Umsóknarkerfi Horizon Europe liggur niðri 4. des. nk.

3.12.2021

Laugardaginn 4. desember nk. frá kl. 08:00 - 14:00 mun hluti umsóknarkerfis Horizon Europe liggja niðri.

 Vegna tæknilegrar uppfærslu mun hluti kerfisins (proposal submission and evaluation services) liggja niðri laugardaginn 4. desember frá kl. 08:00-14:00 að íslenskum tíma.

Á þessu tímabili verður ekki hægt að senda inn umsóknir eða vinna með umsóknir í kerfinu.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica