Fyrri úthlutanir
Rannís heldur utan um öflugan gagnagrunn um fyrri úthlutanir.
Úthlutun 2025
| Nafn |
Heiti verkefnis |
Veitt kr. |
| Katelin Marit Parsons |
Aftur að Recensus: Skýringar við rithöfundatal Páls Vídalíns |
1.000.000 |
| María Helga Guðmundsdóttir |
Kortlagning kortlögð: Þróun kortasjár út frá vettvangsathugunum jarðfræðingsins George P. L. Walker |
1.000.000 |
| Ása Bergný Tómasdóttir |
Íslensk framburðartilbrigði í stað og tíma |
500.000 |
| Silja Pálmarsdóttir |
Bókaskrá Listasafn Einars Jónssonar - skráning og rannsókn |
300.000 |
| Einar Skúlason |
Gamlar þjóðleiðir í Borgarfirði: Kortlagning, sagnir og staðhættir |
500.000 |
| Steingrímur Jónsson |
Þýðing og undirbúningur útgáfu á prentsmiðjusögu sr. Gunnars Pálssonar, Typographia Islandica |
400.000 |
| Áslaug Agnarsdóttir |
Rannsókn á gögnum Jóns Borgfirðings fræðimanns |
100.000 |
| |
Samtals |
3.800.000 |
Úthlutun 2023
| Nafn |
Heiti verkefnis á íslensku |
Veitt kr. |
| Clarence Edvin Glad |
Þáttur í íslenskri bókfræði á erlendri grundu: Bréfasafn Sveinbjarnar Egilssonar (1791-1852) |
1.000.000 |
| Ingibjörg Jónsdóttir |
Umbylting kortagerðar frá 1980 til 2020: Innlegg til landfræðisögu Íslands |
1.000.000 |
| Þorvarður Árnason |
Breiðamerkursandur - endurgerð dönsku herforingaráðskortanna í þrívíddarumhverfi |
1.000.000 |
| |
Alls |
3.000.000 |
Úthlutun 2021
| Titill |
Nafn |
Veitt kr. |
| Þáttur í íslenskri bókfræði á erlendri grundu: Bréfasafn Sveinbjarnar Egilssonar (1791-1852) |
Clarence Edvin Glad |
700.000 kr. |
| Kortlagning örnefna og menningar í Surtsey: undirbúningur útgáfu |
Birna Lárusdóttir |
700.000 kr. |
| Landfræðileg afmörkun sáttaumdæma á Íslandi 1798-1936: Tilurð og þróun |
Vilhelm Vilhelmsson |
700.000 kr. |
| |
Samtals: |
2.100.000 kr. |
*Listinn er birtur með fyrirvara um villur.
Úthlutun 2019
| Titill |
Nafn |
Veitt 2019 þús. kr. |
| Er Íslandskort Jóns lærða fundið? |
Viðar Hreinsson |
800 |
| Saga bókbands á Íslandi |
Sigurþór Sigurðsson |
550 |
| Stærsta framkvæmd Íslandssögunnar - áveitukort Flóaáveitunnar |
Ragnheiður Gló Gylfadóttir |
380 |
| Eign íslenskra bóka prentaðra á Íslandi fyrir 1800 í 5 stiftsbókasöfnum í Svíþjóð |
Steingrímur Jónsson |
250 |
| |
Samtals: |
1.980 |
*Listinn er birtur með fyrirvara um villur.
Úthlutun 2017
| Titill |
Nafn |
Stofnun |
Veitt 2017 þús. kr. |
| Upphaf kortagerðar og saga íslenskrar landfræði |
Astrid Elisabeth Jane White Ogilvie |
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar |
800 |
| Jarðreisa Sæmundar Magnússonar Hólm |
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson |
|
1000 |
| Íslensk túnakort frá upphafi 20. aldar |
Elín Ósk Hreiðarsdóttir |
Fornleifastofnun Íslands ses |
220 |
| Hvað er í öskjunum? Fornbréf úr safni Árna Magnússonar |
Þórunn Sigurðardóttir |
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |
500 |
| Edduútgáfur og þjóðernisorðræða 1665-1830 |
Gylfi Gunnlaugsson |
ReykjavíkurAkademían |
500 |
| Texti Gandreiðar sem sýnishorn af heimsmynd Íslendinga á 17. öld |
Sigurlín Bjarney Gísladóttir |
Háskóli Íslands, Gimli |
500 |
| Íslenskar bækur Uno von Troil - útgáfustyrkur |
Steingrímur Jónsson |
Samfundet Linköpings Stiftsbiblioteks vänner |
250 |
| |
|
Samtals: |
3770 |
Úthlutun 2015
| Titill ísl |
Nafn |
Stofnun |
Veitt 2015 þús. kr. |
| Landnámabók og kortasaga Íslands |
Emily Diana Lethbridge |
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |
730 |
| Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni |
Haraldur Sigurðsson |
- |
500 |
| Myndefni um Ísland í erlendum ritum. Skráning og rannsókn. |
Sumarliði R. Ísleifsson/Penna sf |
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
800 |
| Íslensk bóksaga. Fyrirlestrarröð í Þjóðarbókhlöðu |
Bragi Þorgrímur Ólafsson |
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
200 |
| Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík |
Þórunn Sigurðardóttir |
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |
330 |
| Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík |
Guðrún Ingólfsdóttir |
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |
330 |
| Íslensk kortagerð til sérstakra eða persónulegra nota – verk nokkurra horfinna 20.aldar kortagerðarmanna. 2.áfangi. |
Elín Erlingsdóttir |
Landnot ehf. |
600 |
| |
|
Samtals: |
3490 |
Úthlutun 2014
| Titill ísl |
Nafn |
Stofnun |
Veitt 2014 þús.kr. |
| Seðlasafn Danska herforingjaráðsins |
Hallgrímur J Ámundason |
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |
1000 |
| Skrá yfir þýðingar íslenskra miðaldabókmennta |
Áslaug Agnarsdóttir |
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
500 |
| Íslensk kortagerð til sérstakra eða persónulegra nota – verk tveggja horfinna kortagerðarmanna. 1.áfangi. |
Elín Erlingsdóttir |
Landnot ehf |
600 |
| Bókaeign á Íslandi á 19. öld kortlögð |
Örn Hrafnkelsson |
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
750 |
| Söguleg jarðfræðikort af Austurlandi fá nýtt útlit |
Birgir Vilhelm Óskarsson |
Háskóli Íslands |
400 |
| Íslensk bóksaga. Fyrirlestrarröð í Þjóðarbókhlöðu |
Bragi Þorgrímur Ólafsson |
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
150 |
| |
|
Samtals: |
3400 |
Úthlutanir 2009 - 2013
Úthlutanir úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar frá 2009 - 2013