Skráðir umsóknarfrestir

Samstarfsverkefni í íþróttum

Umsóknarfrestur

  • 26.6.2014, Umsóknarfrestur

Hvernig er sótt um?

Íþróttahlutanum er stýrt miðlægt frá Framkvæmdaskrifstofu ESB í Brussel og sótt er rafrænt um beint til Framkvæmdastjórnar ESB í Brussel. Hægt er að fá frekari upplýsingar um styrki innan Erasmus+ til íþróttamála á heimasíðu framkvæmdarstjórnar ESB.

Umsóknarfrestur:

Umsóknum fyrir samstarfsverkefni þurfa að vera sendar inn rafrænt fyrir klukkan 11 að íslenskum tíma þann 26. júní 2014 fyrir verkefni er hefjast eiga 1. janúar 2015.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica