GEOFOOD - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

2.9.2022

Samrækt ehf. hefur undanfarin þrjú og hálft ár stýrt evrópskua nýsköpunar- og þróunarverkefnu Geofood þar sem sterkt tengslanet hefur verið byggt upp milli samstarfsaðila frá Íslandi, Slóveníu og Hollandi. 

Geofood er styrkt af Geothermica hringrásarkerfi í matavælaframleiðslu. Þar er hoft til afgangsorku, næringarefna og vatns sem nýta má milli framleiðslueininga. Í verkefninu komu saman ólíkir aðilar með þekkingu á ólíkum sviðum, s.s. jarðhita, fiskeldi, garðyrkju og ferðaþjónustu með áherslu á upplifun og fræðslu. Þekki þekking var svo nýtt til að hanna og setja upp hringrásarkerfi hjá Háskólanum í Vageningen og hjá Samrækt í Reykjavík. Niðurstöðurnar sýna að mikill og vaxandi áhugi er á nýtingu jarðhita tl matvælaframleiðslu og mörg ónýtt tækifæri til staðar, meðal annars í samstarfslöndunum þremur. Hollendingar leggja nú áherslu á nýtingu jarðhita í gróðurhúsum og er stefnt að því að meira en 40% þeirra verið hituð með jarðhita fyrir árið 2030. Samhlia er þróunin í átt að hingrásarkerfum til að nýta sem best auðlindastrauma sem til staðar eru. Vonir eru bundnar við framhaldi en nokkur framhaldsverkefni eru þegar farin af stað sem byggja á niðurstöðum GEOFOOD.

Logo tækniþróunarsjóðs

HEITI VERKEFNIS: GEOFOOD

Verkefnisstjóri: Ragnheiður Þórarinsdóttir

Styrkþegi: Samrækt ehf./Háskóli Íslands

Tegund styrks:

Fjöldi styrkára: 3

Fjárhæð styrks: 52.914.000 ISL kr. alls

VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI









Þetta vefsvæði byggir á Eplica