Óskar Eggert Óskarsson
Óskar hefur umsjón með innlendum menningarsjóðum sem Rannís þjónustar, sem eru Listamannalaun, Tónlistarsjóður, Hljóðritasjóður, Sviðslistasjóður og Barnamenningarsjóður. Hann hefur einnig umsjón með framkvæmd Creative Europe áætlunarinnar.
Óskar er jafnframt tengiliður fyrir háskólahluta Nordplus áætlunarinnar.