur fjöldi vikna Endanlegur styrkur
701 Hotels ehf. Matreiðsla 24 336.000
Abaco ehf. Snyrtifræði 44 616.000
Aðallagnir slf. Pípulagnir 8 112.000
Aðalmúr ehf Múraraiðn 83 1.162.000
Afltak Rafvirkjun 48 672.000
Afltak Húsasmíði
/Húsgagnasmíði
121 1.694.000
AH Pípulagnir ehf Pípulagnir 54 756.000
AKRÝLMÁLUN ehf. Málaraiðn 44 616.000
Akureyrarbær Sjúkraliðanám 5 70.000
Al bakstur ehf. Bakaraiðn 126 1.764.000
Alhliða pípulagnir sf. Pípulagnir 193 2.702.000
Almenna bílaverkstæðið ehf. Bifvélavirkjun 48 672.000
AM trésmíði slf. Húsasmíði 106 1.484.000
Amaró ehf Kjólasaumur 16 224.000
Anna María Sveinbjörnsdóttir Gull- og silfursmíði 48 672.000
Apótek Grill ehf. Matreiðsla 94 1.316.000
Auður Hannesdóttir Leikskólaliðabraut 5 70.000
ÁK smíði ehf. Húsasmíði 139 1.946.000
Áveitan ehf. Pípulagnir 225 3.150.000
B.M. Vallá ehf. Bifvélavirkjun 48 672.000
Bakarinn ehf. Bakaraiðn 35 490.000
Baldvin og Þorvaldur ehf Söðlasmíði 48 672.000
BB byggingar ehf Húsasmíði 127 1.778.000
BF Byggingar ehf. Húsasmíði 72 1.008.000
Bifvélavirkinn ehf. Bifvélavirkjun 22 308.000
Bílaumboðið Askja ehf. Bifvélavirkjun 39 546.000
Bílaverkstæði Austurlands ehf Bifvélavirkjun 16 224.000
Bílson ehf. Bifvélavirkjun 57 798.000
Bílvogur ehf. Bifvélavirkjun 11 154.000
BL ehf. Bifvélavirkjun
/Bifreiðasmíði
/Bílamálun
115 1.610.000
Bláa Lónið hf. Bakaraiðn
/Framreiðsla
/Matreiðsla
669 9.366.000
Blondie ehf. Hársnyrtiiðn 147 2.058.000
Brasserie Eiriksson ehf. Matreiðsla 56 784.000
Brauð & Co ehf Bakaraiðn 101 1.414.000
Brimborg ehf. Bifvélavirkjun
/Vélvirkjun
265 3.710.000
Brúskur hárstofa ehf. Hársnyrtiiðn 45 630.000
Bútur ehf. Pípulagnir 96 1.344.000
Byggingafélag Gylfa og Gunnars Húsasmíði
/Múraraiðn
/Pípulagnir
110 1.540.000
Byggingarfélagið Hyrna ehf. Húsasmíði 192 2.688.000
Bæjarbakarí ehf Bakaraiðn 83 1.162.000
Car-X ehf. Bifvélavirkjun 30 420.000
Comfort Snyrtistofa ehf Snyrtifræði 32 448.000
Dropasteinn ehf Húsasmíði 16 224.000
Dvalarheimilið Ás Sjúkraliðanám 6 84.000
E. Viljar ehf. Pípulagnir 78 1.092.000
EH lagnir ehf. Pípulagnir 84 1.176.000
Einar Beinteins ehf. Veggfóðrun og dúkalögn 87 1.218.000
Einar Þór Hauksson Bifvélavirkjun 8 112.000
Elektrus ehf. Rafvirkjun 33 462.000
Elva Hrund Þórisdóttir Félagsmála- og tómstundabraut 3 126.000
ETH ehf. Húsasmíði 65 910.000
Eykt ehf Húsasmíði 94 1.316.000
Fagsmíði ehf. Húsasmíði 90 1.260.000
Fanndals Lagnir ehf Pípulagnir 31 434.000
Fiskfélagið Matreiðsla 196 2.744.000
Fiskmarkaðurinn ehf Matreiðsla 105 1.470.000
Flugleiðahótel ehf Framreiðsla
/Matreiðsla
/Snyrtifræði
844 11.816.000
Formverk ehf. Bifreiðasmíði 37 518.000
Frank Ú Michelsen Úrsmíði 38 532.000
Friðrik Jónsson ehf Húsasmíði 153 2.142.000
FYRR ehf. Bifvélavirkjun 15 210.000
Gaflarar ehf. Rafvirkjun 179 2.506.000
Galito slf. Matreiðsla 66 924.000
Garðvélar ehf. Skrúðgarðyrkja 28 392.000
GB Tjónaviðgerðir ehf. Bílamálun 74 1.036.000
GG Lagnir ehf Pípulagnir 99 1.386.000
Gilbert úrsmiður slf. Úrsmíði 72 1.008.000
GJ smiðir ehf Húsasmíði 24 336.000
GJ veitingar ehf. Framreiðsla
/Matreiðsla
355 4.970.000
Greiðan hárgreiðslustofa slf. Hársnyrtiiðn 31 434.000
Grillmarkaðurinn ehf Matreiðsla 130 1.820.000
Grund Sjúkraliðanám 6 84.000
Guinot - MC stofan Snyrtifræði 51 714.000
Gull og silfur ehf Gull- og silfursmíði 24 336.000
Gæðabakstur ehf. Bakaraiðn 130 1.820.000
H&S Rafverktakar ehf Rafvirkjun 96 1.344.000
Haf og land ehf. Húsasmíði 34 476.000
Hár ehf Hársnyrtiiðn 29 406.000
Hár í höndum, hársnyrtistofa ehf. Hársnyrtiiðn 26 364.000
Hárátta ehf. Hársnyrtiiðn 21 294.000
Hárgreiðslustofa Hrafnhildar ehf. Hársnyrtiiðn 19 266.000
Hárgreiðslustofan Manhattan ehf. Hársnyrtiiðn 11 154.000
Hárnet ehf Hársnyrtiiðn 49 686.000
Hársnyrtistofan Korner ehf Hársnyrtiiðn 20 280.000
Hársnyrtistofan Onix ehf Hársnyrtiiðn 10 140.000
HeiðGuðByggir ehf. Húsasmíði 163 2.282.000
Heilbrigð hús ehf. Húsasmíði 26 364.000
Hekla hf. Bifvélavirkjun 85 1.190.000
Herramenn ehf. Hársnyrtiiðn 48 672.000
Héðinn hf. Rennismíði
/Vélvirkjun
171 2.394.000
Hildur Edda Karlsdóttir Leikskólaliðabraut 26 364.000
Hjallastefnan leikskólar ehf. Leikskólaliðabraut 12 168.000
Hjörleifur Stefánsson Rafvirkjun 68 952.000
Hótel Geysir ehf. Matreiðsla 32 448.000
Hótel Húsafell ehf. Matreiðsla 73 1.022.000
Hótel Saga ehf. Framreiðsla 207 2.898.000
HR ehf. Framreiðsla
/Matreiðsla
196 2.744.000
HR Þórðarson ehf Múraraiðn 15 210.000
Hrafnista Garðabæ - Ísafold Sjúkraliðanám 12 168.000
Hrafnista Hraunvangi Félagsliðabraut 3 42.000
Hrafnista Hraunvangi Sjúkraliðanám 27 378.000
Hrafnista Hraunvangi Sjúkraliðanám 3 42.000
Hrafnista Kópavogi Sjúkraliðanám 3 42.000
Hrafnista Laugarási Sjúkraliðanám 18 252.000
Hrafnista Reykjanesbæ- Nesvellir Sjúkraliðanám 6 84.000
Húsagerðin hf. Húsasmíði 165 2.310.000
Húsasmíði ehf Húsasmíði 48 672.000
Höldur ehf. Bifvélavirkjun 36 504.000
Íslenski Matarkjallarinn ehf. Framreiðsla
/Matreiðsla
211 2.954.000
Íslenskir rafverktakar ehf. Rafvirkjun 72 1.008.000
Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf. Stálsmíði 167 2.338.000
Ístak hf. Húsasmíði
/Stálsmíði
234 3.276.000
J. Kolbeins pípulagnir ehf. Pípulagnir 25 350.000
Janey ehf. Hársnyrtiiðn 85 1.190.000
JÁVERK ehf. Húsasmíði 43 602.000
Jón Svavar V Hinriksson Veggfóðrun og dúkalögn 41 574.000
K6 Veitingar ehf. Framreiðsla
/Matreiðsla
308 4.312.000
Kappar ehf. Húsasmíði
/Húsgagnasmíði
197 2.758.000
KH veitingar ehf. Matreiðsla 20 280.000
Kjarnafæði hf. Kjötiðn 54 756.000
Kjölfar ehf. Gull- og silfursmíði 43 602.000
Kjöthúsið ehf. Kjötiðn 6 84.000
Klipphúsið ehf. Hársnyrtiiðn 77 1.078.000
Kompaníið ehf. Hársnyrtiiðn 101 1.414.000
Kópavogsbær Félagsmála- og tómstundabraut 3 42.000
Kraftbílar ehf. Bifvélavirkjun 112 1.568.000
Kristján H. Kristjánsson Rafvirkjun 36 504.000
L-7 ehf. Húsasmíði 48 672.000
Lagnadeildin ehf. Pípulagnir 35 490.000
Lagnaþjónusta Suðurnesja ehf. Pípulagnir 69 966.000
Lagnir og þjónusta ehf. Pípulagnir 32 448.000
Lakkhúsið ehf. Bílamálun 32 448.000
Landspítali Sjúkraliðanám 2.053 28.742.000
Landspítali Hjúkrunarritarabr. 30 420.000
Landspítali Lyfjatækni 21 294.000
Landspítali Læknaritarabraut 16 224.000
Landspítali Matartæknabraut 38 532.000
Landsvirkjun Rafvirkjun 28 392.000
Landsvirkjun Vélvirkjun 12 168.000
Lás ehf. Húsasmíði 48 672.000
Lipurtá ehf. Snyrtifræði 63 882.000
Loðnuvinnslan hf. Fáskrúðsfirði Vélvirkjun 24 336.000
Lóðalausnir ehf. Skrúðgarðyrkja 44 616.000
Magnús Alfreðsson Rafvirkjun 60 840.000
Magnús og Steingrímur ehf. Húsasmíði 10 140.000
MegaPíp ehf Pípulagnir 48 672.000
Meistaralagnir ehf. Pípulagnir 78 1.092.000
Miðstöð ehf. Pípulagnir 37 518.000
Miðstöðin Vestmannaeyjum ehf. Pípulagnir 186 2.604.000
Miklatorg hf. Bakaraiðn 110 1.540.000
Mosfellsbakarí ehf Bakaraiðn 149 2.086.000
MultiTask ehf. Rafvirkjun 22 308.000
Múlaveitingar ehf. Matreiðsla 47 658.000
Múriðn ehf. Múraraiðn 47 658.000
Mörk hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 39 546.000
Orkuvirki ehf. Rafvirkjun 144 2.016.000
Pípulagnaverktakar ehf. Pípulagnir 72 1.008.000
Pípulagningarvinnan ehf Pípulagnir 59 826.000
Pípulagnir Elvars G. Kristinssonar ehf kt.590603-2440 Pípulagnir 33 462.000
Pípulagnir Samúels og Kára ehf. Pípulagnir 48 672.000
PípuLeggjarinn ehf. Pípulagnir 88 1.232.000
Pons, gólf-,vegg- og loftaefni ehf. Veggfóðrun og dúkalögn 81 1.134.000
Rafgæði ehf. Rafvirkjun 54 756.000
Rafholt ehf. Rafvirkjun 96 1.344.000
Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf. Rafvirkjun 69 966.000
Rafmenn ehf. Rafvirkjun 90 1.260.000
Rafmiðlun hf. Rafvirkjun 90 1.260.000
Rafvirkni ehf Rafvirkjun 61 854.000
Rafvolt ehf. Rafvirkjun 103 1.442.000
Rauðhetta og úlfurinn ehf. Hársnyrtiiðn 36 504.000
RAUS Reykjavík ehf. Gull- og silfursmíði 48 672.000
Regnbogalitir ehf. Málaraiðn 28 392.000
Reykjavíkurborg Félagsliðabraut 8 112.000
Réttingaverkstæði Jóa ehf. Bílamálun 24 336.000
Rio Tinto á Íslandi hf. Rafvirkjun 57 798.000
Rio Tinto á Íslandi hf. Vélvirkjun 14 196.000
Rupia ehf. Hársnyrtiiðn 31 434.000
Rörtöngin ehf. Pípulagnir 96 1.344.000
S.Á. Lagnir ehf. Pípulagnir 28 392.000
S.G. bygg ehf. Húsasmíði 66 924.000
S.I.H. pípulagnir ehf. Pípulagnir 48 672.000
Salon Nes ehf. Hársnyrtiiðn 8 112.000
Sambagrill ehf. Matreiðsla 90 1.260.000
Sandholt ehf. Bakaraiðn 133 1.862.000
Saumsprettan ehf. Kjólasaumur 15 210.000
Securitas hf. Rafvirkjun 144 2.016.000
SG hár- og snyrtistofa ehf. Hársnyrtiiðn 24 336.000
Sigga og Timo ehf. Gull- og silfursmíði 30 420.000
Sigríður Elín Sveinsdóttir Rafvirkjun 48 672.000
Sigurgeir Svavarsson ehf. Húsasmíði 96 1.344.000
Sjávargrillið ehf. Matreiðsla 41 574.000
Sjúkrahúsið á Akureyri Matartæknabraut 8 112.000
Sjúkrahúsið á Akureyri Sjúkraliðanám 105 1.470.000
Sjö í höggi ehf. Kjólasaumur 38 532.000
Skólavörðustígur 40 ehf. Matreiðsla 197 2.758.000
Sláturfélag Suðurlands svf. Kjötiðn 65 910.000
Slippurinn Akureyri ehf. Rennismíði
/Stálsmíði
/Vélvirkjun
581 8.134.000
Snyrtistofa Grafarvogs ehf. Snyrtifræði 38 532.000
Snyrtistofan Ágústa ehf. Snyrtifræði 17 238.000
Snyrtistofan Dimmalimm slf. Snyrtifræði 31 434.000
Snyrtistofan Garðatorgi Snyrtifræði 63 882.000
Snyrtistofan Helena fagra ehf. Snyrtifræði 44 616.000
SÓS Lagnir ehf. Pípulagnir 173 2.422.000
Stálsmiðjan Útrás ehf. Stálsmíði 118 1.652.000
Stálsmiðjan-Framtak ehf. Stálsmíði 80 1.120.000
Steinbær 23 ehf. Hársnyrtiiðn 39 546.000
Stjörnublikk ehf. Blikksmíði 64 896.000
Stúdíó Stund ehf. Ljósmyndun 19 266.000
Svansprent ehf. Bókband 35 490.000
Tapas ehf. Matreiðsla 52 728.000
Tengill ehf. Rafvirkjun 390 5.460.000
TG raf ehf. Rafvirkjun 140 1.960.000
TK bílar ehf. Bifvélavirkjun
/Bifreiðasmíði
/Bílamálun
158 2.212.000
Trésmiðjan Akur ehf. Húsasmíði 175 2.450.000
Vélvirki ehf Vélvirkjun 189 2.646.000
Vinagarður leikskóli KFUM og KFUK Félagsliðabraut 10 140.000
Vörðufell ehf. Húsasmíði 52 728.000
ZENZ Organic Hairdressing Ehf Hársnyrtiiðn 33 462.000
Þ Jónsson ehf. Húsasmíði 14 196.000
Þarfaþing hf. Húsasmíði 48 672.000
Þekjandi ehf. Málaraiðn 172 2.408.000
ÞF verk ehf. Húsasmíði 64 896.000
ÞG verktakar ehf. Húsasmíði 254 3.556.000
ÞH Blikk ehf. Blikksmíði 26 364.000
 Samtölur:   19.811 277.438.000

*Birt með fyrirvara um villur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica