Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2023.
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum eftirtalinna 17 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn fyrir 15. febrúar 2023, að ganga til samninga um nýja styrki. *
Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ. Næst verða teknar fyrir umsóknir 2. maí 2023.
* Listinn er birtur með fyrirvara um villur.
Heiti verkefnis |
Verkefnastjóri |
| Swipe&Ride | Einar Tómas Grétarsson |
| Streymisveitan Better Sex – kynfræðsla fyrir fullorðna | Sigríður Dögg Arnardóttir |
| Hraðari saltupptaka fiskflaka | Gunnlaugur Sighvatsson |
| Keeps Myndalausn | Guðrún Hildur Ragnarsdóttir |
| Sveipur: þrifsápa úr endurunni steikingarolíu | Alda Lóa Leifsdóttir |
| Lifandi Kennsla | Mörður Moli G. Ottesen |
| Bambaló barnapössun | Rebekka Levin |
| Viðskiptaáætlun fyrir Panner | Daníel Sigríðarson |
| Hugarflug | Aníka Rós Pálsdóttir |
| Kambey hlýjuhof | Andrea Björgvinsdóttir |
| EZZE | Þóra Ólafsdóttir |
| Á láði & legi, kynjaverur & kynngimagnaðar slóðir | Almar Steinn Atlason |
| Aurora Interactive | Dion Helgi Duff Hrafnkelsson |
| StitchHero – hönnunarhugbúnaður fyrir skapandi prjónara | Þórey Rúnarsdóttir |
| OceanView – Hagnýtar upplýsingar til stuðnings við veiðar | Stephanie Alice Matti |
| Huginn | Ignas Urbonas |
| Bgreen | Ingólfur Bjarni Elíasson |

