Óli Örn Atlason
Óli Örn er verkefnisstjóri í æskulýðshluta Erasmus+ ESB og ber ábyrgð á flokknum óformlegt náms- og þjálfun og tengslaráðstefnum innan þess flokks. Hann svarar fyrirspurnum um verkefni tengd æskulýðsstarfi í Erasmus+.
Óli Örn er jafnframt hluti af kynningarteymi sviðsins og svarar fyrirspurnum um tækifæri fyrir ungt fólk í Evrópu.