Úthlutun úr Íþróttasjóði 2022

13.1.2022

Íþróttanefnd hefur ákveðið að úthluta 22.990.000 kr. til 79 verkefna fyrir árið 2022. Nefndinni bárust alls 132 umsóknir að upphæð rúmlega 291 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2022. 

Alls bárust 80 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð rúmlega 221,7 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 48 að upphæð um 63,4 m. kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru fimm, að upphæð rúmlega 6,67m. kr.

Til ráðstöfunar á fjárlögum 2022 eru rúmar 22 m. kr. en samkvæmt reglugerð um Íþróttasjóð fara ósóttir styrkir aftur til sjóðsins til úthlutunar. Einnig er kostnaður við rekstur íþróttanefndar og kostnaður Rannís vegna umsýslu sjóðsins tekinn af styrkfé sjóðsins.

Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til, í samræmi við reglur Íþróttasjóðs, úthlutun til eftirtaldra 78 aðila fyrir árið 2022 úr sjóðnum. Alls er lagt til að 42 umsóknir verði styrktar sem falla undir flokkinn ,,Aðstaða“, 32 umsóknir úr flokknum ,,Fræðsla og útbreiðsla“ og 4 umsóknir úr flokknum ,,Rannsóknir“. Í heild leggur því Íþróttanefnd til að úthlutað verði 22.990.000 kr. og skiptist úthlutunin þannig:*

Heiti Fjöldi Upphæð kr.
Aðstaða 42 (80) 9.000.000
Fræðsla og útbreiðsla 32 (48) 10.390.000
Rannsóknir 4 (5) 3.600.000
Samtals: 78 (132) 22.990.000

Aðstaða

Nafn umsækjanda Titill Upphæð kr. 
Aþena íþróttafélag Bætt umgjörð og aðbúnaður yngri flokka Aþenu á Kjalarnesi. 100.000
Bogfimifélagið Boginn Búnaðarkaup. 300.000
Dansíþróttasamband Íslands Færanlegt dansíþróttagólf, hljóðkerfi og lýsing. 450.000
Frjálsíþróttadeild Í.R. Áhaldakaup. 300.000
Frjálsíþróttadeild Tindastóls Áhaldakaup. 200.000
Glímudeild UMFN/ Júdódeild UMFN Glímutengt þrektæki. 200.000
Golfklúbbur Sandgerðis Kaup á brautarsláttuvél. 200.000
Golfklúbburinn Glanni Bæta æfingaaðstöðu. 200.000
Golfklúbburinn Ós Höldum áfram að fjölga börnum og unglingum í golfíþróttinni á Blönduósi. 200.000
Hestamannafélagið Fákur Kaup á áhöldum til æskulýðsstarfs. 200.000
Hestamannafélagið Gnýfari Kaup á hringgerði sem er u.þ.b. átta metrar í þvermál. 100.000
Héraðssamband Vestfirðinga Búnaðarkaup. 50.000
Íþróttabandalag Akraness Hreyfing fyrir alla. 300.000
Íþróttabandalag Akraness Uppbygging á rafíþróttum. 200.000
Íþróttafélag Reykjavíkur Búnaður fyrir ÍR karate. 250.000
Íþróttafélagið Dímon Styrkur til kaupa á skotklukku. 200.000
Íþróttafélagið Ösp Showdown/Borðhokkí. 300.000
Júdódeild ÍR Fjaðrandi júdógólf í ÍR-heimili. 300.000
Klifurfélag Reykjavíkur Fídusar fyrir klifuræfingar. 200.000
Knattspyrnudeild Keflavíkur Knattspyrna fyrir flóttafólk og hælisleitendur. 200.000
Knattspyrnufélag Reykjavíkur Lyftingarsalur KR. 200.000
Kvondodeild Í.R. Bardagaíþróttir á tímum kórónuveirunnar. 200.000
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar-unglingaráð Búnaður til körfuboltaiðkunar. 100.000
Siglingasamband Íslands Endurnýjun bátaflota. 400.000
Skautafélag Akureyrar - listhlaupadeild Kaup á rafmagns-spinner / rafknúnu snúningstæki. 250.000
Skíðadeild Ármanns Bætt aðstaða og búnaður. 250.000
Skíðadeild UMF Tindastóls Uppbygging fyrir skíðaiðkun fatlaðra. 300.000
Skíðafélag Dalvíkur Uppbygginging barnasvæðis Skíðasvæðis Dalvíkur. 300.000
Skíðafélag Ólafsfjarðar Lýsing á skíðasvæði. 200.000
Skotfélag Akraness Endurnýjun starfsleyfis. 200.000
Skotfélag Austurlands Endurnýjun búnaðar fyrir ungmennastarf Skaust. 200.000
Skotfélagið Skotgrund Innanhúss skotaðstaða. 200.000
Skotfélagið Skyttur Endurnýjun Skeet leirdúfuvéla. 250.000
Sólheimar ses. Kraftur 2. 150.000
Sundfélag Hafnarfjarðar Uppbygging sundknattleiksdeildar kvenna. 100.000
Taekwondodeild Keflavíkur Þreksalur í Bardagahöll Reykjanesbæjar. 250.000
Taekwondodeild Aftureldingar Tækjakaup. 250.000
Umf. Selfoss frjálsíþróttadeild Selfosshöllin. 200.000
Ungmennafélag Gnúpverja Borðtennisæfingar. 200.000
Ungmennafélagið Afturelding-Blakdeild Áhaldakaup. 200.000
Ungmennafélagið Fjölnir - listskautadeild Bæting á æfingabúnaði. 150.000
  Samtals: 9.000.000

Fræðsla og útbreiðsla

Nafn umsækjanda Titill Upphæð kr. 
Blakdeild Aftureldingar Gerð þjálfarahandbókar í blaki. 400.000
Dansfélagið Bíldshöfði Kynning á dansíþróttum með jafnrétti í huga. 400.000
Fimleikadeild Ármanns Þjálfaraskóli Ármanns. 300.000
Fimleikafélag Hafnarfjarðar Endurnýjun heimasíðu. 400.000
Golfklúbbur Reykjavíkur Góðar í golfi. 300.000
Golfklúbbur Sandgerðis Nýliðanámskeið. 300.000
Golfklúbbur Sandgerðis Fjölgun barna og ungmenna í íþróttastarfi. 300.000
Golfklúbbur Skagafjarðar Golf og jafnrétti. 300.000
Golfsamband Íslands Konur í golf. 500.000
Gunnar Svavarsson Knattspyrnuforvörn - Án fordóma. 400.000
Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur HMR Padel og Tennis for everyone. 200.000
Handknattleiksdeild ÍR Stelpur í stuði! - Fyrirlestraröð fyrir stelpur í íþróttum. 200.000
Hnefaleikasamband Íslands Þjálfaramenntun Hnefaleikasamband Íslands. 300.000
Íþróttabandalag Akraness Efling samstöðu og samstarfs. 400.000
Íþróttafélag Reykjavíkur Fótbolti á flótta. 200.000
Íþróttafélag Reykjavíkur Tinnu-sjóður ÍR. 400.000
Íþróttafélag Rvíkur-keiludeild Sumarnámskeið ÍR keilu! 300.000
Íþróttafélagið Ösp Jafnrétti og aukin geta fatlaðra til æfinga í íþrótt: sund 300.000
Jaðar íþróttafélag (áður TTK) Stelpur á hjólabretti. 400.000
Karatedeild Breiðabliks Fræðslufyrirlestur. 90.000
Knattspyrnufélag Reykjavíkur Konur Í KR. 300.000
Knattspyrnufélagið Haukar Aukið aðgengi iðkenda með annað mál en íslensku sem móðurmál. 400.000
Kraftlyftingadeild Breiðabliks Fræðslufyrirlestur. 100.000
Körfuknattleiksdeild Tindastóls Jöfnum tækifærin - körfubolti í smærri bæjum. 400.000
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar-unglingaráð Styrktarþjálfun og fræðsla um mikilvægi hennar. 100.000
Parkour Ísland Parkourdjammið 2021. 150.000
Skotfélagið Skotgrund Ungmennakvöld - fræðsla um skotíþróttir. 100.000
Umf. Selfoss frjálsíþróttadeild Brottfall unglinga úr frjálsum íþróttum. 600.000
Umf. Stjarnan Stefnumótun og uppeldisstefna Stjörnunnar. 400.000
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls Körfuboltaskóli Unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Tindastóls. 250.000
Ungmennafélagið Fjölnir - listskautadeild Efling á starfi drengja. 300.000
Ungmennafélagið Sindri Innleiðing hugarfarslegrar þjálfunar hjá UMF.  300.000
Ungmennasamband Skagafj,UMSS Félagslíf í Skagafirði. 400.000
Víkingur, tennisklúbbur Tennis doubles mixer fyrir konur af erlendum uppruna. 200.000
  Samtals: 10.390.000

Rannsóknir

Nafn umsækjanda Titill Upphæð kr.
Ástrós Anna Klemensdóttir Samkynhneigð knattspyrnumanna: Karlmennskuhugmyndir og skortur á sýnileika samkynhneigðra karla innan íþróttarinnar. 1.000.000
Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir Andleg heilsa fimleikalandsliða Íslands í aðdraganda og í kjölfar keppni á Evrópumóti 2022. 800.000
María Kristín Jónsdóttir, prófessor, Háskólinn í Reykjavík Nýgengi heilahristings meðal íþróttamanna. 1.300.000
ÍBR Úttekt á menningu og þjálfunaraðferðum. 500.000
  Samtals: 3.600.000

*Birt með fyrirvara um villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica