Stjórn

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar stjórn Rannsóknasjóðs, sbr. 4. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir. 

Stjórn Rannsóknasjóðs 2025-2028 skipa:

  • Þóra Pétursdóttir, formaður, Háskólinn í Osló, Noregi.
    • Varamaður: Halldór Björnsson, Veðurstofa Íslands.
  • Magnús Karl Magnússon, varaformaður, Háskóli Íslands.
    • Varamaður: Pétur Orri Heiðarsson, Háskóli Íslands.
  • Magnús Már Halldórsson, Háskólinn í Reykjavík.
    • Varamaður: Kristinn B. Gylfason, KTH Royal Institute of Technology, Svíþjóð.
  • Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, Háskóli Íslands.
    • Varamaður: Sif Einarsdóttir, Háskóli Íslands.
  • Elín Díanna Gunnarsdóttir, Háskólinn á Akureyri.
    • Varamaður: Unnur Styrkársdóttir, Íslensk erfðagreining. 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica