Úthlutanir

Orlofsþegar veturinn 2024-2025

Um er að ræða 40 heil orlof og 2 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 42, þar af eru 30 konur (71%) og 12 karlar (29%). Skólameistaraorlof eru 6 talsins í þessari úthlutun á móti 36 einstaklingsorlofum.

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Andri Guðmundsson Menntaskólinn í Reykjavík Náttúrufræðigreinar 13 Skólaorlof – Diplomanám í stjórnun menntastofnanna.
Anna Fanney Ólafsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Stærðfræði 26 Nám í lennslu stærðfræði við H.Í.
Anna Eyfjörð Eiríksdóttir Menntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 19,5 Nám í frönsku við háskólann í Grenoble.
Arna Katrín Steinsen Verzlunarskóli Íslands Íþróttir 38 Diplomanám í styrk- og þrekþjálfun við H.R.
Ásdís Lovísa Grétarsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Erlend tungumál 23 Stafræn miðlun og nýsköpun við H.Í og Miðlun og samskipti við Københavns Professionshøjskole.
Ásgeir Þór Tómasson Menntaskólinn í Kópavogi Verk- og starfsnám 21 Nám í námsgagnagerð (fyrir bakaraiðn).
Aslaug Þórðardóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Stjórnun og stefnumótun 25,5 M.Ed í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf við H.Í.
Ásrún Óladóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Náttúrufræðigreinar 22,5 Meistaranám í umhverfis- og auðlindafræðum við H.Í.
Ásta Emilsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 25,5 Nám í þýsku við H.Í.


Bjarni Stefán Konráðsson Menntaskólinn við Hamrahlíð Íþróttir 24,5 Nám í íþróttafræðum við H.Í og H.R.
Eirikur Benediktsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Tölvufræði og upplýsingatækni 34,5 Hálft orlof - Nám í STEM á vegum VEX.
Guðmundur Ragnarsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 21 Skólaorlof - Nám og rannsóknir á notkun suðuherma í málmiðnaði.
Guðríður Guðjónsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Íþróttir 41,5 Nám í heilsuþjálfun og kennslu við H.R.
Harpa Jörundardóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Stjórnun og stefnumótun 23 Diplómanám í hagnýtri atferlisgreiningu við H.Í.
Hilmar Friðjónsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Viðskiptagreinar 22 Nám í opinberri stjórnsýslu við H.Í.
Helga Kristrún Hjálmarsdóttir Borgarholtsskóli Listgreinar 24 Nám í listfræði við H.Í.
Hörður Óskarsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsnám 19 Nýjungar á sviði málmsmíða og endurvinnslu.
Jóhanna Jónasdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Nám í fjölmenningu við H.Í.
Karen Júlía Júlíusdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Heilbrigðisgreinar 16 Nám í fjölmenningu við H.Í.
Kolbrún Eggertsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Íslenska og tjáning 20 Nám í annarmáls fræðum og almennum málvísindum við H.Í.
Kristín Sigríður Reynisdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Listgreinar 23 Nám í listfræði við H.Í.
Matthildur Rúnarsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Stærðfræði 25,5 Nám í stærðfræði og stærðfræðimenntun við H.Í.
Nína Björg Sigurðardóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 20 Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL).
Ólafur Einarsson Fjölbrautaskóli Suðurlands Náttúrufræðigreinar 20 Diplómanám í umhverfis- og auðlindafræðum við H.Í.
Ólína Ásgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Samfélagsgreinar 30 Meistaranám í kynjafræði við H.Í.
Ólafur Týr Guðjónsson Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Stærðfræði 37 Viðbótarnám í sjálfbærni.
Óskar Ingi Sigurðsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsnám 19 Nám við H.R og Rafmennt í stýritækni og rafmagnsfræði.
Ragnheiður Eiríksdóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Samfélagsgreinar 19 Skólaorlof – Phd. Á menntavísindasviði háskólans í Birmingham.
Rán Höskuldsdóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Íslenska og tjáning 29 Nám í bókmenntafræði við H.Í.
John Richard Middleton Fjölbrautaskóli Suðurnesja Erlend tungumál 20 Kennsla íslensku sem annað tungumál við H.Í.
Rúna Björk Smáradóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Heilbrigðisgreinar 21 Meistaranám í lýðheilsuvísindum við H.Í.
Selma Þórunn Káradóttir Verzlunarskóli Íslands Náttúrufræðigreinar 20 Nám í lífefnafræði og umhverfisfræði við H.Í.
Sigríður Árnadóttir Menntaskólinn í Reykjavík Náttúrufræðigreinar 13,75 Skólaorlof – Nám í skjalastjórnun við H.Í.
Sigríður Ragna Birgisdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Erlend tungumál 20 Nám í spænskum fræðum við H.Í.




Sigríður Guðný Sverrisdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Listgreinar 20 Nám í sérkennslu, fötlunarfræði- og samtímalist.
Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Samfélagsgreinar 18 Hálft orlof - Viðbótardiplóma í farsæld barna.
Sigrún Friðriksdóttir Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Sérkennsla 16 Skólaorlof– Nám í hagnýtri heilsueflingu við H.Í.
Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir Menntaskólinn við Sund Stærðfræði 19 Kaospilot, námsleið við háskólann í Árósum.

Sigríður Óladóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 21 Nám í skógrækt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.
Stefan Christian Otte Menntaskólinn við Hamrahlíð Náttúrufræðigreinar 14,5 Skólaorlof – Diplómanám í stafrænni miðlun og nýsköpun við H.Í.
Steinunn Geirsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Erlend tungumál 21 Kennsla íslensku sem annað tungumál við H.Í.
Þórdís Eyvör Valdimarsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 20 Nám í kvikmyndafræði og kennslufræði við H.Í.

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur


Orlofsþegar veturinn 2023-2024

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 39 stöðugilda fyrir veturinn 2023 - 2024. Um er að ræða 37 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 41, þar af eru 28 konur (71%) og 13 karlar (29%). Skólameistaraorlof eru 7 talsins í þessari úthlutun á móti 34 einstaklingsorlofum.

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Annette de Vink Verkmenntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 28 Sænskunám við háskólann í Umea
Ásdís Björnsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Íslenska og tjáning 16 Skólaorlof - Meistaranám í íslensku og kennslufræðum.
Ásrún Inga Kondrup Fjölmennt Listgreinar 31 Viðbótarnám við L.H.Í og Tónlistarskóla Kópavogs.
Berglind Halla Jónsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Stjórnun og stefnumótun 30 Skólaorlof - Meistaranámi í stjórnun.
Bryndís Fiona Ford Hallormsstaðaskóli Heilbrigðisgreinar 20 Framhaldsnám í Lýðheilsuvísindum.
Díana Sigurðardóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Verk- og starfsnám 30 Nám í hönnun námsefnis og stafræn miðlun.
Dóróthea J Siglaugsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Íslenska og tjáning 23 Læsi og upplýsingatækninám.
Elín Ragna Þorsteinsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Sérkennsla 25 Meistaranám á sviði uppeldis og menntunar.
Eygló Ingólfsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Sérkennsla 24 Viðbóbótardiplóma í Lýðheilsuvísindum.


Eyvindur Þorgilsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 31 Nám í fatatækni og námskeið í tísku- og hönnunarsögu, t.
Finnbogi Rögnvaldsson Fjölbrautaskóli Vesturlands Náttúrufræðigreinar 30 Valin námskeið í eðlisfræði, efnafræði, jarðfræði og umhverfisfræði við Háskóla Íslands og Háskólann á Svalbarða (UNIS).
Fríður Hilda Hafsteinsdóttir Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu Náms- og starfsráðgjöf 15 Skólaorlof - Meistaranám í náms- og starfsráðgjöf.
Guðmundur Edgarsson Borgarholtsskóli Erlend tungumál 33 Doktorsnám í enskum málvísindum.
Guðríður Eldey Arnardóttir Menntaskólinn í Kópavogi Stjórnun og stefnumótun 20 Meistaranám í stjórnun menntastofnana með áherslu á forystu og mannauðsstjórnun.
Guðrún Guðjónsdóttir Borgarholtsskóli Íslenska og tjáning 22 Nám í ritlisti við H.Í.
Guðrún Hólmgeirsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Samfélagsgreinar 32 Meistaranám í hugmynda- og vísindasögu.
Guðrún Jóna Magnúsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Náms- og starfsráðgjöf 19 Skólaorlof - Diplóma nám í fjölmenningu, málefnum innflytjenda og flóttafólks.
Guðrún Pétursdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 20 Framhaldsnám í sérmeðferðum í snyrtifræði í Englandi.
Gunnar Már Antonsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Nám við rafmagns- og tölvuverkfræðideild
Halldóra Björt Ewen Menntaskólinn við Hamrahlíð Íslenska og tjáning 19 Skólaorlof -Nám í íslenska og bókmenntafræði við H.Í.
Halldóra Jóhannesdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Náttúrufræðigreinar 22 Stærðfræðnám við Menntvísindasvið og verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ.
Helgi Svavar Reimarsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 42 Rafiðnfræði við H.R.
Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Náttúrufræðigreinar 22 Bókmenntafræði & ritlist við H.Í..
Hrafnkell Marinósson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 27
Hrönn Baldursdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Náms- og starfsráðgjöf 24 Meistanám í náms- og starfsráðgjöf við H.Í.
Ingimar Árnason Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsnám 31 Tölvunarfræði diplóma við Háskólann á Akureyri og véltæknifræði í Danmörku.
Íris Þórðardóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Heilbrigðisgreinar 29 Diplómanám í sálgæslu.
Katrín Harðardóttir Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Íþróttir 24 Diplómanám á meistarastigi í Jákvæðri sálfræð við Buckingshamshire New University.
Katrín Harðardóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Viðskiptagreinar 26 Nám í sjálfbærni og fyrirtækjarekstri og Corporate Sustainability hjá Virginia University.
Kristín Luise Kötterheinrich Fjölbrautaskóli Vesturlands Erlend tungumál 21 Meistaranám við menntavísindasvið H.Í.
Kristveig Halldórsdóttir Borgarholtsskóli Listgreinar 27 Nám við H.Í í hagnýtri menningarmiðlun ásamt sérvöldum námskeiðum í Ljósmyndaskólanum og Myndlistaskóla Reykjavíkur.
Marion Gabriele Wiechert Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Erlend tungumál 26 Nám í íslensku- og tungumálatengdum fræðum við Háskóla Íslands.
Nanna Hrund Eggertsdóttir Fjölmennt Listgreinar 21 Sérvalin myndlistar-og textílnámskeið og vinnustofur í Frakklandi við viðurkennda listaskóla.
Ólafur Árnason Verzlunarskóli Íslands Viðskiptagreinar 25 Sérvaldir áfangar við H.Í og Bifröst í viðskiptafræði og hagfræði.




Rut Tómasdóttir Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 17 Meistaranám í Technology, Creativity and Thinking in Educatiion við háskólann í Exeter.
Sigfríður Guðný Theódórsdóttir Borgarholtsskóli Stærðfræði 23 Nám í menntastjórnun og matsfræðum.
Sólrún Guðjónsdóttir Fjölbrautaskóli Snæfellinga Stjórnun og stefnumótun 20 Nám í hagnýtri skjalfræði.
Sólveig Einarsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Íslenska og tjáning 30 Nám í íslensku og ítölsku.

Tryggvi Hrólfsson Menntaskólinn á Tröllaskaga Erlend tungumál 11 Skólaorlof – Meistranám í sagnfræði við University of Birmingham eða University of Edinburgh.
Valdís Harrysdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Listgreinar 23 Nám í Listfræði við HÍ.

Þorvarður Sigurbjörnsson

Verkmenntaskóli Austurlands Stærðfræði 15 Skólaorlof - Hönnun og smíði í deild fagreinakennslu á menntavísindasviði Háskóla Íslands

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur

Orlofsþegar veturinn 2022-2023

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 39 stöðugilda fyrir veturinn 2022 - 2023. Um er að ræða 37 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 41, þar af eru 27 konur (66%) og 14 karlar (34%). Skólameistaraorlof eru 8 talsins í þessari úthlutun á móti 33 einstaklingsorlofum. 

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Anna Pála Stefánsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Samfélagsgreinar 19 Skólam.orlof Diplóma í jákvæðri sálfræði.
Ágústa Unnur Gunnarsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Erlend tungumál 36 Skólam.orlof. Rannsóknir í valdeflingu og vellíðan nemenda
Ásgerður Hauksdóttir Fjölmennt Sérkennsla 20 Skólam.orlof Viðbótardiplóma í uppeldis og menntunarfræði, nám fullorðinna.
Áslaug Leifsdóttir Menntaskólinn við Sund Listgreinar 23 Textílnám við Myndlistaskóla Reykjavíkur.
Baldur Sæmundsson Menntaskólinn í Kópavogi Stjórnun og stefnumótun 33 Nám í markaðssetningu og jákvæðri sálfræði með það fyrir augum að markaðssetja betur Kjötiðn sem námsgrein
Bjarni Jóhannsson Borgarholtsskóli Íþróttir 32 Meistaranám í lýðheilsuvísindum við HÍ og vettvangsheimsóknir með það að markmiði að koma á fót lýðheilsubraut í Borgarholtsskóla
Björn Jóhannes Sighvats Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Náttúrufræðigreinar 27 Skólam.orlof Nám í eldsmíði og gömlu handverki á Íslandi og Spáni.
Bryndís Indiana Stefánsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Stjórnun og stefnumótun 24 Framhaldsnám í kennarafræðum (MT-leið).
Eve Alice Lucienne Leplat Borgarholtsskóli Erlend tungumál 23 Nám í starfrænum miðlum við HÍ og í Frakklandi.
Garðar Guðmundsson Norðdahl Fjölbrautaskóli Vesturlands Stærðfræði 22 Nám í stærðfræði og kennslufræði við HÍ.
Gerður Kjartansdóttir Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 34 Kynna sér aðferðafræði í ensku í Bretlandi sem undirbúning undir háskólanám.
Guðbjörg Bjarnadóttir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Íslenska og tjáning 21 Nám í ritlist og skapandi skrifum.
Guðfinna Gunnarsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Erlend tungumál 21 Nám í Hollandi við samskipta- og menningarlæsi.
Guðjón Ragnar Jónasson Menntaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 18 Skólam.orlof Rannsóknarnám á meistarastigi við HÍ.
Guðlaug Gísladóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Íslenska og tjáning 26 Nám í kennsluaðferðum, ritun og fornum bókmenntum.
Guðlaug Kjartansdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Íslenska og tjáning 29 Nám í almennum málvísindum með ,,heimsmarkmið SÞ" til hliðsjónar við val á áföngum.
Hafdís Ebba Guðjónsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Íþróttir 30 Nám í lýðheilsufræðum og áfangi við tölvutækni
Hafsteinn Daníelsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Íþróttir 41 Nám í heilsu- og íþróttafræði við HR
Halla Karen Kristjánsdóttir Borgarholtsskóli Íþróttir 28 Nám í hagnýtri heilsueflingu við HÍ
Hallur Örn Jónsson Verzlunarskóli Íslands Samfélagsgreinar 20 MA nám í alþjóðafræði
Hákon Már Oddsson Borgarholtsskóli Listgreinar 20 Viðskiptalögfræði við Bifröst
Helena Ólafsdóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Íþróttir 25 Nám í lýðheilsufræðum, íþróttum og heilsu.
Hildur Jóhannsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Sérkennsla 19 Skólam.orlof Meistaranám í stjórnun menntastofnanna
Hlynur Ómar Svavarsson Fjölbrautaskóli Suðurnesja Viðskiptagreinar 20 Fjarnám í ,,bálkakeðjum" og ,,rafeyri" frá Kanada.
Hrönn Traustadóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Listgreinar 22 Nám í rafrænni teikningu og sköpun.
Inga Björg Ólafsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Heilbrigðisgreinar 23 Framhaldsnám í geðheilbrigðisfræðum. Viðbótardiplóma við HA.
Inga Jóhannsdóttir Borgarholtsskóli Erlend tungumál 24 Fremmedsprogspædagogik - Námið stundað í Kaupmannahöfn í Köbenhavns universitet.
Júlíus Júlíusson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 32 Nám í nýjungum við rafeindavirkjun og iðntölvustýringar
Kristjana Þórdís Jónsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Erlend tungumál 22 Nám í aðferðum við kennslu íslensku sem annað tungumál.
Leifur Ingi Vilmundarson Menntaskólinn við Sund Stjórnun og stefnumótun 19 Skólam.orlof MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.
Margrét Sara Guðjónsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 23 MA nám í enskukennslu við HÍ.
Marta Dögg Pálmadóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Sérkennsla 21 Meistaranám í Þjóðfræði við HÍ.
Rakel Linda Gunnarsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Samfélagsgreinar 18 Skólam.orlof Meistaranám í menntastjórnun og matsfræði við HÍ.
Rósa Maggý Grétarsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Íslenska og tjáning 30 Nám í íslensku við HÍ.
Sara Pétursdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Íslenska og tjáning 22 Viðbótardiplóma í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ
Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir Menntaskólinn við Sund Erlend tungumál 22 Nám í þýðingarfræði, ensku og upplýsingatækni við kennslu.
Sonja Sif Jóhannsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Heilbrigðisgreinar 21 Endurmenntun í næringarfræði og/eða jákvæðri sálfræði við HÍ.
Stefán Örn Valdimarsson Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Viðskiptagreinar 20 Sambland af áföngum í viðskiptafræði og heimspeki við HÍ.
Theodor Karlsson Borgarholtsskóli Sérkennsla 23 Meistaranám í sérkennslufræðum
Tómas Jónsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Nám við HR í stafrænni tækni, uppbyggingu tölvunnar, tölvusamskiptum, stýrikerfum og rafsegulfræði.
Valborg Salóme Ingólfsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Listgreinar 22 Nám við Penland School of Craft við handverk og listir.

Orlofsþegar veturinn 2021-2022

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 39 stöðugilda fyrir veturinn 2020 - 2021. Um er að ræða 37 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 41, þar af eru 25 konur (61%) og 16 karlar (39%). Skólameistaraorlof eru 8 talsins í þessari úthlutun á móti 33 einstaklingsorlofum. Meðalstarfsaldur orlofsþegar er 22,5 ár.

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Andrea Sigrún Harðardóttir Menntaskólinn á Ísafirði Samfélagsgreinar 14 Skólam.orlof Meistaranám í sögukennslu við Háskóla Íslands
Anna Sigríður Davíðsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Samfélagsgreinar 24 Nám í alþjóðavæðingu og nám í jafnréttis- og kynjafræði.
Arna Guðný Valsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Listgreinar 26 Nám tengt þroskaþjálfun og sálfræði við EHÍ
Ágúst Ásgeirsson Menntaskólinn við Sund Stærðfræði 28 Námsleið við háskóla e.t.v. í tengslum við nýsköpun
Ársæll Guðmundsson Borgarholtsskóli Samfélagsgreinar 28 Diplómanám í jákvæðri sálfræði við EHÍ
Bergrós Ásgeirsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Erlend tungumál 23 Framhaldsnám í spænsku við HÍ
Berta Gerður Guðmundsdóttir Verzlunarskóli Íslands Viðskiptagreinar 20 Meistaranám í viðskiptafræði við HÍ
Bjargey Gígja Gísladóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Íslenska við hugvísindadeild HÍ
Bjarni Gudmundsson Menntaskólinn á Akureyri Samfélagsgreinar 27 Nám í hagnýtri siðfræði við HÍ og námskeið í heimspeki og siðfræði fyrir framhaldsskólakennara við Kaupmannahafnarháskóla (Videreuddannelse).
Björk Erlendsdóttir Menntaskólinn við Sund Náms- og starfsráðgjöf 22 Rannsóknarverkefni um áhrif skólagerðar á brotthvarf framhaldsskólanema. Valin námskeið við HÍ m.a. um vímuefnavanda.
Elvar Jónsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Samfélagsgreinar 10 Skólam.orlof Meistaranám í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst
Gísli Bachmann Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Stærðfræði 29 Nám í faggreinakennslu á Menntavísindasviði HÍ með áherslu á stærðfræði
Guðlaug María Bjarnadóttir Borgarholtsskóli Listgreinar 23 Sálgæsla við EHÍ og valin námskeið á meistarastigi við LHÍ
Guðmundur Björgvin Gylfason Fjölbrautaskóli Suðurlands Sérkennsla 22 Rannsóknarnám í verklagi sérnámsbrauta
Guðrún Benedikta Elíasdóttir Menntaskólinn við Sund Listgreinar 24 Valin námskeið við leirmótun og rennslu og tilraunir með glerunagerð.
Gunnhildur Guðbjörnsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Erlend tungumál 21 Kennsla dönsku sem annað tungumál við VIA University College í Danmörku
Halldóra N. Björnsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Sérkennsla 24 Diplómanám í Lýðheilsuvísindum við Hí og kennsluréttindi í Yin-Yoga
Harpa Kristjansdottir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 25 Nám við Háskóla Íslands sem tengist nýjum kennsluháttum og kennslufræði verk-og starfsmenntunar ásamt kynningu á fagtengda þekkingu í skólum eins og Institute of Jewelary, Birmingham city og/eða Le arti orafe í Flórens.
Helene H. Pedersen Menntaskólinn í Kópavogi Stjórnun og stefnumótun 22 Meistaranám í forystu og stjórnun með áherslu á þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst
Hólmfríður Jóhannsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Íþróttir 34 60 eininga nám í jákvæðri sálfræði við HÍ ásamt heimsóknir í sem flesta framhaldsskóla á landinu og jafnvel erlendis til að kanna Íþróttakennslu og heilsueflingu á framhaldsskólastigi
Hrönn Pálsdóttir Verzlunarskóli Íslands Stærðfræði 22 Endurmenntun við Háskóla á Íslandi. Nákvæmt val er óráðið.
Ingvar Arnarson Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Íþróttir 14 Skólam.orlof MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands með lýðheilsuvísindi sem kjörsvið
Íris Helma Ómarsdóttir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Stærðfræði 24 Nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ
Jóhanna Guðjónsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Sérkennsla 10 Skólam.orlof Viðbótardiplóma í samskiptum og forvörnum innan sviðs tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ
Jón Ingvar Valdimarsson Menntaskólinn í Kópavogi Tölvufræði og upplýsingatækni 34 Valin námskeið í fjarkennsluaðferðum, notkun stafrænna miðla og kennsluforrita.
Jóna Katrín Hilmarsdóttir Menntaskólinn að Laugarvatni Erlend tungumál 8 Skólam.orlof Meistaranám í opinberri stjórnsýslu við HÍ
Kristján Ásmundsson Fjölbrautaskóli Suðurnesja Stjórnun og stefnumótun 35 Valin námskeið á menntavísindasviði HÍ og EHÍ
Kristján Kristjánsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Stærðfræði 21 Diplómanám í sérkennslu við Menntavísindasvið HÍ með áherslu á stærðfræði
Ólafur Hartwig Björnsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Íþróttir 28 Meistaranám í lýðheilsuvísindum við HÍ
Ólöf Björg Kristjánsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Viðskiptagreinar 22 Valin námskeið á meistarastigi við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst
Sigríður Guðbjörg Arnardóttir Fjölbrautaskóli Snæfellinga Sérkennsla 17 Skólam.orlof Nám í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf við HÍ
Sigríður Þórðardóttir Menntaskólinn í Kópavogi Íslenska og tjáning 20 Nám í faggreinakennslu á Menntavísindasviði HÍ með áherslu á íslensku og upplýsingatækni
Sigrún Benedikz Menntaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 15 Skólam.orlof Sérhæft meistaranám á meistarastigi innan menntavísindasviðs HÍ
Sigurður Strange Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 27 Nánari kynni af þróun í tölvu- , skjá- og netstýringum í iðnaði og í tengslum við orkuskipti og áhrif þeirra á starfsumhverfi, öryggismál og menntun í rafiðnaði í Evrópu og hér á landi.
Soffía Sveinsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Náttúrufræðigreinar 17 Skólam.orlof Diplóma í opinberri stjórnsýslu við HÍ auk valinna áfanga við menntavísindasvið HÍ
Tamara Suturina Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Erlend tungumál 20 Nám í kennslufræði og skólastarfi á meistarastigi (M.Ed.) við Háskóla Íslands.
Úlfar Harri Elíasson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Viðskiptagreinar 22 Meistaranám í stjórnun nýsköpunar við HR
Valdemar Gísli Valdemarsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Rafmagnsiðnfræði við HÍ og HR
Þór Elís Pálsson Fjölbrautaskólinn við Ármúla Listgreinar 23 Nám við Breska háskóla í mindfulness/núvitund, handritaskrifum og gerð námsgagna fyrir kvikmyndakennslu
Þóra Lárusdóttir Borgarholtsskóli Íslenska og tjáning 21 Nám við H.Í. á menntavísindasviði
Ægir Pétur Ellertsson Fjölbrautaskóli Suðurlands Erlend tungumál 31 Enska við HÍ og á Englandi

Orlofsþegar veturinn 2020-2021

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 39 stöðugilda fyrir veturinn 2020 - 2021. Um er að ræða 38 heil orlof og 2 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 40, þar af eru 29 konur (72,5%) og 11 karlar (27,5%). Skólameistaraorlof eru 7 talsins í þessari úthlutun á móti 33 einstaklingsorlofum.

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Alexandra Viðar Kvennaskólinn í Reykjavík Stærðfræði 18 Nám í stærðfræði og tölfræði við Háskóla Íslands.
Anna Bjarnadóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Íþróttir 37 Endurmenntun í lýðheilsu og hreyfingu við ýmsa skóla.
Ásgeir Gunnarsson Borgarholtsskóli Verk- og starfsnám 20 Framhaldsnám við kennslufræði í bílgreinum við Chalmers University.
Áslaug Högnadóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Náttúrufræðigreinar 15

Skólam.orlof

Nám í vefþróun og forritun við ýmsa skóla.

Ásrún Lára Jóhannsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Erlend tungumál 24 Nám í frönskum bókmenntum og þýðingum við Háskóla Íslands.
Ásta Skæringsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Íþróttir 27 Nám í kennslufræði og skólastarf við Háskóla Íslands.
Bernd Lothar Hammerschmidt Borgarholtsskóli Erlend tungumál 30 Nám í stafrænum miðlum við Háskóla Íslands og háskóla í Þýskalandi.
Björg Ólínudóttir Menntaskólinn við Sund Erlend tungumál 22 Nám í spænsku við Háskóla Íslands og háskóla á Spáni.
Bryndís Valberg Borgarholtsskóli Stærðfræði 28 Rannsóknarnám í stærðfræðikennslu við Háskóla Íslands.
Einar Aðalsteinn Brynjólfsson Menntaskólinn á Akureyri Samfélagsgreinar 21 Nám í félagsvísindum og stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri.
Einar Guðfinnsson Menntaskólinn í Reykjavík Stærðfræði 11

Skólam.orlof

Nám í kennslufræðilegri stærðfræði við háskólann í Granada.

Gísli Árnason Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Verk- og starfsnám 30 Nám í öryggismálum í rafiðngreinum og í tölvutengdum stýringum við ýmsa skóla og ýmis fyrirtæki.
Guðný Lára Petersen Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 31 Nám í ensku og nám í endurnýjanlegum orkugjöfum við Háskóla Íslands.
Guðrún Angantýsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Stærðfræði 37 Nám í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.
Guðrún Halldóra Sigurðardóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Listgreinar 22 Nám í listasögu og verklegri myndlist við Listaháskóla Íslands.
Guðrún Helga Kristjánsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Íþróttir 28 Nám í heilbrigði og heilsuuppeldi við Háskóla Íslands.
Helga Valtýsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Náms- og starfsráðgjöf 22

Skólam.orlof

Nám í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands.

Hilda Sara Torres Ortis Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 37 Nám í upplýsingatækni við tungumálakennslu á Spáni.
Hrefna Steinarsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Íslenska og tjáning 26 Nám í kennslufræði og skólastarfi við Háskóla Íslands.
Ingibjörg Ólafsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Listgreinar 22 Nám í endurvinnslu, endurstköpun og nýsköpun í textíl við ýmsa skóla.
Ingunn Garðarsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Erlend tungumál 29 Nám í kennslu íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands.
Ívar Valbergsson Fjölbrautaskóli Suðurnesja Verk- og starfsnám 21 Faggreinakennsla við Háskóla Íslands.
Jakob Hannesson Fjölbrautaskóli Snæfellinga Samfélagsgreinar 29 Nám í íslensku við Háskóla Íslands.
Jón Gunnar Schram Fjölbrautaskóli Suðurnesja Stærðfræði 20 Umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.
Jón Özur Snorrason Fjölbrautaskóli Suðurlands Íslenska og tjáning 24 Nám í skapandi skrifum við Háskóla Íslands og háskóla erlendis.
Kristín Anna Arnþórsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Íþróttir 30

Skólam.orlof

Nám í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands.

Kristín Norland Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 28 Nám í núvitund við Bangor University í Wales.
Margrét Rósa Sigurðardóttir Borgarholtsskóli Listgreinar 27 Nám í fjölmiðla- og samfélagsfræði við háskólann í Osló.
Margrét S Sigurðardóttir Menntaskólinn í Kópavogi Náttúrufræðigreinar 18 Upplýsingatækni við kennslu í Háskóla Íslands.
María Anna Þorsteinsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Íslenska og tjáning 28 Nám við ritlist í Háskóla Íslands.
Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Sérkennsla 32 Nám í tækni og fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og við Háskólann á Akureyri.
Sigríður Birna Bragadóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Náms- og starfsráðgjöf 18

Skólam.orlof.

Nám í jákvæðri sálfræði við Háskóla Íslands.

Sólveig Ólafsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Stærðfræði 30 Nám í upplýsingatækni- og miðlun við Háskólann á Akureyri.
Stefán Rafnar Jóhannsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 19 Nám í tölvuteikningu og tölvuforritum við ýmsa skóla.
Stefán Þ Halldórsson Menntaskólinn við Sund Íþróttir 36 Nám í íþrótta- og þjálfunarfræðum við Háskólann í Reykjavík.
Stella Hjaltadottir Menntaskólinn á Ísafirði Náms- og starfsráðgjöf 21

Skólam.orlof.

Nám í sálrænum áföllum og ofbeldi við Háskólann á Akureyri.

Svana Björk Karlsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Sérkennsla 24 Nám í samskiptum og forvörnum við Háskóla Íslands.
Svanhildur Svavarsdóttir Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Náms- og starfsráðgjöf 20 Kennslufræði við Háskólann á Akureyri.
Þóra Björg Eiríksdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Listgreinar 22 Nám í myndlist við Háskólann í Toronto.
Þórdís Guðmundsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins \N 20

Skólam.orlof.

Nám í málefnum minnihlutahópa við Háskólann í Toronto.

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur

Orlofsþegar veturinn 2019 - 2020

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 39 stöðugilda fyrir veturinn 2019 - 2020. Um er að ræða 37 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 41, þar af eru 26 konur (63%) og 15 karlar (37%). Skólameistaraorlof eru 7 talsins í þessari úthlutun á móti 34 einstaklingsorlofum.

Námsorlofsþegar veturinn 2018-2019* ( Sækja töflu sem pdf )

 Nafn  Skóli  Sérsvið  Ár  Tilgangur
Aðalheiður Reynisdóttir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sérkennsla 18 MA nám í sérkennslufræðum við Háskólann á Akureyri.
Anna Jóna Guðmundsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Lífsleikni 21 Nám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands.
Björg Jónsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Náttúrufræðigreinar 25 Nám í efnafræði við Háskóla Íslands.
Dröfn Viðarsdóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Tölvufræði- og upplýsingatækni 21 Nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.
Egill Guðmundsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 23 Endurmenntun í vélstjórn og kennsluaðferðum við ýmsa skóla.
Einar Már Júlíusson Menntaskólinn við Hamrahlíð Náttúrufræðigreinar 27 Nám í eðlisfræði og tölvufræðum við Háskóla Íslands.
Guðbjörg K. Jónatansdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Samfélagsgreinar 20 Skólameistaraorlof. Nám í jákvæðri sálfræði við Háskóla Íslands.
Guðlaug Sunna Gunnarsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Náms- og starfsráðgjöf 14 Skólameistaraorlof. Nám í uppeldis- og menntunarfræði og sérkennslufræði við Háskóla Íslands.
Guðrún Guðjónsdóttir Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Stjórnun og stefnumótun 15 Nám í stjórnun menntastofnana við Háskóla Íslands.
Guðrún Hafdís Eiríksdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Stærðfræði 16 Meistaranám í tölfræði og námsefnisgerð við Háskóla Íslands.
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Stjórnun og stefnumótun 21 Nám í menntastjórnun við háskóla í Bretlandi.
Guðrún Ragnarsdóttir Borgarholtsskóli Listgreinar 20 Nám í listkennslu og hönnun við Listaháskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.
Halldór Torfi Torfason Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsnám 26 Nám í byggingaiðnfræði við Háskólann í Reykjavík.
Helgi Kristjánsson Menntaskólinn í Kópavogi Stjórnun og stefnumótun 24 Nám í móttöku nýbúa í framhaldsskólum við Háskóla Íslands og háskóla í Bandaríkjunum.
Hermann B. Jóhannesson Borgarholtsskóli Verk- og starfsnám 22 Nám í bíliðngreinum við skóla í Þýskalandi. Ýmis námskeið við íslenska háskóla.
Hildur Halldórsdóttir Menntaskólinn á Ísafirði Náttúrufræðigreinar 17 Nám í stjórnun menntastofnana við Háskóla Íslands.
Hrafnhildur Blomsterberg Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Listgreinar 27 Endurmenntun í kórstjórn og útsetningum, nám og þjálfun í að kenna lestur, lesskilning og framsögn.
Inga Dóra Sigurðardóttir Verzlunarskóli Íslands Stærðfræði 20 Stærðfræði og upplýsingatækni við Háskóla Íslands.
Ingveldur Bragadóttir Verzlunarskóli Íslands Íþróttir 20 Nám í jógafræðum og ensku við erlenda háskóla.
Jóhanna Arnórsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Náttúrufræðigreinar 13 Skólameistaraorlof. Nám í umhverfis- og náttúrufræðum við erlenda háskóla.
Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir Framhaldsskólinn á Laugum Ótilgreint 26 Viðbótarnám í sérkennslufræði við Háskólann á Akureyri.
Jóhanna Margrét Tryggvadóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Listgreinar 18 Nám og þjálfun í Fab Lab og margmiðlun í ýmsum skólum.
Karl Jóhann Garðarsson Menntaskólinn við Hamrahlíð Samfélagsgreinar 13 Skólameistaraorlof. Meistaranám í sögu Miðausturlanda við Háskólann í Leiden
Kolbrún Kolbeinsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Íslenska og tjáning 27 Endurmenntun í hagnýtri jafnréttisfræði við Háskóla Íslands.
Kristín Eyjólfsdóttir Fjölmennt Sérkennsla 17 Nám á tölvu- og upplýsingatæknisviði við erlendan háskóla.
Laufey Ófeigsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Samfélagsgreinar 17 Viðbótarnám í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands.
Magnús Kristmannsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 19 Skólameistaraorlof. Endurmenntun í húsasmíðum við ýmsa skóla.
Ólafur Helgi Árnason Verzlunarskóli Íslands Viðskiptagreinar 26 Nám í lögfræði.
Paola Ýr Daziani Fjölbrautaskóli Suðurlands Erlend tungumál 24 Nám í ensku og enskukennslu við háskóla í Bretlandi og hjá EHÍ.
Rannveig Klara Matthíasdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Íslenska og tjáning 7 Skólameistaraorlof. Framhaldsnám í fjölmenningu við Háskóla Íslands og Háskólann í Bologna á Ítalíu.
Sigríður Huld Jónsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Stjórnun og stefnumótun 15 Meistaranám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.
Sigurður Þ. Þorsteinsson Borgarholtsskóli Íþróttir 22 Nám í íþróttum og heilbrigðisfræðum við háskóla í Heidelberg.
Sigurgeir Sveinsson Fjölbrautaskóli Vesturlands Verk- og starfsnám 18 Nám í byggingagreinum húsa- og húsgagnasmíði og í faggreinateikningum við HR eða HÍ.
Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Erlend tungumál 10 Skólameistaraorlof. Nám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst.
Smári Sigurðsson Framhaldsskólinn á Húsavík Erlend tungumál 15 Nám í þýsku við Háskóla Íslands.
Stefán Þór Sæmundsson Menntaskólinn á Akureyri Íslenska og tjáning 24 Nám í þýðingarfræði eða íslensku við Háskóla Íslands.
Svanhildur Pálmadóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Tölvufræði og upplýsingatækni 19 Þverfaglegt nám í félags-, heilbrigðis- og menntavísindum við Háskóla Íslands.
Valgerður Dögg Hreinsdóttir Menntaskólinn á Egilsstöðum Íþróttir 29 Nám í heilsutengdum greinum við Háskólann á Akureyri eða Háskóla Íslands.
Þorsteinn Pálsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Nám í iðnfræði og tæknifræði við Háskólann í Reykjavík.
Þór Stefánsson Fjölbrautaskóli Suðurlands Verk- og starfsnám 32 Nám í rafiðnfræði og rafmagnstæknifræði við Háskólann í Reykjavík.
Þórður Kristinsson Kvennaskólinn í Reykjavík Samfélagsgreinar 15 Doktorsnám í menntunarfræðum við Háskóla Íslands.

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur

Orlofsþegar veturinn 2018 - 2019

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 38 stöðugilda fyrir veturinn 2018 - 2019. Um er að ræða 36 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 40, þar af eru 27 konur (67,5%) og 13 karlar (32,5%). Skólameistaraorlof eru 7 talsins í þessari úthlutun á móti 31 einstaklingsorlofi.

Námsorlofsþegar veturinn 2018-2019* ( Sækja töflu sem pdf )

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Ari Halldórsson Borgarholtsskóli Listgreinar 20 Nám á sviði hljóð- upptöku og hljóðvinnslutækni í
LHÍ og erlendum háskólum
Anna Fríða Bjarnadóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Íslenska
og
tjáning
12 Skólameistaraorlof. Nám
í jákvæðri sálfræði við Háskóla Íslands
Ásta Bergljót Stefánsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 31 Nám í lífefnafræði við Háskóla Íslands og í snyrtifræði í Danmörku
Ásta Birna Ólafsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Sérkennsla 11 Skólameistaraorlof. Meistaranám í uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á sérkennslu
fræði, við Háskóla Íslands
Ásthildur Dóra Kristjánsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Heilbrigðis-
greinar
23 Nám í stafrænum röntgenfræðum og jákvæðri sálfræði við Kaupmannahafnar-háskóla
Bergsteinn Baldursson Tækniskólinn Verk- og starfsnám 24 Nám í kennslufræðum verk- og starfsmenntunar við Háskóla Íslands
Björn Einar Árnason Kvennaskólinn í Reykjavík Stærðfræði 24 Framhaldsnám í stærðfræði, tölfræði og tölvunarfræði við Cambridge háskóla í Bretlandi
Bryndís Valsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Samfélags-
greinar
16 Skólameistaraorlof. Nám í umhverfisfræði, með áherslu á sjálfbærni og náttúrusiðfræði, við Háskólann í Kaupmannahöfn
Elísabet Vala Guðmundsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Náms- og starfsráðgjöf 23 Meistaranám í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands
Emil Gautur Emilsson Tækniskólinn Tölvufræði og upplýsinga-
tækni
27 Nám í netkerfisstjórnun við háskóla á Norðurlöndunum
Friðgerður Guðný Ómarsdóttir Menntaskólinn á Ísafirði Viðskipta-
greinar
18 Nám í stjórnun, viðskiptagreinum og stærðfræði við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst
Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Íslenska og
tjáning
23 Sérnám í aðferðum leiðsagnarnáms við háskóla í Bretlandi og í kennslu les- og skrifblindra nemenda við skóla í Danmörku
Guðmundur Sævar Ólafsson Menntaskólinn við Sund Íþróttir 42 Nám í íþróttatengdri líffæra- og lífeðlisfræði, uppeldis- og kennslufræðum ásamt íþróttasálfræði við Íþróttaháskólann í Ósló
Guðný Pálsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Erlend
tungumál
24 Nám í ensku, íslensku og þýðingarfræði við Háskóla Íslands
Guðrún Sigríður Sævarsdóttir Tækniskólinn Erlend
tungumál
27 Nám í náms- og kennslufræðum erlendra tungumála sem og upplýsingatækni við Háskóla Íslands
Halldór Gísli Bjarnason Fjölbrautaskólinn við Ármúla Sérkennsla 14 Nám í sérkennslu- og fötlunarfræðum og sértækum námsþörfum við Háskóla Íslands og í pólskum háskóla
Helga Sigurjóna Helgadóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Heilbrigðis-
greinar
20 Meistaranám í kynjafræði við Háskóla Íslands
Hrafnkell Tumi Kolbeinsson Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Samfélags-
greinar
19 Meistaranám í félagsfræðum við Háskóla Íslands
Iðunn Leósdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Erlend
tungumál
22 Meistaranám í menntunarfræði við Háskólann á Akureyri
Inga Ósk Ásgeirsdóttir Borgarholtsskóli Íslenska
og tjáning
21 Nám í íslensku og sögu við Háskóla Íslands og Háskólann í Árósum
Ingi Bogi Bogason Borgarholtsskóli Íslenska
og tjáning
19 Nám í stjórnun, þróun iðnmenntunar og menningar- og móðurmálskennslu við Háskóla Íslands
Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir Verzlunarskóli Íslands Erlend
tungumál
15 Nám í ensku og innra mati skólastofnana við Háskóla Íslands
Ingileif Oddsdóttir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Stjórnun og stefnumótun 25 Nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands
Jórunn Tómasdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Erlend
tungumál
40 Nám í spænsku við háskóla á Spáni
Lilja Sesselja Ólafsdóttir Menntaskóli Borgarfjarðar Íslenska
og tjáning
11 Skólameistaraorlof. Meistaranám í matsfræðum við Háskóla Íslands
Lúdmíla Pála Ermolinskaja Fjölbrautaskóli Vesturlands Erlend
tungumál
22 Nám í ensku við Háskóla Íslands og við háskóla í Bretlandi
Margaret Anne Johnson Menntaskólinn á Egilsstöðum Erlend
tungumál
11 Skólameistaraorlof. Meistaranám í kynjafræði við Háskóla Íslands og nám í jákvæðri sálfræði og markþjálfasálfræði við háskóla í London
Nína Rós Ísberg Menntaskólinn við Hamrahlíð Samfélags-
greinar
22 Framhaldsnám í félagsfræði við Háskóla Íslands
Olga Lísa Garðarsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Stjórnun og stefnumótun 31 Nám í opinberri stjórnsýslu við UCC í Danmörku
Ófeigur Sigurður Sigurðsson Tækniskólinn Verk- og
starfsnám
34 Nám í raftæknifræðum við Háskólann í Reykjavík og Rafiðnaðarskólann
Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Samfélags-
greinar
22 Meistaranám í kennslufræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Sigurbjörg Gylfadóttir Menntaskólinn í Reykjavík Erlend
tungumál
21 Meistaranám í kennslufræðum frönsku sem erlends tungumáls við UQAM háskóla í Kanada
Sigurkarl Magnússon Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Náttúrufræði 19 Nám í jarðfræði og umhverfisfræði við Háskóla Íslands
Steinhildur Hildimundard. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Viðskipta-
greinar
21 Nám í viðskipta- og hagfræðigreinum við Háskóla Íslands og United International Business School í Belgíu.
Steinunn Egilsdóttir Menntaskólinn við Sund Íslenska og tjáning 16 Skólameistaraorlof. Nám í margmiðlun og upplýsingatækni við Háskóla Íslands og við háskóla í Boston
Tómas Örn Sölvason Verzlunarskóli Íslands Viðskipta-
greinar
30 Nám í reikningshaldi, tölvubókhaldi og fjármálum við Háskólann í Reykjavík
Wolfgang Frosti Sahr Verkmenntaskólinn á Akureyri Erlend
tungumál
25 Nám í spænsku, spænskri menningu og kennslufræðum við Háskólann í Salamanca á Spáni
Þórður Möller Verzlunarskóli Íslands Stærðfræði 25 Nám í stærðfræði við Háskóla Íslands
Þórey Sigríður Torfadóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Sérkennsla 24 Nám í sérkennslu, með áherslu á bæði erlenda og fatlaða nemendur, við Háskóla Íslands
Þórhalla Arnardóttir Verzlunarskóli Íslands Náttúrufræði 11 Skólameistaraorlof. MS-nám í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands

Orlofsþegar veturinn 2017 - 2018


Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 38 stöðugilda fyrir veturinn 2017 - 2018. Um er að ræða 34 heil orlof og 8 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 42, þar af eru 25 konur (60%) og 17 karlar (40%). Skólameistaraorlof eru 7 talsins í þessari úthlutun á móti 35 einstaklingsumsóknum.

Námsorlofsþegar veturinn 2017 - 2018
*  (Sækja töflu sem pdf )

Nafn  Skóli  Sérsvið Ár Viðfangsefni á orlofstíma 
Adda María Jóhannsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Erlend tungumál 17 Nám í hagnýtri jafnréttis­fræði við HÍ
Anna María Gunnarsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Íslenska og tjáning 25 Nám í námskrár­fræðum við HÍ
Anna Þ. Guðjónsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Listgreinar 20 Nám í listasögu, búninga­sögu og náms­efnis­gerð við LHÍ
Arna Einarsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Náttúrufræði  15 Nám í erfða- og líftækni, auk umhverfis- og auðlinda­fræða, við HA
Arndís María Kjartansdóttir Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Erlend tungumál 9 Meistaranám í kennslu erlendra tungumála við HÍ
Arngrímur Þ. Gunnhallsson Fjölbrautaskólinn við Ármúla Samfélagsgr.  14 Skóla­meistara­orlof
MA-nám og lokaverkefni í sagnfræði við HÍ
Ásgeir Valdimarsson Borgarholtsskóli Viðskiptagr. 21 Nám í fjármálum, markaðs­fræði og rekstrar­hag­fræði við HÍ og HR
Áslaug Gísladóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Náttúrufræði 21 Nám í jarðfræði, land­fræði og upplýs­inga­tækni við HÍ
Benedikt Barðason Verkmenntaskólinn á Akureyri Stjórnun og stefnumótun 25 Nám í stjórnun og stefnu­mótun við HA og HÍ
Birgir Guðjónsson  Menntaskólinn í Reykjavík Stærðfræði 35 Nám í stærðfræði og kennslu­fræðum í Kaupmannahöfn
Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Samfélagsgr. 16 Nám í jafnréttis­fræðslu, stjórn­málum og mati á skóla­starfi við HÍ
Björn Gísli Erlingsson Menntaskólinn á Egilsstöðum Samfélagsgr. 19 Nám í menntun framhalds­skóla­kennara við HÍ
Freyja Auðunsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Íslenska og tjáning 9 Skóla­meistara­orlof
Meistaranám í ritlist við HÍ
Gerður Bjarnadóttir Menntaskólinn í Kópavogi Íslenska og tjáning 20 Nám í kynja- og jafnréttis­fræðum við HÍ
Guðlaugur P. Magnússon Menntaskólinn við Hamrahlíð Samfélagsgr. 30 Nám í stjórn­sýslu­fræðum við HÍ
Hafsteinn Óskarsson Menntaskólinn við Sund Náttúrufræði 16 Nám í umhverfis- og náttúru­fræðum við HÍ
Hólmfríður B. Bjarnadóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Samfélagsgr. 21 Nám í heilsu­sálfræði, kennslu­fræð­um og stjórnun við HÍ
Hróbjartur Ö. Guðmundsson Menntaskólinn í Reykjavík Samfélagsgr.  16 Skóla­meistara­orlof
Nám í sagnfræði við HÍ
Inga Lára Þórisdóttir Borgarholtsskóli Íþróttir 21 Nám í íþrótta- og heilsu­fræði við HÍ 
Ingibjörg Friðriksdóttir Borgarholtsskóli Listgreinar 17 Nám í listfræði, list­grein­um og marg­miðlunar­hönnun við HBK Saar í Þýskalandi og HÍ
Ingibjörg Magnúsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Íþróttir 17 Diplómanám í jákvæðri sálfræði við HÍ og háskóla í Danmörku
Ingibjörg O. Sigurðardóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Samfélagsgr. 27 Framhaldsnám í uppeldis- og kennslu­fræði við háskóla í Danmörku
Ingibjörg S. Helgadóttir Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 14 Framhaldsnám í ensku við HÍ
Íris Mjöll Ólafsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi  Tölvufræði og upplýs-ingatækni 18 Nám í upplýsinga­fræði við HÍ
Jón Gunnar Axelsson Fjölbrautaskóli Vesturlands Íslenska og tjáning 19 Meistaranám fyrir framhalds­skóla­kennara við HÍ
Jón Reynir Sigurvinsson Menntaskólinn á Ísafirði Náttúrufræði 27 Viðbótardiplóma í opinberri stjórn­sýslu við HÍ
Katrín Tryggvadóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Íslenska og tjáning 27 Nám í íslensku og sögu, tengt víkinga­tímabilinu, við HÍ og danskan háskóla
Kári Viðarsson Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Íslenska og tjáning 11 Skóla­meistara­orlof
Meistaranám í íslensku við HÍ 
Konráð Guðmundsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Tölvufræði og upplýs-ingatækni 27 Nám í almennri forritun og vefsíðu­gerð við HR, HÍ og erlenda háskóla
Laufey R. Bjarnadóttir Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 18 Nám í jákvæðri sálfræði og kennslu erlendra tungu­mála við HÍ
Magdalena M. Ólafsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 17 Nám í kennslu tungu­mála með áherslu á læsi og les­hömlun og tölvutengt tungu­mála­nám, við HÍ
Maríanna Jóhannsdóttir Menntaskólinn á Egilsstöðum Sérkennsla 10 Meistaranám í sérkennslu við HA
Pétur V. Georgsson Fjölbrautaskóli Snæfellinga Íþróttir 13 M.Ed. nám í íþrótta- og heilsu­fræði við HÍ
Pjetur St. Arason Verkmenntaskóli Austurlands Erlend tungumál 16 Nám í sér­kennslu­fræðum við HA
Ragnhildur Richter Menntaskólinn við Hamrahlíð Íslenska og tjáning 27 Nám í móðurmáls- og bók­mennta­kennslu við HÍ
Sif Bjarnadóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Erlend tungumál 10 Skóla­meistara­orlof
Meistaranám og loka­verkefni í dönsku við HÍ
Snædís Snæbjörnsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Erlend tungumál 25 Nám í spænsku og frönsku við HÍ
Steingrímur Benediktsson Fjölbrautaskóli Vesturlands Náttúrufræði 19 Framhaldsnám í líffræði með umhverfis­fræði­áherslu við HÍ
Valgerður Jakobsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Náttúrufræði 23 Nám í sýklafræði við HÍ
Þorbjörn Sigurbjörnsson Verzlunarskóli Íslands Viðskiptagr. 9 Skóla­meistara­orlof
Nám í umhverfis- og auð­linda­fræð­um og ferða­mála­fræðum við HÍ
Þórður Möller Verzlunarskóli Íslands Stærðfræði 22 Nám í stærðfræði og kennslu­efnis­gerð við HÍ
Þórhalla Steinþórsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Erlend tungumál 12 Skóla­meistara­orlof
MA-nám í ensku­kennslu við HÍ

* Með fyrirvara um innsláttarvillur

Orlofsþegar veturinn 2016 - 2017

Námsorlofsnefnd hefur skv. Reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 36,5 stöðugilda fyrir veturinn 2016-2017. Um er að ræða 35 heil orlof og 3 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 38, þar af eru 21 kona (55%) og 17 karlar (45%). Skólameistaraorlof eru 7 talsins í þessari úthlutun á móti 26,5 einstaklingsorlofum.

Nafn  Skóli  Sérsvið Ár Viðfangsefni á orlofstíma
Anke Maria Steinke Verkmenntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 28 Framhaldsnám í frönsku og
kennslufræði
Árný Margrét Eiríksdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Náttúrufræði 20 Meistaranám í opinberri
stjórnsýslu og líffræði við HÍ
Ása Lind Finnbogadóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Samfélagsgr. 13 Skólameistaraorlof.
M.Ed nám við HÍ
Ásdís Birgisdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Námsráðgjöf 11 Skólameistaraorlof. Vinna við meistararitgerð í
náms- og starfsráðgjöf við HÍ
Birgir Martin Barðason Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Náttúrufræði 23 Nám í umhverfisfræðum við HÍ
Brynja Ingadóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Erlend tungumál 24 Þjálfun í notkun rafrænna námsmiðla og kynning á aðferðum og mati út frá nýrri
námskrá
Egill Þór Magnússon Borgarholtsskóli Verk- og starfsnám 23 Nám í tölvustýrðum
skurðarvélum
Eiríkur Guðmundsson Fjölbrautaskóli Vesturlands Stærðfræði 22 Endurmenntun í stærðfræði og
nám í forritun stýriörgjörva
Erna Elísabet Jóhannsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Viðskiptagr. 20 Nám í viðskiptagreinum við HÍ auk námskeiða í framleiðslu kennslumyndbanda
Gréta Sigurborg Guðjónsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Listgreinar 19 Nám í tölvutækni og sköpun á sviði ljósmyndunar
Guðbjörg Guðjónsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Náttúrufræði 21 Endurmenntun í líffræði við HÍ
Guðjón Torfi Sigurðsson Menntaskólinn á Ísafirði Stærðfræði 9 Skólameistaraorlof. M.Ed nám í stærðfræði við HÍ
Guðmundur Þórhallsson Borgarholtsskóli Stærðfræði 20 Menntun í upplýsingatækni
Gunnhildur Gunnarsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Námsráðgjöf 18 Nám í sálfræði við HÍ
Heimir Jón Guðjónsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 25 Nám í tölvugreinum við
íslenskan eða erlendan háskóla
Helena Valtýsdóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Erlend tungumál 28 Diplómanám í opinberri
 stjórnsýslu við HÍ
Hildur Einarsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Verkefnastj. 19 Þjálfun í kennslu þar sem
 nemendur eru kallaðir til
ábyrgðar
Hulda Egilsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Íslenska/ kennslufr. 22 Framhaldsnám í sagnfræði í
 Þýskalandi
Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir Verzlunarskóli Íslands Samfélagsgr. 19 Nám í kennslu nemenda sem
ekki hafa íslensku að móðurmáli
Inga D Karlsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Íslenska og tjáning 28 Skólameistaraorlof. Vinna við doktorsverkefni um leiðsagnarmat
Ívar Rafn Jónsson Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Samfélagsgr. 9 Nám við vél- og orkutækni við HR
Jón Ingi Haraldsson Borgarholtsskóli Málmiðngr. 27 Endurmenntun í verknámi
Jón Þorláksson Verkmenntaskóli Austurlands, Neskaupstað Verk- og starfsnám 17 Skólameistaraorlof. Meistaranám í kennslufræði við
HÍ og í Bandaríkjunum
Kristen Mary Swenson Fjölbrautaskólinn við Ármúla Kennslufræði 15 Nám erlendis í stjórnun og námskrárbreytingum
Kristinn Þorsteinsson Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Stjórnun 20 Framhaldsnám í sögu og menntastjórnun
Margrét S Sigbjörnsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Verk- og starfsnám 30 Verk- og starfsnám í matvælagreinum
Ólafur Bjarni Bjarnason Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Nám í tæknifræði við HR og erlendis
Páll Jakob Malmberg Borgarholtsskóli Erlend tungumál 23 Þjálfun í kennslu nemenda með sérþarfir
Rúna Hjaltested Guðmundsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Samfélagsgr. 13 Skólameistaraorlof. Doktorsnám í miðaldasagnfræði
Sigrún Toby Herman Menntaskólinn í Reykjavík Námsráðgjöf 17 Meistaranám í náms- og starfsráðgjöf í HÍ
Sigurður Ólafsson Menntaskólinn á Akureyri Samfélagsgr. 27 Nám í hagnýtri siðfræði
Steinunn Eva Þórðardóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Sálfræði 22 Nám í jákvæðri sálfræði og núvitund/gjörhygli
Unnar Vilhjálmsson Menntaskólinn á Akureyri Íþróttir 24 Íþróttafræði- og félagsmálafræðinám við Íþr.kennaraháskólann í Osló
Valgerður Bragadóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Erlend tungumál 21 Nám í jákvæðri sálfræði og núvitund/gjörhygli
Vilhjálmur Þór Sigurjónsson Menntaskólinn í Kópavogi Stærðfræði 5 Skólameistaraorlof. Meistaranám í stærðfræði við HÍ.
Þorkell H Diego Verzlunarskóli Íslands Stjórnun 18 MBA nám í stjórnun við HR
Þórður Sigurðsson Fjölbrautaskólinn við Ármúla Kennslufræði 20 Meistaranám í kennslufræðum við HÍ
Þórunn Svava Róbertsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Sérkennsla/ lífsleikni 10 Skólameistaraorlof. Lífsleikni, uppeldis- og menntunarfræði við HÍ

Orlofsþegar veturinn 2015 - 2016

Námsorlofsnefnd hefur skv. Reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 37 stöðugilda fyrir veturinn 2015-2016. Um er að ræða 35 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 39, þar af eru 23 konur (59%) og 16 karlar (41%). Skólameistaraorlof eru 6 talsins í þessari úthlutun á móti alls 31 einstaklingsorlofi.

Nafn  Skóli  Sérsvið Ár Viðfangsefni á orlofstíma 
Annette de Vink Verkmenntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 21 kennslufræði erlendra tungumála við HÍ. Sænska.
Arnar Sigbjörnsson Menntaskólinn á Egilsstöðum Íslenska og tjáning 17 Ritlist við HÍ
Ágústa Pála Ásgeirsdóttir Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 30 Danska sem annað mál. Upplýsingatækni í tungumálakennslu
Björgvin E Björgvinsson Fjölbrautaskóli Suðurlands Íslenska og lífsleikni 20 Nám við HA í stjórnun og forystu.
Bryndís Jóna Jónsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Sálfræði 17 Skólameistaraorlof. Jákvæð sálfræði. Núvitund.
Bryndís Þóra Þórsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Heilbrigðisgr. 20 Sækir um til að fara í M.Sc.í lyfjafræði.
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Stærðfræði 14 Tölvunarstærðfræði við HR.
Einar Trausti Óskarsson Fjölbrautaskóli Suðurnesja Erlend tungumál 23 Kennslufræði erlendra tungumála við HÍ.
Eiríkur Guðmundsson Fjölbrautaskóli Vesturlands Raungreinar 20 Stærðfræði. Tölvunarfræði. Iðntölvur
Eygló Eiðsdóttir Verzlunarskóli Íslands Íslenska og tjáning 20  Hyggst stunda nám í upplýsingafræðum við HÍ. Einnig í kennslufræði og íslensku
Ghasoub Abed Menntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 23 Íslenska, íslensk saga, enska, kennslufæði, kennsluhættir og nýjungar í CALL (computer assisted language learning)
Guðbjörg Aðalbergsdóttir Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Stjórnun 20 Skólameistari
Gunnar Árnason Framhaldsskólinn á Húsavík Sálfræði 19  Nám við heilbrigðissvið HA. Sjálfsvígsforvarnir.
Gunnar Friðfinnsson Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Viðskiptagr. 12 Nám í stjórnun við HÍ
Gunnar Magnússon Fjölbrautaskóli Vesturlands Viðskiptagr. 30 Nám í viðskiptafæði  HÍ og námskrárgerð.
Halldóra Sigr Sigurðardóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Íslenska og tjáning 21 Nám í íslensku með áherslu á læsi.
Hallfríður Helgadóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Erlend tungumál 20 Kennslufræðum eldri nemenda. Janus-endurhæfing.
Harpa Sveinsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 19 Hyggst dvelja í Þýskalandi m.a. sem gestanemandi, taka námskeið t.d.hjá GI, stúdera DAF og málvísindi, sögu, hljóðfræði.
Heiða Björk Sturludóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Heilbrigðisgr. 13 Skólameistaraorlof. Nám í næringarþerapíu.
Helgi Geir Sigurgeirsson Borgarholtsskóli Verk- og starfsgr. 16 Kennir bíliðngreinar. Hyggst sækja nám hérlendis og erlendis fyrst og fremst í rafmagnsfræði
Hlöðver Eggertsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsgr. 11 Skólameistaraorlof. Rafeinda-og hugbúnaðarfræði, einnig að fá vottun í kælitækni.
Ingibjörg Karlsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Náttúrufræði 19 Sækir um nám í umhverfis-og auðlindafræðum við HÍ.
Kolbrún Elfa Sigurðardóttir Menntaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 25 Kennir fornfræði og latínu. Hyggst verja orlofinu í frekara nám í sínum kennslugreinum auk stjórnendanáms.
Lilja Ósk Úlfarsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Sálfræði 15 Kennsluhættir og námsefnisgerð
Linda Rós Michaelsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 38 16.-19. aldar enskar bókmenntir og ljóð
María Björk Kristjánsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Íslenska og lífsleikni 18 Áhættuhegðun, forvarnir og lífssýn. Einnig halda áfram MA námi í íslensku
Oddgeir Eysteinsson Menntaskólinn við Sund Íslenska og samfélagsgr. 23 Keltnes miðaldarsaga. Íslenskar fornbókmentir.
Ólöf Björk Bragadóttir Menntaskólinn á Egilsstöðum Listgreinar 15 Skólameistaraorlof. Listkennslufræði, listmeðferðarfræði.
Ólöf Helga Þór Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Náms- og starfsráðgjöf 30 Rafræn náms- og starfsráðgjörf, stefnumótunarlíkön, helstæð náms- og starfsráðgjöf, rannsóknir á mati á gæðum náms- og starfsráðgjafar
Óttar Ólafsson Borgarholtsskóli Náttúrufræði 28 Afla sér þekkingar í nýsköpun og þróa námsgögn á því sviði
Paolo Páll Maria Turchi Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Listgreinar 17 Tölvunarfræði, forritun og hönnun til að nota í kennslu lista og listsögu
Ragnheiður Lárusdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Íslenska og tjáning 16 Skólameistaraorlof.Skapandi skrif. Nám yrði stundað við menntavísindasvið HÍ.
Sigríður Svavarsdóttir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Viðskiptagr. 33 Sækir um nám í fjármálalæsi og stjórnun.
Sigurjóna Jónsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Náms- og starfsráðgjöf 20 Náms-og starfsráðgjafi. Nám í uppýsingatækni í ráðgjöf, námstækni og fullorðinsfræðslu
Steinunn Inga Óttarsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Upplýsingat. 18 Nám við HÍ í margmiðlun til náms og kennslu og í upplýsingatækni á Norðurlöndum eða Evrópu
Sveinn Jóhannsson Iðnskólinn í Hafnarfirði Verk- og starfsgr. 25 Hyggst læra meira í eldsmíði
Úlfur Björnsson Fjölbrautaskóli Suðurlands Náttúrufræði 23 Landupplýsinga- og umhverfisfræði við HÍ
Valgerður Ósk Einarsdóttir Menntaskólinn á Tröllaskaga Erlend tungumál 12 Skólameistaraorlof.                         Framhaldsnám í dönsku
Þórhallur Ragnarsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsgr. 31 Nám í mekatróník og smíði rafeindatækja

Orlofsþegar veturinn 2014 - 2015

Námsorlofsnefnd hefur skv. Reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 34,5 stöðugilda fyrir veturinn 2014-2015. Um er að ræða 33 heil orlof og 3 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 36, þar af eru 23 konur (64%) og 13 karlar (36%).

Nafn  Skóli  Sérsvið Ár Viðfangsefni á orlofstíma 
Auður Leifsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 26 Málaskóli á Spáni og fjarnám fullorðinna á menntavísindasviði HÍ.
Ágústa Jóhannsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Heilbrigðisgr. 27 Nám v. HÍ eða í Þýskalandi.
Árni Stefánsson Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Íþróttir 37 Endurmenntun í íþróttum, útivist og alhliða líkamsrækt.
Ásta Henriksen Verzlunarskóli Íslands Kennslufræði 21 Meistaranám í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ.
Borghildur F Blöndal Verkmenntaskólinn á Akureyri Náttúrufræði 32 Framhaldsnám í menntunarfræðum.
Clarence Edvin Glad Menntaskólinn við Sund Samfélagsgr. 28 Doktorsnám í sögu eða nám á Menntavísindasviði HÍ og í kennslufræðum.
Egill Þór Magnússon Borgarholtsskóli Verk- og starfsnám 22 Kynna sér tölvustýrðar, forritanlegar skurðarvélar.
Elín Rut Ólafsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Námsráðgjöf 26 Mastersnám - frestaði orlofi áður að beiðni rektors.
Erla Sigríður Ragnarsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Samfélagsgr. 15 Meistaranám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og nám í námsmatsfræðum erlendis.
Erna Hildur Gunnarsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 30 Nám í kennslu nemenda sem eiga erfitt með að tileinka sér erlend tungumál (ensku). Nám í óhefðbundnum aðferðum.
Eyjólfur Guðmundsson Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Stjórnun 28 Nám í opinberri stjórnun við HÍ og kanna hvernig auka megi starfsnám innan fyrirtækja.
Guðni Eiríksson Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Erlend tungumál 12 Meistaranám í náms- og kennslufræði við Háskóla Íslands.
Guðrún Guðmunda Gröndal Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Listgreinar 21 Kynna mér og læra betur að vinna með nýja miðla, s.s. rafræna, í myndlist.
Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Stjórnun 25  Ljúka mastersnámi í stjórnun menntastofnana á Menntavísindasviði HÍ
Gunnar Magnús Gunnarsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Fjölmiðlafr. 25 Læra um fullorðinsfræðslu og stjórnun kvöldskóla og fjölmiðlafræði.
Halla Kjartansdóttir Menntaskólinn við Sund Íslenska og tjáning 22 Endurmenntun í stjórnun, námskrárgerð og innleiðingu nýrrar námskrár og nýrrar uppbyggingar náms til stúdentsprófs. 
Helga Baldursdóttir Iðnskólinn í Hafnarfirði Tónlist 19 Hyggst stunda doktorsnám við Háskóla Íslands.
Helga Guðrún Helgadóttir Iðnskólinn í Hafnarfirði Listgreinar 19 Mastersnám í listkennsludeild LHÍ, litir og formfræði.
Hildigunnur Gunnarsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Uppeldis- og menntunarfr. 21 Nám við HÍ og í Gautaborg auk rannsókna á innleiðingu aðalnámskrár í skólanámskrá.
Hjördís H Friðjónsdóttir Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Listgreinar/ erlend tungumál 29 Þýsk fræði, málfræði, bókmenntir og málnotkun. Hins vegar hönnun og handverk.
Hrönn Hilmarsdóttir Borgarholtsskóli Íslenska og tjáning 20 Endurmenntun í kennslu og áfangastjórnun,m.t.t. nýrra framhaldsskólalaga.
Ingi Gunnar Þórðarson Tækniskólinn Verk- og starfsnám 28 Tölvustudd kennsla í byggingargreinum með áherslu á forrit sem í notkun eru við kennslu í teikningum og tengdum greinum. 
Jens Benedikt Baldursson Fjölbrautaskóli Vesturlands Samfélagsgr. 31 Ljúka mastersprófi í sagnfræði.
Jórunn Tómasdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Erlend tungumál 37 Nám v. frönskudeild HÍ, svo í Frakklandi og á Spáni.
Lilja Magnúsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Íslenska og tjáning 22 Hagnýt ritstjórn og útgáfa á MA stigi í HÍ.
Marína Sigurgeirsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Heimilisfræði 26 Vettvangsnám við Hótel og matvælaskólann Kópavogi
Petrún Björg Jónsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Íþróttir 25 Nám tengt íþróttum, hreyfingu, næringu og heilbrigðum lífsstíl.
Pétur Ólafur Hermannsson Tækniskólinn Verk- og starfsnám 22 Nám í stafrænni framsetningu mynda, t.d. AutoCad
Sigríður Anna Guðbrandsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Erlend tungumál 22 Framhaldsnám í erlendum tungumálum og kennslu þeirra í bland við menningu og sögu
Sigurður Einar Hlíðar Verzlunarskóli Íslands Raungreinar 22 Leiðsögumannanám þar sem lögð er áhersla á yfirgripsmikla þekkingu á náttúru landsins og jarðfræði. 
Soffía Ófeigsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Íslenska og tjáning 23 Upplýsingatækni í skólastarfi, námskeið um gagnsemi og áhrif upplýsingatækninnar á menntun og skólastarf.
Stefanía Ósk Sveinbjörnsd. Menntaskólinn á Egilsstöðum Íslenska og tjáning 21 Námsefnisgerð og kennsluhættir í Þýskalandi með áherslu á námsefnisgerð á framhaldsskólastigi.
Stefán Þór Sæmundsson Menntaskólinn á Akureyri Íslenska og tjáning 20 Meistarapróf í menntunarfræðum v. Háskólann á Akureyri.
Þorsteinn Barðason Fjölbrautaskólinn við Ármúla Náttúrufræði 16 Ljúka meistaranámi í umhverfisfræðum við HÍ.
Þóra Þórðardóttir Menntaskólinn í Kópavogi Stærðfræði 18 Endurmenntun í stærðfræðikennslu í samræmi við nýja áherslur í aðalnámskrá.
Ævar Ragnarsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsnám Heilt  Framhaldsnám í kennslufræðum við H.A. og námskeið í faggreinum við aðrar menntastofnanir.







Þetta vefsvæði byggir á Eplica