Ný Horizon Europe síða

20.12.2021

Ný Horizon Europe síða er komin í loftið og þar er að finna mikið af upplýsingum um áætlunina ásamt tenglum í ýtarlegri upplýsingar.

Markmiðið er að byggja upp síðu sem nýtist sem fyrsti viðkomustaður fyrir umsækjendum hér á landi ásamt gagnlegum upplýsingum um rekstur Horizon Europe verkefna, s.s. upplýsingar um fjármál, uppgjör o.fl.

Við þiggjum allar ábendingar um það sem betur má fara og má senda tillögur að úrbótum á vefur@rannis.is 

Með ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica