Helga Dagný Árnadóttir
Helga Dagný er verkefnisstjóri í æskulýðshluta Erasmus+ og ber ábyrgð á samstarfsverkefnum í þeim hluta, auk átaksverkefnis um að auka þátttöku ungs fólks sem stendur höllum fæti í áætluninni. Hún svarar fyrirspurnum um verkefni tengd æskulýðsstarfi í Erasmus+.