Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

12.4.2022

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2022.

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum eftirtalinna 26 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn fyrir 15. febrúar 2022, að ganga til samninga um nýja styrki. *

Heiti verkefnis

Verkefnastjóri

3D Vision-stafræn hönnun tannholds fyrir heilgóma Ellen Huld A. Thordardottir
60Plús (vinnuheiti sem mun breytast) Guðfinna S Bjarnadóttir
BIRKI Anna Katrín Halldórsdóttir
Bætt nýting nytjaplantna - hálmkögglar Framhugsun ehf
Dóttir Skin Gisli Gudmundsson
Flytjum - Snjöll flutningsmiðlun Atli Már Magnússon
Forvörn gegn tapi á vöðvastyrk hjá legusjúklingum Arnar Hafsteinsson
Gamechanger Jóhannes Hilmarsson
Gervigreind til að leita að týndu fólki með drónar Marjan Ilkov
Hreimleikar Luke James Obrien
Hringrásarsafn - Prototype 2 Anna C De Matos
Hugarfimi Selma Birna Úlfarsdóttir
Keramar Ásgrímur Már Friðriksson
miako Davíð Unnsteinsson
Ný tækni til sútunar á roði María Dís Ólafsdóttir
Sea Saver Ágúst Karlsson
Shirako Stefán Þór Þorgeirsson
Skalanlegar sólarorkueiningar í ræktarlandi Stephanie Alice Matti
Stafræn sölumiðlun fyrir útlfutning sjávarafurða Bjarni Rúnar Heimisson
Stafrænir erfðagerningar Bryndís Bachmann Gunnarsdóttir
TVÍK Gamithra Marga
Undralingur Helena Rut Sveinsdóttir
Vasareiknir Kristófer Már Maronsson
Vetur Production Stella Björk Guðmundsdóttir
Vöktun á gámastæðum um borð í gámaskipum Björn Jónsson
WFA á Íslandi Arnar Arinbjarnarson

Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ. Næst verða teknar fyrir umsóknir 2.maí 2022.

* Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica