• Dóra Stefánsdóttir

Dóra Stefánsdóttir

Dóra er verkefnisstjóri Euroguidance, Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar og Landstengiliður um fullorðinsfræðslu. Þá starfar hún við Europass verkefnið og á Upplýsingastofu um nám erlendis og fullorðinsfræðsluhluta Nordplus áætlunarinnar. Dóra sér tímabundið um fullorðinsfræðsluhluta Erasmus+ áætlunarinnar og EPALE (Electornic Platform for Adult Learning in Europe) sem er vefgátt fullorðinsfræðslu í Evrópu.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica