Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2023.
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum eftirtalinna 17 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn fyrir 25. ágúst 2023, að ganga til samninga um nýja styrki. *
Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ.
* Listinn er birtur með fyrirvara um villur.
| 
 Heiti verkefnis  | 
 Verkefnastjóri  | 
| 
 Amanda  | 
 Aldís Björgvinsdóttir  | 
| 
 Atlas gervigreind: Vellíðunartækið sem hjálpar mannkyninu að blómstra  | 
 Bergsveinn Ólafsson  | 
| 
 Bruggþörungar  | 
 Ásta Ósk Hlöðversdóttir  | 
| 
 Denovo  | 
 Helga Lilja Jónsdóttir  | 
| 
 Fjar-Umhverfisvöktun fyrir eignir með hagnýtingu hlutanets og gervigreindar  | 
 Daníel Bergmann Sigtryggsson  | 
| 
 Frá Stilk í Striga  | 
 Ragnheiður Diljá Káradóttir  | 
| 
 Gagnadrifin ákvörðunartaka í viðhald fasteigna og bættra loftgæða innanhús  | 
 Tinna Stefánsdóttir  | 
| 
 Hagkvæmnisathugun og viðskiptaáætlun: Tæknilegar lausnar við þróun afurða úr þara  | 
 Jamie Lai Boon Lee  | 
| 
 Hormóna þjálfunarapp  | 
 Annie Mist Þórisdóttir  | 
| 
 Lífvirk efni – aukaafurðir í landbúnaði  | 
 Jón Örvar Geirsson Jónsson  | 
| 
 MÓTA  | 
 Hlynur Bergþór Steingrímsson  | 
| 
 Orkuljómi/Magafylli – ný kynslóð lífræns millibita  | 
 Birgitta Lind Vilhjálmsdóttir  | 
| 
 Ruslaðkennis smáforrit byggt á gervigreind og strikamerkja auðkenningu  | 
 Daníel Logi Matthíasson  | 
| 
 TaleTrix  | 
 Úlfhildur Elín Þorláksdóttir Bjarnasen  | 
| 
 VibeVenture  | 
 Davíð Örn Jóhannsson  | 
| 
 runna án plötu  | 
 Tarika Silveira Cintra De Oliveira  | 
| 
 Úrgangsapp  | 
 Jörgen Þór Þráinsson  | 

            