• Oli-Orn-Atlason

Óli Örn Atlason

Óli Örn er verkefnisstjóri í æskulýðshluta Erasmus+ og ber ábyrgð á flokknum óformlegt nám og þjálfun og tengslaráðstefnum í þeim hluta. Hann er einnig verkefnisstjóri sjálfboðaliðaáætlunarinnar European Solidarity Corps og svarar fyrirspurnum um verkefni tengd þessum áætlunum. 

Óli Örn er jafnframt hluti af kynningarteymi sviðsins og svarar fyrirspurnum um tækifæri fyrir ungt fólk í Evrópu.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica