• Óskar Eggert Óskarsson

Óskar Eggert Óskarsson

Óskar er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði þar sem hann leiðir teymi innlendra sjóða.

Hann hefur jafnframt umsjón með helstu menningarsjóðum sem Rannís þjónustar, sem eru Listamannalaun, Sviðslistasjóður, Barnamenningarsjóður og Bókasafnasjóður. Óskar hefur einnig umsjón með Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica