• Dóra Stefánsdóttir

Dóra Stefánsdóttir

Dóra er verkefnisstjóri Euroguidance, Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar og Europass, evrópsku menntunar og starfhæfismöppunnar. Þá er hún er tengiliður fyrir fullorðinsfræðsluhluta Nordplus áætlunarinnar. Hún er jafnframt tímabundið verkefnisstjóri Nordplus norrænu menntaáætlunarinnar og ábyrgðarmaður tungumálahluta hennar á Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica