Kynningarfundir um tækifæri og styrki í Erasmus+ og Creative Europe á landsbyggðinni

7.1.2016

Kynningarfundir um tækifæri og styrki Erasmus+ og Creative Europe verða haldnir sem hér segir:

Fundur á Siglufirði
Hvenær: 11. janúar 2016, kl. 16:00-17:30
Hvar: Ráðhúsinu, Gránugötu 24, Siglufirði
Efni: Erasmus+ og Creative Europe 
Nánar og skráning


Fundur í Borgarnesi
Hvar: Hjálmaklettur, Borgarbraut 54 í Borgarnesi 
Hvenær: 11. janúar 2016, kl. 15:00-16:30
Efni: Erasmus+
Nánar og skráning


Fundur á Akureyri
Hvar: Oddeyrarskóli v/Víðivelli, Akureyri 
Hvenær: 11. janúar 2016, kl. 11:00 -12:30
Efni: Erasmus+ og Creative Europe
Nánar og skráning


Fundur á Sauðárkróki
Hvar: Fyrirlestrarsalnum Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra, Sauðárkróki 
Hvenær: 12. janúar 2016, kl. 12:00-13:00
Efni: Erasmus+ og Creative Europe
Nánar og skráning

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica