Æskulýðssjóður - fyrri úthlutun 2021

8.4.2021

Æskulýðssjóði bárust alls 29 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. febrúar s.l. Sótt var um styrki að upphæð 24.211.000 kr. 

  • Ungt brosandi fólks

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja 6 verkefni að upphæð 4.740.000 kr. Þetta er fyrri úthlutun ársins 2021. 

Eftirtalin verkefni fengu styrk:

Nr.

Nafn umsækjanda

Heiti verkefnis

Úthlutað

1529

Ungmennasamband V-Húnv.

eSports Club and Illustration Club

1.000

1597

Landssamband æskulýðsfélaga

Stjórnarhættir ungmennafélaga

500

1543

Núll prósent hreyfingin

Líf fyrir líf

240

1546

Æskan barnahreyfing IOGT

Heima alein

1.000

1578

Skátafélag Akraness

Náttúru og hæglætis-námskeið

1.000

1587

Æskulýðsvettvangurinn

Vitundarvakning um neteinelti

1.000

   

Samtals úthlutað

4.740

       
Þetta vefsvæði byggir á Eplica