• Dóra Stefánsdóttir

Dóra Stefánsdóttir

Dóra er verkefnisstjóri Euroguidance, Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar, Europass, evrópsku menntunar og starfhæfismöppunnar og Upplýsingastofu um nám erlendis. Hún stýrir auk þess verkefni í samstarfi við Námsmatsstofnun um Gagnagrunn um námstækifæri og námsgráður og vinnur að verkefni um innleiðingu Evrópska hæfnirammans á Íslandi. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica