Vandamál við skráningu í umsóknarkerfi Evrópusambandsins

12.11.2021

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur sem hafa lent í vandræðum við að skrifa og skila inn umsóknum í umsóknarkerfi/umsóknargátt Evrópusambandins (Funding & Tenders Portal).

Að undanförnu hafa komið upp vandamál í tengslum við umsóknarkerfi Evrópusambandsins (Funding & Tenders Portal) þar sem umsækjendur í Horizon Europe hafa lent í vandræðum við að skrifa og skila inn umsóknum. 

Hér að neðan eru nokkur góð ráð fyrir umsækjendur til að koma í veg fyrir slík vandamál. Þar sem kerfið er á ensku var ákveðið að þýða ekki leiðbeiningarnar. 

  • SUBMIT a (next to) final version of your proposal SEVERAL DAYS BEFORE THE DEADLINE! 
  • AVOID editing (your part of) the proposal with MORE THAN ONE USER from your organisation at the same time! 
  • DO NOT edit the proposal in MORE THAN ONE BROWSER TAB/WINDOW at the same time!
  •  SAVE your changes FREQUENTLY! No data is saved until you click on SAVE. 
  • DO NOT USE file names containing SPECIAL CHARACTERS for files you upload. Only alphanumerical characters: A-Z, a-z, 0-9, _ (underscore), - (dash), . (dot) or space are allowed.
  •  DO NOT ENCRYPT or DIGITALLY SIGN your PDF files. 
  • DOUBLE-CHECK AFTER UPLOAD of files whether they can be opened without problems.Þetta vefsvæði byggir á Eplica