Ráðherra skipar sex manna ráðgefandi úthlutunarnefnd sem leggur mat á umsóknir og gerir tillögu að úthlutun. Ráðherra skipar tvo nefndarmenn án tilnefningar og skal annar þeirra vera formaður, einn skal vera tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, einn af Kennarasambandi Íslands, einn af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og einn af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu.
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka