Sportabler – Út fyrir Ísland, verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

1.9.2022

Verkefnið fólst í því að skoða og greina tækifæri fyrir Sportabler á erlendum og stærri mörkuðum.

Í verkefninu fórum við í mikilvæga vinnu við að skilgreina ímynd fyrirtækisins og útbúa stafrænt markaðsefni og uppfæra heimasíðu okkar. Þesu verkefni er ekki lokið en það hefur nú þegar skilað góðum árangri. Við höfum t.a.m. náð í okkar fyrstu greiðandi viðskiptavini bæði í Bretlandi og Þýskalandi. Þetta eru gríðarlega flott íþróttafélög og viðskiptavinir sem við teljum að muni vera mjög öflugir í að mæla með okkar starfsermi við önnur íþróttafélög. Við kunnum Tækniþróunarsjói bestu þakkir fyrir stuðninginn

Logo tækniþróunarsjóðs

Sjá: https://www.sportabler.com/home

HEITI VERKEFNIS: Sportabler – Út fyrir Ísland

Verkefnisstjóri: Markús Máni Michaelsson Maute

Styrkþegi: Abler ehf.

Tegund styrks:Markaðsstyrkur

Fjöldi styrkára: 1

Fjárhæð styrks: 10.000.000 ISL kr. alls

VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI









Þetta vefsvæði byggir á Eplica