NOS-HS

Samstarf í hug- og félagsvísindum


Fyrir hverja?
Fyrir þá sem stunda rannsóknir í hug- og félagsvísindum.

Til hvers?

Tilgangur NOS-HS er að stuðla að samstarfi hug- og félagsvísindamanna á Norðurlöndunum.

Umsóknarfrestur

Opnað verður fyrir umsóknir um vinnusmiðjur (workshops) 24. janúar 2018. 

Síðasti umsóknarfrestur var 3. júlí 2019.

Næsti umsóknarfrestur er árinu 2020 og verður auglýstur betur þegar nær dregur.

Hvað er NOS-HS?

NOS-HS er samstarfsvettvangur í hug- og félagsvísindum á vegum fjármögnunaraðila rannsókna í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.

NOS-HS býður upp á styrki til að standa straum af kostnaði vegna vinnusmiðja, eða sk. Workshops. Rannsakendur sem starfa að rannsóknum í hug- og félagsvísindum og skyldum greinum geta sótt um styrk.

Frekari upplýsingar er að finna á  Vefsíðu NOS-HS.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica