Vefstofur Horizon 2020 og Horizon Europe haustið 2022

1.9.2022

Vefstofurnar eru haldnar 27. september, 4. október, 20. október og 30. nóvember 2022. Ekki er þörf á skráningu. 

Alls er um að ræða fjórar vefstofur;  tvær vefstofur tengdar Horizon 2020 og tvær vefstofur um Horizon Europe.

Vefstofurnar eru öllum opnar en einkum ætlaðar verkefnisstjórum, þátttakendum og öðrum aðilum sem taka þátt í eða tengjast styrktum verkefnum. 

Ekki er þörf á skráningu heldur er hægt að tengjast vefstofunum beint með því að smella á viðkomandi vefslóð. 

Vefstofurnar eru: 

Vefstofa 1

Titill: Hvernig má forðast villur í uppgjöri verkefna í Horizon 2020 (Avoiding errors in declaring personnel costs in Horizon 2020 grants)
Dagsetning: 27. september 2022 kl. 8:00 - 10:00 (10:00 - 12:00 CET)

Vefslóð/event website


Vefstofa 2

Titill: Stjórnun styrkja innan Horizon Europe (Horizon Europe Coordinators' Day on Grant Management.
Dagsetning: 4. október 2022 kl. 7.30 - 10:30 (09:30 - 12:40 CET)

Vefslóð/event website


Vefstofa 3

Titill: Fjármálanámskeið í "lump sum" aðferðinni innan Horizon Europe, hvernig virkar hún og hvernig á að skrifa umsókn? (Lump Sum Funding in Horizon Europe: How does it work? How to write a proposal?)
Dagsetning: 20. október 2022 kl. 8:00 - 10:00 (10:00 - 12:00 CET)

Námskeiðið er einkum ætlað umsækjendum og styrkþegum.

Vefslóð/event website:


Vefstofa 4

Titill: Hvernig má forðast villur í uppgjöri verkefna í Horizon 2020 (Avoiding errors in declaring personnel costs in Horizon 2020 grants)
Dagsetning: 30. nóvember 2022 kl. 9:00 - 11:00 (10:00 - 12:00 CET)

Vefslóð/event website
Þetta vefsvæði byggir á Eplica