Á döfinni
Nordplus Horizontal
tengir saman undiráætlanir Nordplus
Hlutverk Rannís
Rannís veitir upplýsingar um áætlunina og aðstoðar umsækjendur með gerð umsókna. Starfsmenn Rannís meta umsóknir í samstarfi við skrifstofur á Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum.
Hvernig er sótt um?
Sótt er um í rafræna umsóknarkerfinu Espresso. Sjá nánar um umsóknarferlið hér.
Hægt er að fá ítarlegri upplýsingar á ensku og dönsku á samnorrænu síðu Nordplus Horizontal
Nytsamir tenglar
Nánari upplýsingar
- AA
- eydis(hja)rannis.is
