• Eyrún Sigurðardóttir

Eyrún Sigurðardóttir

Eyrún er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+ teymi sviðsins. 

Eyrún sér um umsókna- og umsýslukerfi fyrir Eramsus+ áætlunina. Hún svarar tæknilegum fyrirspurnum frá umsækjendum og verkefnastjórum Erasmus+ verkefna. Þá vinnur hún að mats- og greiningarverkefnum á sviðinu og ber ábyrgð á tölfræði Erasmus+. Hún tekur einnig þátt í ytra eftirliti með styrktum verkefnum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica