• Sigríður Vala Vignisdóttir

Sigríður Vala Vignisdóttir

Sigríður Vala er verkefnisstjóri í háskólahluta Erasmus+, sér m.a. um samstarf á háskólastigi við lönd utan Evrópu sem Erasmus+ áætlunin styrkir. Hún er tengiliður fyrir fullorðinsfræðsluhluta Nordplus áætlunarinnar og aðstoðar verkefnisstjóra eTwinning áætlunar ESB um rafrænt skólasamfélag á leik- grunn- og framhaldsskólastigi.

Sigríður Vala er í leyfi.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica