Rafræn kynning EEN á nýsköpunarstyrkjum Horizon Europe

7.12.2021

Kynningin fer fram þann 17. desember nk. kl. 09:00-10:00 og er nauðsynlegt að skrá þátttöku.

Kynningin er í samstarfi  Enterprise Europe Network (EEN) á Íslandi og Samtökum sprotafyrirtækja (SSP) og kynnt verður European Innovation Council (EIC) styrkjamöguleikar fyrir fyrirtæki auk kynningar á þjónustu EEN.

Einnig verður farið almennt yfir styrki Horizon Europe, umsóknarferlið og umsóknaskrif. 

Þátttaka er gjaldfrjáls en nauðsynlegt að skrá sig:

Skráning 

Teams hlekkur á fundinn verður sendur daginn fyrir námskeiðið á skráða þátttakendur.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica