Úthlutunarnefnd

Ráðherra skipar sex manna ráðgefandi úthlutunarnefnd sem leggur mat á umsóknir og gerir tillögu að úthlutun. Ráðherra skipar tvo nefndarmenn án tilnefningar og skal annar þeirra vera formaður, einn skal vera tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, einn af Kennarasambandi Íslands, einn af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og einn af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu.

  • Björk Óttarsdóttir, án tilnefningar, formaður.
  • Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, án tilnefningar, varaformaður.
  • Jónína Hauksdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands.
  • Sigrún Erna Kristinsdóttir, tilnefnind af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu.
  • Sigurður Arnar Sigurðsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
  • Anna Kristín Sigurðardóttir, tilnefnd af samstarfsnefnd háskólastigsins.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica