Úthlutanir: janúar 2021

26.1.2021 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2021

Íþróttanefnd bárust alls 145 umsóknir að upphæð rúmlega 124 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2021.

Lesa meira

21.1.2021 : Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2021

Alls bárust 248 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er það 56% aukning í umsóknum frá nóvember 2019. Sótt var um rúmlega 251 milljón króna. Styrkjum að upphæð 75.000.000 var úthlutað til 116 verkefna um allt land. 

Lesa meira
LL_logo_blk_screen

7.1.2021 : Úthlutun listamannalauna 2021

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2021. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Lesa meira

7.1.2021 : Úthlutun úr Sviðslistasjóði fyrir árið 2021

Umsóknarfrestur rann út 1. október 2020, alls bárust 143 umsóknir frá atvinnusviðslistahópum og sótt var um ríflega 738 milljónir króna.

Lesa meira

6.1.2021 : Seinni úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2020

Æskulýðssjóði bárust alls 19 umsóknir um styrk vegna umsóknar­frests 15. október 2020. Sótt var um styrki að upphæð 18.015 þúsund.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica