Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2022.
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum eftirtalinna 26 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn fyrir 15. febrúar 2022, að ganga til samninga um nýja styrki. *
Heiti verkefnis |
Verkefnastjóri |
3D Vision-stafræn hönnun tannholds fyrir heilgóma | Ellen Huld A. Thordardottir |
60Plús (vinnuheiti sem mun breytast) | Guðfinna S Bjarnadóttir |
BIRKI | Anna Katrín Halldórsdóttir |
Bætt nýting nytjaplantna - hálmkögglar | Framhugsun ehf |
Dóttir Skin | Gisli Gudmundsson |
Flytjum - Snjöll flutningsmiðlun | Atli Már Magnússon |
Forvörn gegn tapi á vöðvastyrk hjá legusjúklingum | Arnar Hafsteinsson |
Gamechanger | Jóhannes Hilmarsson |
Gervigreind til að leita að týndu fólki með drónar | Marjan Ilkov |
Hreimleikar | Luke James Obrien |
Hringrásarsafn - Prototype 2 | Anna C De Matos |
Hugarfimi | Selma Birna Úlfarsdóttir |
Keramar | Ásgrímur Már Friðriksson |
miako | Davíð Unnsteinsson |
Ný tækni til sútunar á roði | María Dís Ólafsdóttir |
Sea Saver | Ágúst Karlsson |
Shirako | Stefán Þór Þorgeirsson |
Skalanlegar sólarorkueiningar í ræktarlandi | Stephanie Alice Matti |
Stafræn sölumiðlun fyrir útlfutning sjávarafurða | Bjarni Rúnar Heimisson |
Stafrænir erfðagerningar | Bryndís Bachmann Gunnarsdóttir |
TVÍK | Gamithra Marga |
Undralingur | Helena Rut Sveinsdóttir |
Vasareiknir | Kristófer Már Maronsson |
Vetur Production | Stella Björk Guðmundsdóttir |
Vöktun á gámastæðum um borð í gámaskipum | Björn Jónsson |
WFA á Íslandi | Arnar Arinbjarnarson |
Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ. Næst verða teknar fyrir umsóknir 2.maí 2022.
* Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur.