Tækniþróunarsjóður

27.6.2022 : Opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 26. ágúst nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.

Lesa meira

9.6.2022 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2022

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 91 verkefnis sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

Lesa meira

8.6.2022 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2022

Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 14. júní undir yfirskriftinni: Jafnræði í íslenskri nýsköpun með sérstakri áherslu á að auka hlut kvenna. 

Lesa meira

23.5.2022 : Svífandi göngustígakefi - verkefni lokið

Íslenskur arkitekt og alþjóðlegur brúarhönnuður sameinuðu krafta sína til að hanna umhverfisvæna leið til að vernda náttúru og hámarka upplifun gesta á smekklegan hátt. 

Lesa meira

23.5.2022 : Vindorkuframleiðsla fyrir flutningsskip - verkefni lokið

Sidewind stefnir að því að búa til raunhæfan grænan valkost sem gerir flutningaskipum kleift að framleiða rafmagn og létta þar af leiðandi af álagi vélarinnar

Lesa meira

26.4.2022 : Opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 2. maí nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.

Lesa meira

12.4.2022 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2022.

Lesa meira

22.3.2022 : Snjallveski og stafrænum pössum komið á íslenskan markað - verkefni lokið

Smart Solutions er íslenskt sprotafyrirtæki sem vinnur að því að þróa lausnir sem snúa að hagræðingu á þjónustu fyrirtækja, ríkis og sveitarfélaga við almenning. Verkefnið miðar að því að bjóða upp á stafræna þjónustu á formi stafrænna korta og miða sem hægt er að geyma í Apple Wallet og SmartWallet. Allt sem gamla seðlaveskið innihélt áður er nú hægt að útfæra sem stafræna passa.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica