Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

23.3.2023

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2023.

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum eftirtalinna 17 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn fyrir 15. febrúar 2023, að ganga til samninga um nýja styrki. *

Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ. Næst verða teknar fyrir umsóknir 2. maí 2023.

* Listinn er birtur með fyrirvara um villur.

Heiti verkefnis

Verkefnastjóri

Swipe&Ride Einar Tómas Grétarsson
Streymisveitan Better Sex – kynfræðsla fyrir fullorðna Sigríður Dögg Arnardóttir
Hraðari saltupptaka fiskflaka Gunnlaugur Sighvatsson
Keeps Myndalausn Guðrún Hildur Ragnarsdóttir
Sveipur: þrifsápa úr endurunni steikingarolíu Alda Lóa Leifsdóttir
Lifandi Kennsla Mörður Moli G. Ottesen
Bambaló barnapössun Rebekka Levin
Viðskiptaáætlun fyrir Panner Daníel Sigríðarson
Hugarflug Aníka Rós Pálsdóttir
Kambey hlýjuhof Andrea Björgvinsdóttir
EZZE Þóra Ólafsdóttir
Á láði & legi, kynjaverur & kynngimagnaðar slóðir Almar Steinn Atlason
Aurora Interactive Dion Helgi Duff Hrafnkelsson
StitchHero – hönnunarhugbúnaður fyrir skapandi prjónara Þórey Rúnarsdóttir
OceanView – Hagnýtar upplýsingar til stuðnings við veiðar Stephanie Alice Matti
Huginn Ignas Urbonas
Bgreen Ingólfur Bjarni Elíasson








Þetta vefsvæði byggir á Eplica