Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2021

1.6.2021

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2021.

Umsóknir voru alls 109 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 252,5 milljónum króna en til ráðstöfunar voru rúmlega 52 milljónir króna.

Stjórn Þróunarsjóðs námsgagna hefur ákveðið að veita styrk til eftirtalinna 29 verkefna:*

Nafn Heiti verkefnis Úthlutað í kr.
Angústúra Alþjóðleg borgaravitund ungs fólks 2.000.000
Barnaheill - Save the Children á Íslandi Ég á líkama minn - Norskt fræðsluefni um forvarnir gegn kynferðisofbeldi 1.000.000
Bergþór Bjarki Guðmundsson Kynfræðsluspilið Sleikur 2.000.000
Berta Björnsdóttir Næringar spjallið 2.000.000
Birna Varðardóttir Námsefni í næringarfræði fyrir framhaldsskólastig 2.000.000
Bjargar ehf Sjálfbærni í fatahönnun með áherslu á stafræna hönnun 2.000.000
Dagbjört Guðmundsdóttir 100 orð 2.000.000
Dröfn Rafnsdóttir 1000 orða bókin 4.000.000
Fab Lab Reykjavík / Fjölbrautaskólinn í Breiðholti MEMA sprettur. Útgáfa kennslubókar fyrir nýsköpunarhraðal framhaldsskólanna. 2.000.000
Forlagið Félagsfræði – ég, við og hin 1.550.000
Forlagið Mannfræði fyrir byrjendur 900.000
Gígja Svavarsdóttir Þjóðsögur fyrir útlendinga 2.000.000
IÐNMENNT ses. Efnisfræði málmiðna 2.000.000
IÐNMENNT ses. Íslenska fyrir okkur hin 2.000.000
IÐNMENNT ses. Þjálffræði - gagnvirk verkefnavefbók 2.000.000
IÐNMENNT ses. Matreiðsla 2.000.000
Kristrún María Heiðberg Kútur litli - námsverkefni 2.000.000
Marco Mancini Íslensk maurasamfélög. Smáar verur kenna börnum að hlúa að jörðinni / Ant societies of Iceland. 1.000.000
Marey Allyson Macdonald Frumkvæði fyrir sjálfbæra framtíð 1.000.000
Rakel Edda Guðmundsdóttir „Með öðrum orðum“ 2.000.000
Rannveig Magnúsdóttir Námsefni um vistheimt og náttúruvernd fyrir miðstig grunnskóla 2.000.000
Sara Lind Brynjólfsdóttir Líkamleg heilsa 1.930.000
Sigrún Eiríksdóttir Íslenska -Tölum saman 2.000.000
Stefanía Lára Ólafsdóttir Barnabókin "Nú býr Lili á Íslandi" 2.000.000
Stefán Svavarsson Að kenna sögu og gagnrýna hugsun með frumheimildum 1.000.000
Sveinn Þorgeirsson Handboltaleikir á heimavelli 1.997.000
Unnur Erla Hafstað Námefni í heildun, opið á vef. 1.200.000
Valborg Sturludóttir Forritun í Python fyrir framhaldsskóla 1.102.000
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir Lestraraðferðin Sjáðu - heyrðu - finndu. Ævintýraför Stubbs og Stubbalínu í stafalandið. 1.717.000
  Alls úthlutað 52.396.000

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica