Úthlutun Nordplus 2016

30.8.2016

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2016.

Alls bárust 654 umsóknir um styrki og hlutu 395 verkefni brautargengi. Úthlutunarhlutfall var frekar hátt að þessu sinni eða 60%. Alls var úthlutað 10.1 milljónum evra sem skiptist milli 2.871 stofnanna sem taka þátt í samstarfsverkefnum og námsferðum. Nordplus er menntaáætlun Norræna ráðherraráðsins og veitir styrki til samstarfs innan Norðurlandanna og Eystrasalts­landanna á öllum stigum menntunar. Nordplus skiptist í fimm undiráætlanir og hér má sjá þau verkefni sem fengu styrk í hverjum flokki fyrir sig. Sérstakt ánægjuefni er að sjá hve margar íslenskar stofnanir eru þátttakendur í þessari norrænu menntaáætlun en Rannís hefur umsjón með Nordplus á Íslandi og er einnig umsýsluaðili fyrir tungumála­hlutanum.

Hægt er að nálgast frétt um úthlutunina á heimasíðu Nordplus áætlunarinnar á ensku og á dönsku.

Nordplus úthlutun 2016 til íslenskra aðila

Tungumálahluti

Verkefnisstjóri*

Stofnun Nafn á verkefni Upphæð Tengiliður
Stofnun Árna Magnússonar Konference om Leksikografi i Norden* 14.000 € Halldóra Jónsdóttir
HÍ - Vigdísarstofnun Sprog og kultur i vestnorden* 93.524 € Auður Hauksdóttir
HÍ - Vigdísarstofnun Sproghjælp i smarttelefoner* 12.343 € Auður Hauksdóttir
 

HÍ - deild erlendra tungumála og Laugalækjaskóla

 

Læremidler til sprogundervisning i Norden*

 

4.870 €

 

Þórhildur Oddsdóttir

Samstarfsaðili í verkefni**

Stofnun Nafn á verkefni Upphæð Tengiliður
Félag dönskukennara Nordens Dage 2016 45.000 € Hildur Hauksdóttir
Stofnun Árna Magnússonar Nordterm 2017 23.650 € Ágústa Þorbergsdóttir
HÍ - deild erlendra tungumála Nordisk Nabosprogsdidaktik 107.300 € Pernille Folkmann
66° norður Språk åpnar döra 25.810 € Helgi Rúnar Óskarsson
HÍ - deild erlendra tungumála Blending Swedish 51.430 € Lars-Göran Johansson

Fullorðinsfræðsla

Verkefnisstjóri*

Stofnun Nafn á verkefni Upphæð Tengiliður
Landbúnaðarháskóli Íslands Nordic Horticulture 52.520 €  Ágústa Erlingsdóttir
Mímir símenntun Knowledge, Experience and Your best practices (KEY 33.580 €  Irma Marchavariani
Skref fyrir skref Sustainable Tools 4 Trainers 51.790 €  Hansína B. Einarsdóttir
Jafnréttishús Overcoming exclusion through learning and experience 10.860 €  Amal Tamimi
UMFÍ

Empowerment and leadership skills - new methods and experiences

18.600 €  Sabína Steinunn Halldórsdóttir
Norræna félagið

Folkhögskolestipendier till isländska elever

10.640 €  Ásdís Eva Hannesdóttir

Samstarfsaðili í verkefni**

Stofnun Nafn á verkefni Upphæð Tengiliður
UMFÍ Integration of refugees though sport              54.840 € Sabína Steinunn Halldórsdóttir
Mímir símenntun Bridging L2 and working life              71.220 € Erla Bolladottir
Sólstafir Nordic-Baltic Collaboration in Creating Innovative Training Programme for Adult Educators To Work with Perpetrators, Women and Children who Suffered from Domestic Violence              56.080 € Lísbet Harðardóttir
Nuddskóli Íslands Educational cooperation between Estonian and Icelandic therapy schools                 2.030 € Finnbogi Gunnlaugsson
Keilir Elearningsdidaktik for voksne                 5.075 € Arnbjörn Ólafsson
Menningarráð Eyþings Curricula and training for culture volunteers in sparsely populated areas (SPARK)              33.360 € Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir
Samtök Litháa á Íslandi Through the old windows to the new world              10.860 € Lolita Urboniene
Viska Handheld e-learning              61.250 € Valgerður Guðjónsdóttir
Gljúfrasteinn Exchange of knowledge and practices in adult education field between two writer's museum in Iceland and in Estonia                 3.045 € Guðný Dóra Gestsdóttir
Fjölbrautaskóli Suðurlands Nordic Learning Center Innovation (NLCI)              63.960 € Guðjónína Sæmundsdóttir
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti og Tækniskólinn Challenges for adult education in a changing society                 5.430 € Agusta Unnur Gunnarsdottir,
Ingibjörg Rögnvaldsdóttir

Horizontal

Verkefnisstjóri*

Verkefnisstjóri Nafn á verkefni Upphæð Tengiliður
Fangelsismálastofnun ríkisins og Fjölbrautaskóli suðurlands Work and education-cooperation and innovation.           69.842 € Guðmundur Gíslason,
Olga Lisa Garðarsdóttir

Samstarfsaðili í verkefni**

Verkefnisstjóri Nafn á verkefni Upphæð Tengiliður
Háskólafélag Suðurlands The Learning Society              71.000 € Sigurður Sigursveinsson
Háskóli Íslands BaltNord network for science communication              50.000 € Guðrún J. Bachmann
Locatify ehf
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
Háskóli Íslands
Radiant Games
Digital Computer Games               90.000 € Steinunn Gunnlaugsdóttir
Bjarki Jónsson
Salvör Gissurardóttir
Vignir Guðmundsson
Háskóli íslands Nordic City Challenge              80.000 € Sigurlaug Lövdahl
Háskóli Íslands
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Choices in school - choices for life              34.382 € Þuríður Jóhannsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Jón Eggert Bragason

Háskólahluti

Verkefnisstjóri*

 Stofnun Nafn á verkefni   Upphæð  Tengiliður
Háskólinn í Reykjavík NOREK/2016         100.000 € Gudlaug Matthildur Jakobsdottir
Háskóli Íslands NORDTEK 2016/2017          76.000 € Adalheidur Gudjonsdottir
Listaháskóli Íslands KUNO / An Art Academy Without Walls 2016          86.020 € Alma Ragnarsdottir
Listaháskóli Íslands NORTEAS / 2016          35.200 € Alma Ragnarsdottir
Háskóli Íslands HI-Nordlys 2016          20.000 € Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn á Akureyri Nordlys-University of Akureyri2016            6.000 € Rúnar Gunnarsson
Háskólinn í Reykjavík NORDLYS 2016            8.000 € Gudlaug Matthildur Jakobsdottir
Háskóli Íslands Viking and Medieval Norse Studies          17.000 € Haraldur Bernharðsson
Háskóli Íslands NORDPLUS Network in Philosophy/2016          20.000 € Mikael Marlies Karlsson
Háskóli Íslands VALA Network of Career Guidance and Counselling Education          39.000 € Sif Einarsdóttir

Samstarfsaðili í verkefni**

 Stofnun  Nafn á verkefni  Upphæð  Tengiliður
Háskólinn í Reykjavík NordBiz 2016/2017          48.810 € Sverrir Arngrímsson
Landbúnaðarháskóli Íslands ABS - Atmosphere-Biosphere Studies/2016          44.220 € Bjarni Sigurdsson
Ingibjörg Jónsdóttir
Háskólinn í Reykjavík ANTEE 2017            8.800 € Jónas Snæbjörnsson
Listaháskóli Íslands ASAD Network 2015            6.000 € Asthildur Jonsdottir
Háskóli Íslands BIO_BIOLOGY Network/2016            3.200 € Kesara Anamthawat-Jonsson
Háskóli Íslands Biologi/2016            6.000 € Snæbjörn Pálsson
Háskóli Íslands BIOnord          23.000 € Martha Hjalmarsdottir
Listaháskóli Íslands CIRRUS Network / 2016          90.180 € Alma Ragnarsdottir
Háskólinn í Reykjavík COLLECTIVE DREAMING: Experimental Interaction Design course for non-ICT audiences          25.170 € Marta Kristín Lárusdóttir
Háskóli Íslands Det Teologiske Nordplus-nettverket          10.700 € Ásthildu Skúladóttir
Háskólinn á Akureyri E-business models for international SMEs (E-NOBANET) /2016          38.000 € Hafdis Hjalmarsdottir Björg
Listaháskóli Íslands EDDA Norden 2016          39.960 € Ásthildur Jónsdóttir
Háskólasetur Vestfjarða Education for Sustainable Water Bodies and Coasts            8.000 € Peter Weiss
Háskóli Íslands Fritidshem/SFO as complement to school            5.800 € Steingerður Kristjánsdóttir
Háskóli Íslands Hissa-nätverket/2016            8.800 € Már Jónsson
Háskóli Íslands Human response to destructive forces of nature in Iceland          59.960 € Gunnhildur Óskarsdóttir
Háskóli Íslands Kundskabsproduktion i Socialt Arbejde            9.600 € Guðný Björk Eydal
Háskóli Íslands Law and Media Network 2016          46.580 € Oddný Arnardóttir
Háskólinn í Reykjavík Háskóli Íslands Law Network/2016         148.000 €
Birna Björnsdóttir
Sigrún á Heygum Ólafsdóttir
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands Medico Network/2016          46.420 € Thorbjorg Jonsdottir
Helga Bragadóttir
Listaháskóli Íslands Háskóli Íslands Mobility 2016 NordFo          36.000 € Alma Ragnarsdottir
Gísli Þorsteinsson
Háskólinn á Akureyri Netverk Nordkvist/2016          28.000 € Gudfinna Hallgrimsdottir
Listaháskóli Íslands Háskólinn á Akureyri Network DAMA/2016          16.000 € Alma Ragnarsdóttir
Markus Meckl
Háskólinn á Akureyri Network EkoTekNord          73.350 € Helgi Gestsson
Bifröst Network e-NordBalt "e-services and internet economy in NordBalt countries"/2014          27.190 € Jón Freyr Jóhannsson
Háskóli Íslands Network for North Atlantic Marine Science and Education/2016          43.760 € Steven Campana
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands Network NNTE/2016          20.800 € Runar Gunnarsson
Ingibjörg Arnardóttir
Háskólinn í Reykjavík Network Nordlys/2016            5.000 € Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskóli Íslands Network Nordplus-Idrott/2014          46.480 € Hafthor Gudmundsson
Háskóli Íslands Network on Civil Society Participation in Nordic Social Work Education/2016          59.076 € Hervör Alma Arnadottir
Háskóli Íslands Network Praksis-Nord/2016          16.800 € sigridur petursdottir
Háskóli Íslands NNME-Nordic Network for Music Education/2016            9.500 € Helga Rut Gudmundsdottir
Háskóli Íslands Norad 2016/2017            3.000 € Jonina Guojonsdottir
Háskóli Íslands Nord+Fysik/2016            5.000 € Ari Olafsson
Landspítalinn háskólasjúkrahús Nordannet/2016            4.000 € Ásgeir Valur Snorrason
Lögregluskólinn NORDCOP2016/2014          78.915 € Arni Sigmundsson
Háskóli Íslands Nordic Master Programme: AQFOOD Mobility          11.200 € Gudrun Olafsdottir
Háskóli Íslands Nordic Network for Education in Public Health Nutrition            6.600 € Bryndis Eva Birgisdottir
Háskóli Íslands Nordinnet            6.000 € Gudrun Jonsdottir
Háskóli Íslands Nordisk Kulturnettverk/2016: Mobilitet og felles nordisk studentuke om aktivitetsfag og kystkultur for utsatte grupper            2.500 € Svala Jonsdottir
Háskóli Íslands Nordisk litteratur og språk            9.000 € Sigurdur Konradsson
Háskóli Íslands Nordiska samarbetskomittén för journalistikutbildingar          30.400 € Valgerdur Johannisdottir
Háskóli Íslands Nordliks/2016          81.600 € Guðrún Birgisdóttir
Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands Nordlys - Linnéuniversitetet/2016            6.000 € Gudlaug Jakobsdottir
Rúnar Gunnarsson
Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Nordlys - Tammerfors universitet/2016            8.000 € Gudlaug Jakobsdottir
Aníta Hannesdóttir
Háskóli Íslands Nordlys 2016/17            6.000 € Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands Nordlys Aarhus University 2016          11.200 € Runar Gunnarson
Aníta Hannesdóttir
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands
Nordlys Åbo Akademi/2016            9.600 € Gudlaug Jakobsdottir
Rúnar Gunnarsson
Aníta Hannesdóttir
Háskóli Íslands Nordlys Karlstads universitet            4.000 € Harpa Sif
Háskóli Íslands Nordlys Københavns Universitet          12.800 € Daði Runólfsson
Háskólinn á Akureyri Nordlys Luleå tekniska Universitet 2016            1.200 € Runar Gunnarsson
Háskóli Íslands Nordlys Lunds universitet 2016            8.000 € Harpa Sif

Háskólinn i Reykjavík  Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands

Nordlys nettverkssøknad 2016          20.440 € Birna Björnsdottir
Rúnar Gunnarsson
Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn á Akureyri Nordlys netværksansøgning/2016            4.500 € Rúnar Gunnarsson
Háskólinn á Akureyri Nordlys NPHE-2016/10117            3.000 € Rúnar Gunnarsson
Háskólinn í Reykjavík Háskóli Íslands Nordlys NTNU 2016/2017          12.800 € Birna Björnsdóttir
Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands
Nordlys- UIS mobilitet 2016          10.400 € Gudlaug Jakobsdottir
Rúnar Gunnarsson
Aníta Hannesdóttir
Háskólinn á Akureyri Nordlys Universitetet i Bergen/2016            7.000 € Runar Gunnarson
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri
 Háskóli Íslands
Nordlys Universitetet i Oslo            8.800 € Birna Björnsdottir
Rúnar Gunnarsson
Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands Nordlys University of Eastern Finland/2016          20.800 € Runar Gunnarsson
Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri
Nordlys University of Greenland          12.800 € Verity Louise Sharp
Rúnar Gunnarsson

Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands Háskólinn á Akureyri

Nordlys University of Helsinki/2016          38.400 € Gudlaug Jakobsdottir
Rúnar Gunnarsson
Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands
Nordlys University of Jyväskylä            9.600 € Gudlaug M. Jakobsdottir
Rúnar Gunnarsson
Daði Runólfsson
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands
Nordlys University of Lapland 2016-2017            4.000 € Gudlaug M. Jakobsdottir
Rúnar Gunnarsson
Daði Runólfsson

Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands

Nordlys Uppsala University/2016            8.800 € Gudlaug Jakobsdottir
Rúnar Gunnarsson
Aníta Hannesdóttir
Háskólinn í Reykjavík Nordlys/2016          13.600 € Birna Bjornsdottir
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands Nordlys/2016          13.600 € Rúnar Gunnarsson
Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskóli Íslands NordlysMobilitet_ VasaUni_2016/17            7.000 € Aníta Hannesdóttir
Háskóli Íslands Nordlysnetværk/2016            8.800 € Harpa Sif Hannesdottir
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands
Nordlys-Svenska social- och kommunalhögskolan 2016            9.000 € Gudlaug M. Jakobsdottir
Rúnar Gunnarsson
Daði Runólfsson
Háskóli Íslands Nordlyssøknad UiT 2016            9.000 € Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands
NordlysUmeåUniversitet/2016            9.200 € Birna Bjornsdottir
Rúnar Gunnarsson
Harpa Sif Arnarsdóttir
Háskóli Íslands Nordlær2016            7.000 € Gisli Thorsteinsson
Landbúnaðarháskólinn Háskólinn á Akureyri NordNatur /2016          46.220 € Anna Gudrun Thorhallsdottir
Kristinn Magnússon
Háskóli Íslands Nordplus for fun 2016          49.000 € Björg Guðjónsdóttir
Háskóli Íslands Nordplus Gerontology/2016            5.600 € Sigurveig Sigurdardottir
Háskólinn í Reykjavík Nordplus IVSP 2016          12.200 € Jens Arnljotsson
Háskóli Íslands Nordplus netværk i statskundskab          24.000 € Harpa Sif Arnarsdóttir
Bifröst
Háskólinn á Akureyri
NORDPLUS Network in Philosophy/2016          20.000 € Páll Rafnar Thorsteinsson
Giorgio Baruchello

Listaháskólinn
FÍH - félag íslenskra hljómlistarmanna

NordPuls network/2016          95.850 € Alma Ragnarsdóttir
Sigurður Flosason
Háskóli Íslands Nordsne 2016-17          33.260 € Hildur Sigurdadottir
Háskólinn í Reykjavík NORDTEK 2016/2017          76.000 € Birna Björnsdóttir
Háskóli Íslands NordUd - developing the quality of education at Scandinavian departments, departments of Finnish and departments of linguistics in the Nordic countries and the Baltic States.            8.000 € Eirikur Rögnvaldsson,
Háskóli Íslands NOREK/2016         100.000 € aníta Hannesdottir
Háskóli Íslands Norlys NPHE-2014/10276 NPHE-2015/10083          48.900 € Hildur Sigurdardottir
Háskóli Íslands Northern Tourism/2016            5.700 € Sigríður Sif Magnúsdóttir
Landbúnaðarháskólinn NOVA-BOVA Nordplus network/2016         115.570 € Thorunn Reykdal
Háskóli Íslands NPHE-2016/10046 Nordisk pædagogik uddannelsessamarbejde            9.000 € Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir
Háskólinn á Akureyri Occupational Therapy in the Nordic and Baltic Countries/2016            9.600 € Hólmdís Methúsalemsdóttir
Háskóli Íslands Pharmacy Education Network 2016            5.200 € Sveinbjörn Gizurarson
Háskóli Íslands Recreative activities for healthy lifestyle            6.000 € Hafthor Gudmundsson
Háskóli Íslands Rural development in the era of green and silver economies          33.000 € Karl Benediktsson
Listaháskóli Íslands SIBELIUS network/2016         130.120 € Alma Ragnarsdottir
Háskóli Íslands SPICA 2016          66.070 € Halla Jónsdóttir
Háskóli Íslands Studie- og praktiksamarbejde 2016          24.000 € Gudrun Soley Gudjonsdottir
Háskóli Íslands Teacher Education Network          10.460 € Kristin Jonsdottir
Listaháskóli Íslands The ECA Network 2016 - 2017          37.600 € Sveinbjörg Þórhallsdóttir
Listaháskóli Íslands The Nordic Network of Interaction and Service Design/2016            6.600 € Garðar Eyjólfsson
Háskóli Íslands Till bords i Norden            3.000 € Ragnheiður Júníusdóttir
Háskólinn á Akureyri Umeånätverket/2016            5.000 € Gudfinna Hallgrimsdottir
Háskóli Íslands VALA Network of Career Guidance and Counselling Education          39.000 € Hanna jensen
Fjóla María Lárusdóttir
Lisbeth Hjödal
Ari Hyyrylaninen
Háskóli Íslands Vestnordiske Netværk          15.200 € Ingibjörg Hardardottir
Háskóli Íslands Viking and Medieval Norse Studies          17.000 € Gísli Sigurðsson
Háskólinn á Akureyri
Háskóli Íslands
West Nordic Studies/2016          44.000 € Agust Thor Arnason
Margrét Cela

Leik-, grunn og framhaldskóli

Verkefnisstjóri*

 Stofnun  Nafn á verkefni  Upphæð
Grunnskóli Borgarfjarðar - Varmaland Physical Geography              19.620 €
Hvaleyrarskóli Flygtninge og Norden              25.420 €
Keilir  Flipped Learning              41.285 €

Samstarfsaðili í verkefni**

 Stofnun  Nafn á verkefni  Upphæð
Selásskóli  "Healthy life is fun" 60.880 €
Landakotsskóli Scientific hiking - secrets of water 32.560 €
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  Baltic tourism business plans 38.925 €
Skolar ehf Children health improvement 23.030 €
Menntaskólinn við Tröllaskaga  Collaborative, creative and innovative approaches
in the design of learning strategies in the Art classroom
6.990 €
Klettaskóli Dansk-islandsk samarbejde 2.020 €
Kópavogsskóli FOCUSED 59.160 €
Vogaskóli Inclusion and empowerment of students with special needs 23.545 €
Verzlo Jobba i Norden 33.170 €
Menntaskólinn á Akureyri Lärarutbyte 5.040 €
Leikskólinn Barnabær Mobility program 5.075 €
Siðuskóli Natur-kultur-retur 31.830 €
Klifið NON-FORMAL METHODS IN FORMAL EDUCATION? 27.420 €
Grandaskóli  Nordic Fariytales and Myths 12.880 €
Fjölbrautaskóli Suðurlands klassutbyte och praktik 61.275 €
Leikskólinn Austurkór Learning Outside the Class 12.040 €
Verkmenntaskólinn á Akureyri PROMOTE Tolerance - CELEBRATE Diversity 54.890 €
Lágafellsskóli På opdagelse i ungdomsliv og -kultur i et dansk-islandsk perspektiv. 23.470 €
Fjölbrautaskóli Suðurlands Scandinavian Business Company 55.620 €
Hraunvallaskóli Share and improve 32.520 €
Tónstofa Valgerðar Share Your national cultural heritage by art! 38.850 €
Grunnskóli Borgarfjarðar - Varmaland The Voice of Teenagers 46.220 €
Leikskólinn Blasalir The world of storytelling 17.720 €
Framhalsskólinn við Ármúla Tilbake til kildene 33.765 €
Framhalsskólinn við Ármúla Ung og gammel geologi - et fellesnordisk samarbeid 49.750 €
Leikskólinn Fifusalir Viva la musica 40.662 €
Hólabrekkuskóli We love music - in Finland and Iceland 30.730 €

* Þá er viðkomandi aðili stýristofnun í verkefninu og fer með fjármál þess

** þá er viðkomandi einn af mörgum samstarfsaðilum í verkefninu og þessi upphæð dreifist á allt verkefnið

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica