Fyrirtækjastyrkur - Sproti 15.9.2024 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla.

Til hvers?

Sproti er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur er 15. september 2024 kl. 15:00.

Sjá nánar í reglum Tækniþróunarsjóðs vor 2024.

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Markaður 15.9.2024 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Markaður er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af rekstrargjöldum til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.

Til hvers?

Markaður er markaðsstyrkur til fyrirtækja sem skiptist í tvo ólíka flokka: Markaðsþróun og Markaðssókn. Þessum flokkum er ætlað að styðja við fyrirtæki á mismunandi stigum í undirbúningi afurðar á markað.

Nánari lýsing á styrktarflokkunum má finna í reglum sjóðsins hér að neðan.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur er 15. september 2024 kl. 15:00.

Sjá nánar í reglum Tækniþróunarsjóðs vor 2024.

Lesa meira
 

Hljóðritasjóður/Tónlistarmiðstöð 15.3.2023 Umsóknarfrestur

Nýr tónlistarsjóður í umsýslu nýrrar Tónlistarmiðstöðvar tók við af Hljóðritasjóði samkvæmt tónlistarlögum í maí 2023.

SJÁ NÁNARI UPPLÝSINGAR Á VEF TÓNLISTARMIÐSTÖÐVAR

EN

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur, Sprettur 15.9.2024 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Lítil og meðalstór fyrirtæki.

Til hvers?

  • Vöxtur er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar.
  • Sprettur er öndvegisstyrkur innan Vaxtar.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur er 15. september 2024 kl. 15:00.

Sjá nánar í reglum Tækniþróunarsjóðs vor 2024.

Lesa meira
 

Eurostars 13.4.2023 Umsóknarfrestur

 

Fyrir hverja? 

Eurostars er fyrir lítil og meðalstór nýsköpunarfyrirtæki (e. innovative SMEs), sem eru í alþjóðlegu samstarfi og stefna á markað.

Til hvers? 

Eurostars gerir smærri fyrirtækjum kleift að sameina og deila sérþekkingu utan landamæra.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur: 14. mars 2024 klukkan 13:00 að íslenskum tíma (14:00 CET)

Sótt er um á miðlægum vef Eurostars

Stofna umsókn

EN

Lesa meira
 

Nýsköpun í heilbrigðis- og velferðarþjónustu 18.7.2023 Veffundur

Evrópuverkefnið DigitalHealthUptake hefur opnað fyrir umsóknir um samstarfsverkefni milli Evrópulanda. Markmiðið er að miðla þekkingu frá einu svæði/landi til annars og auðvelda innleiðingu á stafrænum nýsköpunaraðferðum í heilbrigðis- og velferðarþjónustu

Lesa meira
 

Orkuskipti - CET samfjármögnun 2023 23.8.2023 12:00 - 14:00 Norrænn kynningarfundur

Auglýst er eftir umsóknum tengdum orkuskiptum. Bendum einnig á margskonar viðburði og fundi tengda kallinu.

Lesa meira
 

Námskeið um ungmennaskipti fyrir íþróttafélög og aðrar stofnanir 12.9.2023 9:00 - 17:00 Námskeið

Námskeiðið er um ungmennaskipti í æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar og er fyrir íþróttafélög, íþróttahreyfingar, íþróttasamtök. Námskeiðið fer fram þann 12. september næstkomandi.

Lesa meira
 

Norrænar orkulausnir fyrir græn umskipti 14.9.2023 Umsóknarfrestur

Auglýst eftir umsóknum í Norrænt samstarfsverkefni. Umsóknarfrestur er 14. september 2023.

Lesa meira
 

Evrópumerkið / European Language Label 20.9.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Fyrir tungumálakennara og / eða aðra sem koma að nýsköpun og tækniþróun tungumálakennslu.

Til hvers?

Mennta- og barnamálaráðuneytið og Rannís veita viðurkenningu fyrir nýbreytniverkefni á sviði tungumálanáms og kennslu. Tilbúin tungumálaverkefni geta sóst eftir Evrópumerkinu sem er gæðastimpill á verkefnið.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur fyrir 2023 er liðinn. Næst verður Evrópumerkið veitt árið 2025.

Upplýsingar um forgangsatriði 2023-2024

Forgangsatriði 2023-2024.

Lesa meira
 

Óskað eftir tilnefningum til viðurkenningar fyrir framúrskarandi vísindamiðlun 20.9.2023 Tilnefning

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt á Vísindavöku 2023 sem haldin verður í Laugardalshöll laugardaginn 30. september. Viðurkenningin verður afhent við opnun Vísindavöku kl. 13:00.

Lesa meira
 

Geta tölvur skapað? Spjall um skapandi gervigreind 25.9.2023 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Fyrsta Vísindakaffi Rannís verður tileinkað gervigreind en Þórhallur Magnússon rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands mun fjalla um hana 25. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
 

Heilahreysti alla ævi: Hvað getur þú gert? 26.9.2023 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

María Kristín Jónsdóttir taugasálfræðingur mun fjalla vítt og breitt um heilahreysti á Vísindakaffi Rannís þriðjudaginn 26. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu Skipholti 19.

Lesa meira
 

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Horizon Europe 27.9.2023 - 28.9.2023 Upplýaingadagur: Fæða, lífhagkerfi, náttúruauðlindir, landbúnaður, umhverfi

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna verður haldin á vegum framkvæmdastjórnar ESB 26.-28. september nk. í tengslum við vinnuáætlun Horizon Europe á sviði matvælaframleiðslu, lífhagkerfis, náttúruauðlinda, landbúnaðar og umhverfismála.

Lesa meira
 

Dulin virkni Eurovision 27.9.2023 20:00 Vísindakaffi

Síðasta Vísindakaffið þann 27. september verður tekin fyrir hin sívinsæla Eurovision keppni, en Baldur Þórhallsson prófessor við HÍ og Hera Melgar Aðalheiðardóttir MA í alþjóðasamskiptum, munu fjalla um dulda virkni Eurovision. Vísindakaffið er haldið í Bóksasamlaginu Skipholti 19 og hefst klukkan 20:00.

Lesa meira
 

Vísindakaffi á Hólmavík - Á þjóðsagnaslóðum á Norður-Ströndum 28.9.2023 20:00 Vísindakaffi

Rannsóknasetur HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofa stendur fyrir Vísindakaffi fimmtudaginn 28. september kl. 20:00 í Sauðfjársetrinu Sævangi.

Lesa meira
 

Vísindakaffi Breiðdalsvík - Jarðgæði frá bújörðum til háfjalla 29.9.2023 17:00 Vísindakaffi

Fimmtudaginn 29. september kl. 17:00 stendur Rannsóknasetur Háskóla Íslands fyrir Vísindakaffi í Gamla kaupfélaginu.

Lesa meira
 

Uppbyggingarsjóður EFTA auglýsir styrki til listamannadvalar í Rúmeníu 30.9.2023 Umsóknarfrestur

Tvíhliða samstarf er skilyrði og umsóknarfrestur rennur út 30. september næstkomandi.

Lesa meira
 

Vísindavaka 30. september 2023 í Laugardalshöll 30.9.2023 Laugardalshöll

Á Vísindavöku geta gestir rölt um sýningarsvæðið sjálft sem er miðpunktur Vísindavöku, spjallað við vísindafólk og fræðst um rannsóknir þess. 

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica