Úthlutun Nordplus 2017
Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2017.
Alls bárust 582 umsóknir um styrki og hlutu 403 verkefni brautargengi. Úthlutunarhlutfall var frekar hátt að þessu sinni eða 69 %. Alls var úthlutað 10,2 milljónum evra sem skiptist milli 3.115 stofnana sem taka þátt í samstarfsverkefnum og námsferðum. Nordplus er menntaáætlun Norræna ráðherraráðsins og veitir styrki til samstarfs innan Norðurlandanna og Eystrasaltslandanna á öllum stigum menntunar. Sérstakt ánægjuefni er að sjá hve margar íslenskar stofnanir eru þátttakendur í þessari norrænu menntaáætlun en Rannís hefur umsjón með Nordplus á Íslandi og er einnig umsýsluaðili fyrir tungumálahlutann.
- Frétt um úthlutunina á heimasíðu Nordplus áætlunarinnar.
Nordplus skiptist í fimm undiráætlanir og hér má sjá þau verkefni sem fengu styrk í hverjum flokki fyrir sig:
Nordplus úthlutun 2017 til íslenskra aðila
Tungumálahluti
Verkefnisstjóri*
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Stofnun Árna Magnússonar | Version 2 af ISLEX | 60.000 € | Halldóra Jónsdóttir |
| Háskóli Íslands | For nettkurs i islandsk, finlandssvensk og færøysk | 33.768 € | Birna Arnbjörnsdóttir |
| Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum | De vestnordiske sprogs møde med dansk | 52.395 € | Auður Hauksdóttir |
Samstarfsaðili í verkefni**
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Fjölbraut í Breiðholti | Atlantbib 2.0 - 2.-6. kl. | 40.480 € |
Svanhvít Hreinsdóttir |
| Brekkuskóli | Atlantbib 2.0 - 2.-6. kl. | 40.480 € | Margrét Þóra Einarsdóttir |
| Félag dönskukennara | Nordens Dage 2017 | 49.090 € | Margrét Svanborg Karlsdóttir |
| Tungumálaverið | Nordens Dage 2017 | 49.090 € | Barbro Lundberg |
| Menntaskólinn á Akureyri | Nordisk kulturmøte | 11.241 € | Hafdis Inga Haraldsdottir |
| Félag dönskukennara | Nordlinjen 2017 | 60.650 € | Margrét Svanborg Karlsdóttir |
| Tungumálaverið | Nordlinjen 2017 | 60.650 € | Barbro Lundberg |
Fullorðinsfræðsla
Verkefnisstjóri*
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Ísbrú – Félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál | Icebridge Shares and Learns ISL | 24.360 € | Irma Matchavariani |
| Ungmennafélag Íslands | Stronger me - leadership and empowerment | 18.600 € | Sabína Steinunn Halldórsdóttir |
Samstarfsaðili í verkefni**
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Hringsjá | Så de som voksne | 58.660 € | Gígja Baldursdóttir |
| Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi | Annat modersmål | 55.810 € | Guðrún Vala Elísdóttir |
| Borgarbókasafn Reykjavíkur | CreaTeams in Library | 45.230 € | Kristín R. Vilhjálmsdóttir |
| RightNow Greiningarstofa nýsköpunar | EMOTION | 71.940 € | Thorvald Finnbjornsson |
| Nám ehf | Presence at a Distance | 61.840 € | Hrobjartur Arnason |
| Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Transfer of new approaches and challenges in Adult Education | 8.145 € | Agusta Unnur Gunnarsdóttir |
| Tækniskólinn / Skóli atvinnulífsins | Transfer of new approaches and challenges in Adult Education | 8.145 € | Ingibjörg Rögnvaldsdóttir |
| Landbúnaðarháskóli Íslands | Rural Skills Network | 25.400 € | Gudrun Larusdottir |
| Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi | Integrating immigrants into the labormarket | 23.240 € | Guðrún Vala Elísdóttir |
| Rauði krossinn á Íslandi | Integration program - best practice | 24.170 € | Hrafnhildur Kvaran |
Horizontal
Verkefnisstjóri*
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Háskóli Íslands - Menntavísindasvið | 8th Nordic and Baltic GeoGebra Conference | 37.425 € | Freyja Hreinsdóttir |
| Háskóli Íslands | E-course - cultural competency training |
64.000 € | Pia Hansson |
Samstarfsaðili í verkefni**
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Kennarasambandið | Nordisk nettverk - nye lærere | 80.000 € | Adalheidur Steingrimsdottir |
| Garðaskóli | Creative Environmental Education / The CEE Network | 68.550 € | Hildur Rudolfsdóttir |
| Reykjavíkurborg, Skóla og frístundasvið | E-course - cultural competency training | 64.000 € | Fríða Bjarney Jónsdóttir |
| Háskóli Íslands | SciSkills 2.0 | 33.080 € | Gudrun Bachmann |
| Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi | Alternative Active Citizenship | 61.000 € | Guðrún Vala Elísdóttir |
| Háskóli Íslands | Nordic Baltic Learning Environments for Movement Affordances | 77.240 € | Hafthor Gudmundsson |
| Bio Paradis | Art Department Workshops | 45.000 € | Hrönn Sveinsdóttir |
| Reykjavíkurborg, Skóla og frístundasvið Háskóli Íslands, Menntavísindasvið |
Barns kommunikation och integration med stöd av digitala medier i förskolan | 100.000 € | Kristín Hildur Ólafsdóttir Svava Pétursdóttir |
| Háskólinn í Reykjavík Borgarholtsskóli Jafnréttisstofa |
Girls just wanna have fun-damental IT-skills | 17.150 € | Yngvi Björnsson Hanna Björg Kristín Ásgeirsdóttir |
| Art Without Borders | Open Minds Network | 41.490 € | Ragnheiður Maísól Sturludóttir |
Háskólahluti
Verkefnisstjóri*
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Háskóli Íslands | Nordtek NN/2017 | 96.000 € | Kristrun Helga Arnadottir |
| Háskóli Íslands | HI-Nordlys 2017 | 20.000 € | Anita Hannesdottir |
| Listaháskóli Íslands | NorTeas/2017 | 87.000 € | Alma Ragnarsdóttir |
| Listaháskóli Íslands | KUNO - Art Academy without Walls | 60.000 € | Alma Ragnarsdóttir |
| Háskólinn á Akureyri | Nordlys- University of Akureyri | 6.000 € | Rúnar Gunnarsson |
| Háskóli Íslands | Extended education | 31.350 € | Kolbrun Palsdottir |
| Háskólinn í Reykjavík | Nordlys 2017 | 8.000 € | Gudlaug Matthildur Jakobsdottir |
| Háskóli Íslands | Nordic Network for Education in Public Health Nutrition | 17.000 € | Bryndis Eva Birgisdottir |
| Háskóli Íslands | VALA - Career guidance and counselling 2017 | 42.530 € | Sif Einarsdóttir |
| Háskóli Íslands | Viking and Medieval Norse Studies | 14.000 € | Haraldur Bernharðsson |
| Háskóli Íslands | NORDPLUS Network in Philosophy/2017 | 20.000 € | Mikael Marlies Karlsson |
Samstarfsaðili í verkefni**
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Háskóli Íslands | Det Vestnordiske Netværk | 14.000 € | Ingibjörg Hardardottir |
| Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Network Nordlys - Helsingfors universitet/2017 | 38.000 € | Birna Bjornsdottir Rúnar Gunnarsson Harpa Sif Arnarsdóttir |
| Háskóli Íslands | Pharmacy Education Network/2017 | 2.000 € | Sveinbjörn Gizurarson |
| Háskóli Íslands | Nordlys 2017 | 12.000 € | Daði Runólfsson |
| Háskóli Íslands | Network GEONORDBALT 2017 | 45.220 € | Karl Benediktsson |
| Listaháskóli Íslands Háskólinn á Akureyri |
DAMA Network/2017 | 16.000 € | Alma Ragnarsdóttir Markus Meckl |
| Háskólinn í Reykjavík | Nordplus IVSP 2017 | 10.000 € | Jens Arnljotsson |
| Háskóli Íslands | Studie- og praktiksamarbejde | 24.000 € | Guðríður Inga Andrésdóttir |
| Háskóli Íslands | Nordlys Karlstads universitet | 4.000 € | Harpa Sif |
| Háskóli Íslands | Hissa-nätverket/2017 | 8.000 € | Már Jónsson |
| Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys Åbo Akademi/2017 | 9.000 € | Birna Björnsdottir Rúnar Gunnarsson Aníta Hannesdóttir |
| Háskóli Íslands | Nordplus Gerontology/2017 | 4.000 € | Sigurveig Sigurdardottir |
| Háskóli Íslands | Folkloristik/2017 | 5.000 € | Valdimar Tr. Hafstein |
| Háskóli Íslands | Recreation outdoor activities for healthy lifestyle | 6.000 € | Hafthor Gudmundsson |
| Háskólinn á Akureyri | Nordlys Universitetet i Agder/2017 | 3.000 € | Rúnar Gunnarsson |
| Háskóli Íslands | Kredsløb i naturen - for en bæredygtig fremtid | 51.000 € | Gunnhildur Óskarsdóttir |
| Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys - Luleå tekniska universitet 2017 | 1.500 € | Birna Björnsdottir Rúnar Gunnarsson Harpa Sif Arnarsdóttir |
| Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys Netværk 2017 | 8.000 € | Gudlaug Matthildur Jakobsdóttir Rúnar Gunnarsson Harpa Sif Arnarsdóttir |
| Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys - Universitetet i Bergen 2017 | 7.000 € | Rúnar Gunnarsson Björg Eysteinsdóttir |
| Háskóli Íslands | Nordiska Samarbetskommittén för journalistutbildningar | 30.000 € | Valgerdur Johannisdottir |
| Háskólinn á Akureyri | Network Nordkvist/2017 | 28.000 € | Gudfinna Hallgrimsdottir |
| Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys University of Eastern Finland/2017 | 20.000 € | Birna Björnsdottir Rúnar Gunnarsson Harpa Sif Arnarsdóttir |
| Háskóli Íslands | North Atlantic Marine Science and Education/2017 | 3.000 € | Steven Campana |
| Háskóli Íslands | Encounter with the otherworld - meeting the supernatural | 1.000 € | Terry Gunnell Ármann Jakobsson |
| Háskólinn á Akureyri | Nordlys 2017 | 4.000 € | Runar Gunnarsson |
| Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys Uis mobilitet 2017 | 10.000 € | Guðlaug Jakobsdottir Rúnar Gunnarsson Aníta Hannesdóttir |
| Háskólinn á Akureyri | Nordlys Aarhus Universitet 2017 | 11.000 € | Runar Gunnarson |
| Háskóli Íslands | Nordlys Aarhus Universitet 2017 | 11.000 € | Aníta Hannesdóttir |
| Landbúnaðarháskóli Íslands Háskóli Íslands |
ABS - Atmosphere-Biosphere Studies/2017 | 46.170 € | Bjarni Sigurðsson Ingibjörg Jónsdóttir |
| Háskólinn í Reykjavík Háskóli Íslands |
Nordlys NTNU17/18 | 12.000 € | Birna Björnsdottir Harpa Sif Arnarsdóttir |
| Háskóli Íslands | Nord+Fysik/2017 | 5.000 € | Ari Olafsson |
| Háskóli Íslands | Nordsne 2017_18 | 8.000 € | Hildur Sigurdadottir |
| Háskólinn í Reykjavík Háskóli Íslands |
Law Network 2017 | 148.000 € | Guðlaug Jakobsdóttir Sigrún Á Heygum Ólafsdóttir |
| Háskólasetur Vestfjarða | Education for Sustainable Water Bodies and Coasts | 8.000 € | Peter Weiss |
| Reykjavik University Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
NordlysUmeåUniversitet/2017 | 8.000 € | Birna Björnsdottir Rúnar Gunnarsson Harpa Sif Arnarsdóttir |
| Háskóli Íslands | Network Legacy of Contamination/2017 | 30.200 € | Sigurjón Hafsteinsson |
| Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
West Nordic Studies/2017 | 22.000 € | Rachael Lorna Johnstone Elva Ellertsdóttir |
| Háskóli Íslands | Nordisk Kulturnettverk/2017 | 2.000 € | Svala Jonsdottir |
| Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys - Tammerfors universitet/2017 | 8.000 € | Runar Gunnarsson Aníta Hannesdóttir |
| Háskóli Íslands | Nordinnett/2017 | 6.000 € | Gudrun Jonsdottir |
| Háskóli Íslands | VALA - Career guidance and counselling 2017 | 42.530 € | Hanna jensen Fjóla María Lárusdóttir Lisbeth Hjödal Margit Rammo |
| Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys UiO/2017 | 8.000 € | Birna Björnsdottir Rúnar Gunnarsson Harpa Sif Arnarsdóttir |
| Háskóli Íslands | Viking and Medieval Norse Studies | 14.000 € | Gísli Sigurðsson |
| Háskóli Íslands | Praksis Nord | 16.000 € | Sigridur Petursdottir |
| Háskólinn í Reykjavík Háskóli Íslands |
Express Mobility and Semester Exchange | 100.000 € | Gudlaug Matthildur Jakobsdottir Harpa Arnarsdóttir |
| Háskólinn á Bifröst Háskólinn á Akureyri |
NORDPLUS Network in Philosophy/2017 | 20.000 € | Páll Rafnar Thorsteinsson Markus Meckl |
| Háskóli Íslands | Nordic Master Programme: AQFOOD/2017 | 11.000 € | Gudrun Olafsdottir |
| Háskóli Íslands | Nordlys Gothenburg | 6.000 € | Anita Hannesdottir |
| Háskóli Íslands | Network BIO_BIOLOGY | 6.000 € | Kesara Anamthawat-Jonsson |
| Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Háskóli Íslands |
Nordlys/University of Lapland 2017-2018 | 4.000 € | Guðlaug Jakobsdottir Rúnar Gunnarsson Harpa Sif |
| Háskólinn á Akureyri | Nordlink/2017 | 12.000 € | Gudfinna Hallgrimsdottir |
Leik-, grunn- og framhaldsskóli
Verkefnisstjóri*
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Menntaskólinn á Tröllaskaga | Digital storytelling | 35.730 € | Ida Marguerite Semey |
| Verzlunarskóli Íslands | Innovativ nordisk forskning | 31.830 € | Bertha Sigurdardottir |
| Grunnskóli Bolungarvíkur | Storby versus landsby. | 25.720 € | Helga Jónsdóttir |
| Menntaskólinn við Hamrahlíð | Naturen og dens manifestationer | 30.220 € | Sif Bjarnadóttir |
| Grunnskólinn á Þórshöfn | Viking Settlement and Influence on Us | 35.680 € | Nik Peros |
Samstarfsaðili í verkefni**
| Stofnun | Nafn á verkefni | Upphæð | Tengiliður |
| Mother Tongue/Russianculturecenter | THE CHANGES OF LIVES CAUSED BY IMMIGRATION | 52.900 € | Ludmila Zadorozhnya |
| Verzlunarskóli Íslands | Opening dooors into a global market. | 50.160 € | Bertha Sigurdardottir |
| Borgarholtsskóli | Global Learning Power | 52.340 € | Anton Mar Gylfason |
| Fjölbrautaskólinn i Breiðholti | Tourism and globalization | 29.580 € | Gunnhildur Gudbjörnsdottir |
| Verzlunarskóli Íslands | Redo för Arbetslivet | 41.450 € | Bertha Sigurdardottir |
| Háskólinn á Hólum | The Icelandic horse - culture and management | 24.655 € | Sveinn Ragnarsson |
| Háteigsskóli | Nordic Go! | 45.360 € | Þóra Skúladóttir |
| Hagaskóli | Creativeness- the engine of the lesson | 4.740 € | Finnur Jens Númason |
| Hvaleyrarskóli | BELONGINGNESS IN A 21st CENTURY SKILLS SETTING | 25.625 € | Grétar Birgisson |
| Krikaskóli | Sharing and learning! | 3.045 € | Sigridur Asdis Erlingsdottir |
| Menntaskólinn við Sund | SEEKING TOGETHER- Young people's recipe for smoother integration | 38.940 € | Leifur Ingi Vilmundarson |
| Grunnskóli Fjallabyggðar | Rödebymodellen 2017 | 5.275 € | Jonina Magnusdottir |
| Melaskóli | Healthy nutrition in 21st century school | 2.020 € | Klaudia Migdal |
| Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Formation of Youth Creative Self-Experience by Traveling and Exploring the Natural, Cultural, Socio-Economic Processes in Northern Europe | 37.920 € | Helmut Hinrichsen |
| Menntaskólinn á Akureyri | Lärarutbyte Sverige/Danmark/Island 2017 | 4.330 € | Hafdis Inga Haraldsdottir |
| Háaleitisskóli | "Citizens of the world" | 31.830 € | fjola Svavarsdottir |
| Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Exchange of practices within Nordic industry and educational institutions | 14.620 € | Brynja Steffánsdóttir |
| Menntaskólinn í Kópavogi | QUINCELA (Quality, Innovation, Creativity in Learning for All) | 59.160 € | Asdis O. Vatnsdal |
| Háaleitisskóli | Inclusion of children with special needs and discipline in the classroom in early education in Lithuania and Iceland | 6.090 € | Anna Guðmundsdóttir |
| Sjálandsskóli | Cultural learning through education | 33.150 € | Edda Björg Sigurðardóttir |
| Árskóli | Learning through innovative culture exchange in order to involve 21st skills in cooperation with refugees and immigrants | 26.525 € | Olof Hartmannsdottir |
| Menntaskólinn Í Kópavogi | "Minutt for minutt" | 43.040 € | Ásdís Ó. Vatnsdal |
| Menntaskóli Borgarfjarðar | Island og Norge - Identitet og selvforståelse | 20.120 € | Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir |
| Lundarskóli | Guide to your Personal Success | 45.690 € | Jon Adalsteinn Brynjolfsson |
| Leikskólinn Reykjakot | Responsible life style | 73.271 € | Helga Hildur |
| Mother Tongue/Russianculturecenter | Health is the key for successful learning | 28.620 € | Lyudmula Zadorozhnya |
| Grundaskóli | The Nordic Footprint Project "rethink, react, rejoice" | 25.975 € | Hjördís Dögg Grímarsdóttir |
| Myndlistaskólinn í Reykjavík | Children, Art and Sustainability | 56.857 € | Sigurlína Osuala |
* Þá er viðkomandi aðili stýristofnun í verkefninu og fer með fjármál þess.
** Þá er viðkomandi einn af mörgum samstarfsaðilum í verkefninu og þessi upphæð dreifist á allt verkefnið.
Birt með fyrirvara um villur.

