Ingunn Helga Bjarnadóttir

Ingunn er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og hluti af teymi innlendra mennta- og menningarsjóða og stoðverkefnum Landskrifstofu Erasmus+.

Ingunn hefur umsjón með fjórum innlendum menntasjóðum. Þeir eru Þróunarsjóður námsgagna, Sprotasjóður, Námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla og SEF (Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara).

Ingunn hefur einnig umsjón með Euroguidance (Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar) og er tengiliður fyrir eTwinning rafrænt skólasamstarf og EPALE, evrópska vefgátt fyrir fullorðinsfræðslu.

Starfsstöð Ingunnar er á Akureyri. 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica